Viðskipti Mánudagur, 30. september 2024

Gloppa Skýrsla Marios Draghi um hagvaxtarvanda Evrópu minnist ekki á mögulegar neikvæðar hliðar evrunnar.

Aukin samvinna krefst ekki evru

Gagnrýnir skýrslu Draghi fyrir að skoða ekki að hvaða marki evran hefur íþyngt hagkerfi Evrópu • Framleiðni vinnuafls m.v. við BNA á niðurleið frá aldamótum • Útkoman hnignun og sundrung Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 28. september 2024

<b>Ferðaþjónustan </b>Nikos segir varasamt að setja innviðgjöld á skemmtiferðaskip með litlum fyrirvara

Skemmtiferðaskipin fái svigrúm

Innviðagjald og afnám tolla á skemmtiferðaskip í lok ársins • Segir framkvæmdina varasama • Búið að selja farmiðana • Sveitarfélög gætu orðið af talsverðum tekjum • Farþegar séu öðruvísi ferðamenn Meira

Föstudagur, 27. september 2024

Spá að fasteignaverð muni lækka

Arion greining spáir því að þungur vetur sé fram undan • Hagspá bankans kynnt í gær • Svartsýnni hagvaxtarhorfur skýrast af breytingum í umhverfi einkaneyslunnar • Staða ákveðinna hópa versnar Meira

Fimmtudagur, 26. september 2024

Vöxtur Ármann Þorvaldsson forstjóri einblínir á vöxt Kviku og lætur orðróma um samruna ekki trufla sig.

Einblínir á vöxt en ekki samruna

Vöxtur Kviku kallar á meira og fjölbreyttara fjármagn • Sala á TM og Auður fyrir fyrirtæki liður í þeirri vegferð • Forstjórinn segir Arion banka aldrei hafa rætt við hann um títtræddan samruna Meira

Þriðjudagur, 24. september 2024

Hagkerfi Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka.

Hagkerfið sterkt þrátt fyrir háa vexti

Íslandsbanki spáir því að verðbólgan verði að meðaltali 6% í ár, 3,7% árið 2025 og 3,0% árið 2026. Verðbólguálag hefur lækkað allnokkuð frá vaxtaákvörðuninni í ágúst þótt langtímaverðbólguvæntingar séu enn háar á flesta mælikvarða Meira