Viðskipti Fimmtudagur, 3. október 2024

Ferðaþjónustan Markmiðið með viðskiptahraðli Klaks er m.a. að hvetja til nýsköpunar og tæknivæðingar innan íslenskrar ferðaþjónustu.

Fjölbreyttari ferðaþjónusta

Klak – Icelandic Startups kynnti á dögunum endurkomu fimm vikna viðskiptahraðalsins Startup Tourism, sem verður keyrður í nóvember í Grósku í Vatnsmýrinni og á netinu. Markmið hraðalsins er að vera sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu og hvetja til nýsköpunar innan greinarinnar Meira

KFC Helgi Vilhjálmsson á 97%.

KFC hagnast um 300 milljónir króna

KFC ehf., sem rekur samnefnda veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Reykjanesbæ, hagnaðist um rúmar 300 milljónir króna árið 2023 samanborið við 415 milljónir króna árið á undan. Eignir KFC námu í lok 2023 tæplega 2,4 milljörðum króna en þær voru um 2,1 milljarður árið á undan Meira

Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn meti það sem svo að aðhaldið sé nægilegt með svo hátt raunvaxtastig.

Bein áhrif af lækkuninni ekki mikil

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti á fundi sínum í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig eða úr 9,25% í 9,0%. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við Morgunblaðið að í ljósi þess hve stýrivextir voru háir,… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 30. september 2024

Gloppa Skýrsla Marios Draghi um hagvaxtarvanda Evrópu minnist ekki á mögulegar neikvæðar hliðar evrunnar.

Aukin samvinna krefst ekki evru

Gagnrýnir skýrslu Draghi fyrir að skoða ekki að hvaða marki evran hefur íþyngt hagkerfi Evrópu • Framleiðni vinnuafls m.v. við BNA á niðurleið frá aldamótum • Útkoman hnignun og sundrung Meira

Laugardagur, 28. september 2024

<b>Ferðaþjónustan </b>Nikos segir varasamt að setja innviðgjöld á skemmtiferðaskip með litlum fyrirvara

Skemmtiferðaskipin fái svigrúm

Innviðagjald og afnám tolla á skemmtiferðaskip í lok ársins • Segir framkvæmdina varasama • Búið að selja farmiðana • Sveitarfélög gætu orðið af talsverðum tekjum • Farþegar séu öðruvísi ferðamenn Meira

Föstudagur, 27. september 2024

Spá að fasteignaverð muni lækka

Arion greining spáir því að þungur vetur sé fram undan • Hagspá bankans kynnt í gær • Svartsýnni hagvaxtarhorfur skýrast af breytingum í umhverfi einkaneyslunnar • Staða ákveðinna hópa versnar Meira