Ritstjórnargreinar Föstudagur, 4. október 2024

Donald Trump

Snertur af steinöld

Nú er rúmur mánuður í kosningar vestra. En þessi fullyrðing, svo einföld sem hún hljómar, er þó ekki fullkomlega rétt. Margir kjósendur hafa nú þegar kosið þar mjög víða eftir að mönnum varð það bæði heimilt og auðveldað Meira

Leiðin til lægri vaxta

Leiðin til lægri vaxta

Vonandi draga allir lærdóm af því vaxtaumhverfi sem hér hefur verið Meira

Lagabætur

Lagabætur

Embætti ríkissáttasemjara þarf að búa við eðlilega umgjörð Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 3. október 2024

Óraunhæfur kostur

Óraunhæfur kostur

Það er lítil skynsemi í að leggja flugvöll steinsnar frá eldsumbrotum Meira

Miðvikudagur, 2. október 2024

Arnar Þór Jónsson

Fjárhagslegir hvatar flokksframboða

Skjálftavirkni í stjórnmálum er nokkur, sem m.a. má sjá af því að Arnar Þór Jónsson, lögmaður, fv. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og forsetaframbjóðandi, hefur stofnað Lýðræðisflokkinn. Hann vill að svo stöddu ekki nefna neina aðra aðstandendur, en sá Hulduher verður opinberaður þegar boðað verður til kosninga. Meira

Ófriðarbál

Ófriðarbál

Klerkastjórnin kastar grímunni Meira

Þriðjudagur, 1. október 2024

Reglugerðafargan

Reglugerðafargan

Bragð er að þá barnið finnur Meira

Mánudagur, 30. september 2024

Kosið um landamæri

Kosið um landamæri

Reynsla annarra þjóða sýnir að kjósendur vilja trúverðuga stefnu í útlendingamálum Meira

Laugardagur, 28. september 2024

Björn Bjarnason

Fjölmiðlahneyksli Rúv. er óuppgert

Lok lögreglurannsóknar á byrlunarmálinu, þar sem Ríkisútvarpið var miðverkið í myrkraverkum, verða Birni Bjarnasyni umræðuefni: „Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál […] Meira

„Núna þjáumst við“

„Núna þjáumst við“

Aðför talibana gegn konum í Afganistan er svívirðileg Meira

Morgunbirta á Akureyri.

Óvæntur bókaormur

Ef slíkar reglur giltu í Bandaríkjunum, þar sem forsetar mega ekki sitja lengur en átta ár, þá geta menn hugsað til þess, að Khomeini tók við árið 1979, en þá var Jimmy Carter forseti Bandaríkjanna, og sat aðeins í fjögur ár og þótti reyndar arfaveikur forseti sem slíkur. En hann hefur svo bætt þennan þátt með langlífi sínu, en hann verður 100 ára gamall eftir örfáa daga, hinn 1. október nk., ef hann hefur það. Meira