Íþróttir Laugardagur, 5. október 2024

Stjarna Hilmar Smári Henningsson úr Stjörnunni með boltann í Garðabænum í gærkvöldi. Valsmaðurinn Kristinn Pálsson sækir að honum.

Stjarnan skellti meisturunum

Titilvörnin fer illa af stað hjá Val • Grindvík sterkari en nýliðarnir í Smáranum Meira

Valur Elísa Viðarsdóttir hefur lyft Íslandsbikarnum þrjú ár í röð.

Öðruvísi áskorun að þurfa á sigri að halda

„Þessi leikur leggst ótrúlega vel í okkur. Við erum gríðarlega spennt, öll Valsfjölskyldan, að fá að takast á við svona stóran leik. Þetta er í raun og veru það sem við æfum fyrir alla daga, að fá að spila svona stóra leiki sem skipta okkur… Meira

Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir er fyrirliði Kópavogsliðsins.

Loksins tilbúnar að taka þennan titil

„Leikurinn leggst mjög vel í Blika. Það er mikil tilhlökkun og spenna. Ég sjálf og stelpurnar erum ótrúlega spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks í samtali við Morgunblaðið fyrir úrslitaleikinn gegn Val sem hefst á Hlíðarenda klukkan 16.15 í dag Meira

Einvígi Barbára Sól Gísladóttir og Jasmín Erla Ingadóttir hafa báðar skorað í viðureignum Breiðabliks og Vals á þessu keppnistímabili.

Tímamótaleikur í dag

Valur og Breiðablik leika um Íslandsmeistaratitilinn á Hlíðarenda klukkan 16.15 l  Blikum nægir jafntefli en Valskonur þurfa sigur l  Lokin á hnífjöfnu einvígi  Meira