Umræðan Mánudagur, 7. október 2024

Bergþór Ólason

Bókun 35 – upplýsingum haldið frá þingmönnum

Helsta og að því er virðist eina áhersluatriði Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, á þessu lokaþingi kjörtímabilsins virðist vera að koma bókun 35 í gegn Meira

Heiðrún Björk Gísladóttir

Jafnlaunavottun átti aldrei að vera skylda

Lögfesting staðalsins hefur ekki náð þeim markmiðum sem að var stefnt, þ.e. hann hefur haft lítil sem engin áhrif á launamun kynjanna. Meira

Þórhallur Heimisson

Jerúsalem 7. október 2023

Við sem þarna vorum 7. október 2023 erum þakklát íslenskum stjórnvöldum og Icelandair fyrir að bregðast hratt og vel við og koma okkur heim. Meira

Færsla flugbrauta Reykjavíkurflugvallar

Hér er bent á ódýran flugvallarkost þar sem hægt er að halda áfram að byggja í Vatnsmýrinni og flugvöllurinn verður næstu árin í Reykjavík. Meira

Guðjón Jensson

Sækjum um aðild að Evrópusambandinu

Við erum tengd Evrópusambandinu gegnum EES-samninginn en við eigum engan fulltrúa sem gætir hagsmuna okkar. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Hugljúf samskipti

Bænasvör þekkja trúaðir mætavel. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Árásin á Ísrael

Hinn 7. október 2023 markar upphaf þess hræðilega stríðs sem enn geisar milli Ísraels og Hamas. Meira

Þórey S. Þórðardóttir

Hollur er sá sem hlífir

Undrunarefni er að þurfa nú enn á ný að fjalla um málefni sem töldust fyrir löngu afgreidd með samningum, samfélagssáttmálum og jafnvel lagabókstaf. Meira

Guðjón Ólafur Sigurbjartsson

Leysum húsnæðisvandann

Til að lífeyrissjóðirnir komi inn á húsnæðismarkaðinn með svo markvissum hætti þarf löggjafinn að fela þeim það í löggjöf og traustu regluverki. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Þetta er allt að koma …

Ríkisstjórnin heldur áfram að hella olíu á eldinn með óábyrgri fjárlagagerð á meðan Seðlabankinn sér um að valda gjaldþroti heimila landsins. Meira

Einar Baldvin Árnason

Vextir niðurlægja

„Hafa ekki fé, og ágirnd í eigur, afvegaleitt manninn og byrgt honum sýn, hafa nútímamenn ekki gert sér skurðgoð úr peningum og völdum?” Meira

Stólar á Alþingi Marga fýsir að komast í þægilegt sæti.

Hver vill ekki á þing?

Það er eins víst og sólin rís að það verður kosið fyrr eða síðar. Margur hugsar sitt og heyrst hefur um risastökk í nýskráningum hjá flokkum sem skora hæst þessa dagana. Þetta sýnir að fólk er ekki mjög flokkspólitískt en er tilbúið að kjósa þá sem… Meira