Sjávarútvegur Fimmtudagur, 3. október 2024

Herjólfur Það var samhljóða ákvörðun stjórnar Herjólfs ohf. að ráða Ólaf Jóhann Borgþórsson sóknarprest sem framkvæmdastjóra félagsins.

Guðsmaður leiðir Herjólf

„Ég er frá Vestmannaeyjum og þekki því vel til starfsfólks Herjólfs og veit að félagið er vel rekið. Ég ákvað á sínum tíma að láta slag standa og sækja um starfið, en ég verð að viðurkenna að þegar símtalið kom um að ég hefði fengið það þá kom … Meira

Skipasmíði Margar stöðvar sem sinna reglulegu eftirliti og viðhaldi skipa og báta á landinu hafa farið í þrot vegna breyttra markaðsaðstæðna.

Fáar skipasmíðastöðvar enn virkar

Skipasmíðaiðnaður á Íslandi má muna sinn fífil fegri enda eru örfá fyrirtæki eftir sem sinna reglulegu eftirliti og viðhaldi skipa og báta. Þráinn Jónsson, framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, segir aðspurður að fáir séu eftir á markaðinum Meira