Menning Miðvikudagur, 9. október 2024

Strompur Í kvikmyndinni Sex opnar gagnkynhneigður sótari sig um framandlega kynlífsreynslu við samstarfsmann sinn og þeir ræða málin ítarlega.

Sótarar ræða opinskátt um kynlíf

Norræn kvikmyndaveisla í Bíó Paradís • Norsk mynd um kynlíf tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs • Dag Johan Haugerud leikstjóri á Íslandi • Vildi skora sig á hólm með efnistökunum Meira

Styrkþegarnir Myndhöfundar og sjónlistafólk fagnaði í Grósku.

Myndstef hefur úthlutað 30 milljónum

Myndstef – Myndhöfundasjóður Íslands hefur úthlutað úr Höfundasjóði Myndstefs alls 30 milljónum króna til myndhöfunda og sjónlistafólks. Í úthlutunarnefnd Myndstefs sátu Logi Bjarnason varaformaður Myndstefs, Kristín Hauksdóttir tilnefnd af… Meira

Sigurður Ámundason

Listasafn ASÍ velur Sigurð Ámundason

Listasafn ASÍ hefur valið Sigurð Ámundason myndlistarmann til samstarfs. „Listasafn ASÍ kallaði nýverið eftir umsóknum frá myndlistarmönnum vegna innkaupa og til samstarfs um sýningarhald á vegum safnsins Meira

Leirlist Guðný, lengst t.v. með Auði G. Gunnarsdóttur og Ólöfu Erlu Bjarnadóttur, allar sýna þær verk á Torgi.

Milliliðalaus samskipti við listafólk

Torg – Listamessa haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum • Hátt í fjörutíu listamenn taka þátt og þar á meðal Guðný Rúnarsdóttir leirlistakona • Líka hlutverk listamanna að trana sér fram   Meira

Bræður Sakfellingin verður endurskoðuð.

Endurskoðun sem kemur á óvart

Nýlega var greint frá því að sakfelling Menendez-bræðranna, þeirra Eriks og Lyles, yrði endurskoðuð. Enn og aftur hefur mál bræðranna vakið athygli, nú í kjölfar þáttaraðarinnar Monst­ers: The Lyle and Erik Menendez Story á Netflix Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 8. október 2024

Rauður Heather Sincavage er meðal þeirra listamanna sem fremja gjörninga á A! á Akureyri.

„Við erum bara að baka köku“

A! gjörningahátíð haldin á Akureyri 10.-12. október • „Við erum að reyna að hafa þetta eins fjölbreytt og hægt er,“ segir verkefnisstjóri hátíðarinnar, Guðrún Þórsdóttir • Persónubundið ferli Meira

Glæpir Jónína hefur sent frá sér sjöttu bókina um eftirlaunaþegann Eddu.

Edda leysir málin í Vesturbænum

Glæpasaga Voðaverk í Vesturbænum ★★★★· Eftir Jónínu Leósdóttur Mál og menning 2024. Kilja 300 bls. Meira

Þórdís Gísladóttir

Veðjað á nýjar raddir

Söguleg skáldsaga eftir Jón Kalman • Þrír höfundar senda frá sér sínar fyrstu skáldsögur • Tvær ljóðabækur Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Hrafnkell Lárusson Sýnir í bókinni fram á afgerandi þátt félagastarfs við að breyta samfélagsgerð og menningu.

Almannarými og nútímavæðing

Bókarkafli Í bókinni Lýðræði í mótun fjallar sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson um vöxt frjálsra félaga og samtaka á árabilinu 1874-1915 og hvernig almenningur, með þátttöku sinni í þeim, setti mark sitt á íslenska samfélags- og lýðræðisþróun. Meira

Feðgar „Eftir sitja sannindin um það að lífið er núna og fegurðin býr í hversdagsleikanum,“ segir í rýni.

Allt eins og blómstrið eina

Borgarleikhúsið Sýslumaður dauðans ★★★·· Eftir Birni Jón Sigurðsson. Leikstjórn: Stefán Jónsson. Leikmynd og búningar: Mirek Kaczmarek. Hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason. Lýsing: Mirek Kaczmarek og Jóhann Friðrik Ágústsson. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Myndbandshönnun: Birnir Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson. Lokalag: Ásgeir Trausti. Leikarar: Birna Pétursdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Hákon Jóhannesson, Pálmi Gestsson og Sólveig Arnarsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgarleikhússins laugardaginn 21. september 2024. Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Tónleikahópurinn Þau spila á morgun, f.v. Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Sigurgeir Agnarsson selló, Ari Þór Vilhjálmsson fiðla, Rita Porfiris víóla, Sólveig Vaka Eyþórsdóttir fiðla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló.

Flytja nýfundið verk Mozarts

Mozart var barn eða á unglingsaldri þegar hann samdi verkið • Flytja einnig tvo strengjasextetta • Ari flýgur frá Ísrael til að spila með • Kammermúsíkklúbburinn stendur hjarta nærri Meira

Þétt Jet Black Joe á vísan stað í rokkhjörtum Íslendinga. Gunnar Bjarni og Páll Rósinkranz á tónleikum 2001.

