Viðskiptablað Miðvikudagur, 2. október 2024

Magnús Harðarson

Alrangt að markaðurinn sé of lítill

Magdalena Anna Torfadóttir Forstjóri Kauphallarinnar segir nauðsynlegt að fá stærri félög inn á markaðinn til að færast upp í flokk nýmarkaðsríkja hjá alþjóðlega vísitölufyrirtækinu MSCI. Meira

Haukur Camillus Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabankans, segir að ef skuldahlutföll séu skoðuð þá hafi þau sjaldan verið lægri í sögulegu samhengi.

Sjá engin sérstök hættumerki en fylgjast vel með

Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabankans segir viðnámsþrótt heimila og fyrirtækja vera mikinn. Fjármálastöðugleiki er í brennidepli á miðopnu ViðskiptaMoggans. Meira

Seljendur hafa fengið minna fyrir eignir sínar en þeir væntu.

Söluverð mun lægra en ásett verð íbúða

Ásett verð auglýstra íbúða hefur verið allt að 22% hærra en verð seldra íbúða af sömu stærð. Eldri íbúðir seljast meira en tvöfalt hraðar en þær sem nýrri eru. Þetta kemur fram í tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem unnar eru úr fasteignaauglýsingum og kaupskrá fasteigna Meira

Verslun Eirbergs var ein fjölda verslana Kringlunnar sem urðu fyrir altjóni vegna brunans. Nú liggur fyrir að hún verður ekki opnuð aftur í húsinu.

Opna ekki aftur í Kringlunni

Þóroddur Bjarnason Veltan hjá Eirbergi ­hefur aukist þó að lokað hafi verið í versluninni í Kringl­unni frá brunanum í júní. Meira

Arna segir að í kringum verkefnið sé byggt upp sérstakt teymi sem illmögulegt væri með öðrum styrkjum.

Rannsakar ákvarðanir kynjanna

Þóroddur Bjarnason Dr. Arna Olafsson segir að væntur ábati af rannsókn um fjármálaákvarðanir kynjanna sé gríðarlegur. Meira

Haukur bendir á að fjármálaskilyrðavísirinn hafi hækkað sem gefi til kynna að að fjármálaleg skilyrði hafi batnað.

Segir að vanskil gætu aukist vegna efnahagsumhverfisins

Magdalena Anna Torfadóttir Fjármálaskilyrði hafa batnað að undanförnu að mati Seðlabanka Íslands. Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs segir engin sérstök hættumerki vera uppi en að Seðlabankinn fylgist vel með stöðunni. Staðan geti breyst hratt og vanskil tekið að aukast í núverandi efnahagsumhverfi. Meira

Fagurlega raðað upp, þjóna kartöflurnar sem hornsteinn að bragðævintýri á Aamanns.

Kartöfluæturnar

Pabbi kynnti fyrir mér málverkið af kartöfluætunum, sem Van Gogh málaði árið 1885. Það var ekki gert til þess að minna mig á að fólk hefði soltið á öldum áður. Miklu frekar nýtti hann þetta merka málverk til að kynna mig fyrir séra Birni Halldórssyni (1724-1794) í Sauðlauksdal og merkri sögu hans Meira

Skattlagning lífeyristekna milli landa

” Mikilvægt er að fram fari heildarmat á skattalegum afleiðingum búferlaflutninganna Meira

Hvað einkennir góðan markaðsstjóra?

” Markaðsstjóri þarf, eins og margir stjórnendur á Íslandi, að vera meiri fjölfræðingur en sérfræðingur. Meira

Jimmy Carter frelsaði undirstöðugreinar bandarísks atvinnulífs og tókst að leysa nokkuð vel úr erfiðum vandamálum jafnt heima sem erlendis.

Berfættur gutti sem bætti heiminn

Ásgeir Ingvarsson Jimmy Carter varð 100 ára í gær. Eftir á að hyggja var hann í hópi allra bestu forseta Bandaríkjanna. Meira

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnir vaxtaákvörðun sína í dag.

Enginn getur sín forlög flúið

Seðlabankinn kynnti í síðustu viku reglulega skýrslu sína um fjármálastöðugleika. Nokkur umræða varð eftir fundinn hvort bankinn væri að horfa á réttu rauntímagögnin þegar hann er að meta stöðu almennings í núverandi vaxtaumhverfi Meira

María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans segist stefna á frekari vöxt.

Auknum kröfum hefur fylgt mikill kostnaður

Magdalena Anna Torfadóttir Sjálfbærnisvið Símans var lagt niður vegna tilfærslu á ábyrgð frekar en áherslubreytinga, segir forstjórinn. Meira