Menning Fimmtudagur, 3. október 2024

Sumarbrúðkaup Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Reynisson, giftu sig við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík í sumar.

„Partíið hófst á dansgólfinu strax í kjölfarið“

Leitin að hinum fullkomna brúðarkjól getur verið strembin en mikilvægt er að fara inn í ferlið með opinn hug. Meira

Fyndinn Lagalisti innblásinn af pöntun á McDonalds þykir vel heppnaður.

Skrítnustu lagalistarnir á Spotify

Spotify er algjör gullnáma fyrir tónlistarunnendur enda eiga þeir markaðinn hér á landi. Eins og flestir vita er hægt að búa til sína eigin lagalista á streymisveitunni en þar má einnig finna argrúa af stórskemmtilegum listum til dæmis frá sérstökum … Meira

Útileguglens Sigurður, Guðjón Davíð, Hallgrímur, Ilmur, Eygló og Hildur Vala í hlutverkum sínum í verkinu.

Markmiðið að vera myljandi fyndin

Gamanleikverkið Eltum veðrið verður frumsýnt annað kvöld • Átta gamanleikarar sömdu verkið í sameiningu • Vildu fjalla um eitthvað sem þjóðin tengir við og útilegan varð fyrir valinu Meira

Bryndís Snæbjörnsdóttir (1955-) og Mark Wilson (1954-) Íslenskir fuglar, 2008 Innsetning, stærð breytileg

Samlíf ólíkra tegunda

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Elísabet Jökulsdóttir

Forvitnilegt haust fram undan

Tíu skáldsögur eru væntanlegar frá Forlaginu auk fjögurra glæpasagna • Nokkur verk af ævisögulegum toga • Ljóðabækur eftir ýmis þekkt skáld • Bækur fyrir börn á öllum aldri Meira

Sýningarstjóri Paulina Kuhn er sýningarstjóri listamessunnar í ár.

Listamessan TORG hefst á morgun

TORG – Listamessa í Reykjavík hefst í sjötta sinn á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum, á morgun 4. október og stendur til 13. október. Listamessan er einn stærsti sýningar- og söluvettvangur myndlistar á Íslandi í dag, að því er fram kemur í tilkynningu Meira

Kvikmyndasýning Úr mynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hrafninn flýgur, sem frumsýnd var árið 1984.

Tónleikasýning á Hrafninn flýgur á RIFF

Sérstök afmælissýning á kvikmyndinni Hrafninn flýgur verður annað kvöld, 4. október, kl. 20 á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF en sýningin verður í Sal 1 í Háskólabíói Meira

Dýrkun Liam Gallagher á tónleikum í Slane Castle, Írlandi, 1995, um það leyti sem sveitin var á hápunkti ferilsins.

Ber er hver að baki …

Endurkoma Oasis næsta sumar, einnar vinsælustu rokksveitar allra tíma, hefur verið nefnd sem viðburður allra tíma í þeim efnum. Meira

Ofur Oriana Fallaci tók mörg fræg viðtölin.

Blaðakona kölluð vandræðatík

Gáfaðar konur sem láta illa að stjórn eru í miklu uppáhaldi hjá undirritaðri. Í sjónvarpsþáttunum Miss Fallaci sem nú eru aðgengilegir í Sjónvarpi Símans er saga ítölsku blaðakonunnar og stríðsfréttaritarans Oriönu Fallaci dregin fram í dagsljósið Meira