Rokkað og ekki stoppað

Ein merkasta rokksveit Íslands fyrr og síðar, Jet Black Joe, hlóð í endurkomutónleika þessa helgina en platan Fuzz og safnplatan Greatest Hits eru nú fáanlegar á vínyl í fyrsta skipti.   Meira

Davíð Ragnarsson

Söngur Davíðs lofaður í hástert

Söngvarinn Davíð Ragnarsson hefur fengið góðar umsagnir fyrir frammistöðu sína í konsertuppfærslu á óperunni Brottnámið úr kvennabúrinu eftir Mozart, sem hljómsveitin Neue Philharmonie hefur flutt undanfarið víða um Norður- og Suður-Þýskaland Meira

Fullt hús „Það er langt síðan mynd hefur setið jafn lengi í rýni og hlýtur því Elskuleg fimm stjörnur.“

Afhjúpar óvænt áhorfendur

Bíó Paradís Elskling / Elskuleg ★★★★★ Leikstjórn: Lilja Ingólfsdóttir. Handrit: Lilja Ingólfsdóttir. Aðalleikarar: Helga Guren, Oddgeir Thune, Elisabeth Sand, Marte Magnusdotter Solem og Heidi Gjermundsen Broch. Noregur, 2024. 101 mín. Myndin er sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF). Meira

Listir Píanóleikarinn Carl Philippe Gionet við grafítteikningar sínar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

Þjóðlög sem fanga allan skalann

Akadísk þjóðlög flutt í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar • Píanóleikari sem einnig er myndlistarmaður og rithöfundur • Flytur tónlist og sýnir um leið grafítteikningar innan um skúlptúra Meira

Svik Fasar Abrar Raja kemur mikið við sögu.

Svarti svanurinn Amira Smajic

Svarti svanurinn er dönsk heimildarþáttaröð sem RÚV hefur boðið upp á að undanförnu og var birt fyrr á þessu ári í Danmörku. Blaða­maðurinn Mads Brügger ásamt nokkrum fréttamönnum á TV 2, sem framleiddi þáttaröðina, fékk viðskiptalögfræðinginn Amiru … Meira

Föstudagur, 4. október 2024

Birgitta Björg Guðmarsdóttir

Tvær skáldsögur og sitthvað fleira

Bókaforlagið Drápa gefur út tvær nýjar skáldsögur fyrir jólin, spurningabók ætlaða fjölskyldunni og sögu Rauða krossins á Íslandi. Skúli Sigurðsson sendir frá sér nýtt verk sem nefnist Slóð sporðdrekans Meira

Lagskipt Anna vinnur verkin í lögum þar sem hún handsker ræmur.

Sjónræn óratóría á Akureyri

Hreyfing og endurtekning í samhengi við áhorfandann • Verk sem spretta út frá innsæi og hrynjandi tónlistar • Hversdagslegir hlutir veita innblástur Meira

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Ljóðin áberandi hjá Dimmu

Ljóð eru eins og oft áður í forgrunni hjá bókaútgáfunni Dimmu, bæði ljóð íslenskra skálda og þýðingar. Ein bók leynist þó á útgáfulista haustsins sem hefur ekki að geyma ljóð. Það er verkið Glerþræðirnir eftir Magnús Sigurðsson en þar er atvikum og… Meira

Guðjón Ingi Eiríksson

Fjölbreytt haustútgáfa

Alls kyns verk fyrir börn og fullorðna væntanleg frá Hólum • Höfundar fjalla m.a. um síld, hjátrú og þyrlur Meira

Fimmtudagur, 3. október 2024

Sumarbrúðkaup Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Reynisson, giftu sig við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík í sumar.

„Partíið hófst á dansgólfinu strax í kjölfarið“

Leitin að hinum fullkomna brúðarkjól getur verið strembin en mikilvægt er að fara inn í ferlið með opinn hug. Meira

Fyndinn Lagalisti innblásinn af pöntun á McDonalds þykir vel heppnaður.

Skrítnustu lagalistarnir á Spotify

Spotify er algjör gullnáma fyrir tónlistarunnendur enda eiga þeir markaðinn hér á landi. Eins og flestir vita er hægt að búa til sína eigin lagalista á streymisveitunni en þar má einnig finna argrúa af stórskemmtilegum listum til dæmis frá sérstökum … Meira

Útileguglens Sigurður, Guðjón Davíð, Hallgrímur, Ilmur, Eygló og Hildur Vala í hlutverkum sínum í verkinu.

Markmiðið að vera myljandi fyndin

Gamanleikverkið Eltum veðrið verður frumsýnt annað kvöld • Átta gamanleikarar sömdu verkið í sameiningu • Vildu fjalla um eitthvað sem þjóðin tengir við og útilegan varð fyrir valinu Meira

Bryndís Snæbjörnsdóttir (1955-) og Mark Wilson (1954-) Íslenskir fuglar, 2008 Innsetning, stærð breytileg

Samlíf ólíkra tegunda

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Elísabet Jökulsdóttir

Forvitnilegt haust fram undan

Tíu skáldsögur eru væntanlegar frá Forlaginu auk fjögurra glæpasagna • Nokkur verk af ævisögulegum toga • Ljóðabækur eftir ýmis þekkt skáld • Bækur fyrir börn á öllum aldri Meira

Dýrkun Liam Gallagher á tónleikum í Slane Castle, Írlandi, 1995, um það leyti sem sveitin var á hápunkti ferilsins.

Ber er hver að baki …

Endurkoma Oasis næsta sumar, einnar vinsælustu rokksveitar allra tíma, hefur verið nefnd sem viðburður allra tíma í þeim efnum. Meira

Ofur Oriana Fallaci tók mörg fræg viðtölin.

Blaðakona kölluð vandræðatík

Gáfaðar konur sem láta illa að stjórn eru í miklu uppáhaldi hjá undirritaðri. Í sjónvarpsþáttunum Miss Fallaci sem nú eru aðgengilegir í Sjónvarpi Símans er saga ítölsku blaðakonunnar og stríðsfréttaritarans Oriönu Fallaci dregin fram í dagsljósið Meira