Daglegt líf Fimmtudagur, 3. október 2024

Sigrún Eldjárn Hún segir að börn þurfi bækur og að ömmur og afar séu einn helsti markhópurinn.

Þau vilja engan túristakúk

„Mig langar ekki neitt til að skrifa vandamálabækur, það er ekki minn stíll,“ segir Sigrún Eldjárn sem leggur megináherslu á að sögur hennar séu skemmtilegar og spennandi. Það á sannarlega við um nýjustu bók hennar um fjársjóð í mýrinni. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 28. september 2024

Myndlistarkona Guðný Hrönn á vinnustofunni þar sem hún hefur notið sín vel í sumar. Sjá má nokkra hatta að baki.

Gylliboðin dynja á okkur alls staðar

„Með kúrekahattsmyndunum er ég að skoða þessa neysluhyggju í tengslum við tískuiðnaðinn, en neyslukrafan þar er brjálæðisleg,“ segir myndlistarkonan Guðný Hrönn sem opnar myndlistarsýningu um miðjan næsta mánuð. „Kúrekahatturinn er kannski táknmynd fyrir fáránleg trend sem spretta upp.“ Meira