Viðskiptablað Miðvikudagur, 9. október 2024

Fjölgar mjög í opinberri stjórnsýslu

Andrea Sigurðardóttir Starfandi í opinberri stjórnsýslu innan sveitarfélaganna hefur fjölgað um 57% á sjö árum. Meira

Arne Vagn telur lífeyrissjóði áhugasama en boltinn sé hjá stjórnvöldum.

Innviðaverkefni eru áhugaverður kostur

Forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir fjárfestingu í innviðaframkvæmdum geta fallið vel að markmiðum íslenskra lífeyrissjóða. Meira

Fleiri og fleiri leita til Neytendasamtakanna vegna neytendalána.

Hlutfall Netgíró sem greiðslu fer vaxandi

Athygli vekur að verslanirnar Hagkaup og Nettó bjóða viðskiptavinum sínum með áberandi hætti að greiða með Netgíró á sjálfsafgreiðslukössum. Þannig getur fólk til dæmis dreift matarinnkaupunum með auðveldum og aðgengilegum hætti Meira

Sólarorkutækninni hefur fleygt fram á ótrúlegum hraða að sögn framkvæmdastjóra Alor. Þjóðverjar leggja hér fljótandi sólarsellur í Cottbus.<o:p></o:p>

Fljótandi sellur orkumiklar

Þóroddur Bjarnason Hálslón þakið sólarsellum gæti framleitt meiri orku en Kárahnjúkavirkjun. Meira

Stjórn Eikar fasteignafélags telur tilboðsverð Langasjávar vera of lágt.

Eik „berskjaldaðri“ en önnur fasteignafélög

Magdalena Anna Torfadóttir Stjórn Eikar er sammála Langasjó um að fýsilegt sé að skuldsetja félagið frekar. Fjárfestar hafa lýst yfir almennum áhyggjum af mikilli skuldsetningu fasteignafélaganna. Meira

Halldór Benjamín Þorbergsson tók við starfi forstjóra Heima í maí á síðasta ári en var áður framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Heimar vilja draga úr skuldsetningu

Magdalena Anna Torfadóttir Forstjóri Heima segir tækifæri félagsins snúa að uppbyggingu á klasasvæðum. Hann vill draga úr skuldsetningu félagsins, en íslensk fasteignafélög eru skuldugri en þau norrænu. Meira

&bdquo;Lífeyrissjóðirnir eru stórir í samhengi við innlenda hagkerfið og nauðsynlegt að þeir séu nægilega margir til að skoðanaskipti á markaði geti farið fram,&ldquo; segir Arne Vagn um hvað gæti verið æskilegur fjöldi lífeyrissjóða.

Lífeyrissjóðirnir vilja taka þátt í innviðaverkefnum

Ásgeir Ingvarsson Arne Vagn Olsen segir innviðaverkefni falla vel að fjárfestingamarkmiðum lífeyrissjóðanna. Aðkoma sjóðanna gæti hjálpað til að leysa úr innviðaskuldinni og um leið gera eignasafn sjóðanna fjölbreyttara. Um það hve margir lífeyrissjóðir starfa í landinu og hvað yfirbygging þeirra kostar segir Arne Vagn flesta sammála um að það sé of mikið að hafa 21 sjóð en það væri of lítið að hafa þá bara tvo eða þrjá. Meira

Einu sinni, einu sinni enn?

” Ef stjórnvöld fylgja ekki eftir markmiðum sínum í loftslagsmálum með kröftugri stjórnsýslu er hætt við því að trú á þeim hverfi hægt og hljótt. Raforkuspá Landsnets 2024-205 leiðir í ljós líkur á viðvarandi orkuskorti til skemmri tíma fram til ársins 2029 og aftur til lengri tíma eftir 2040. Meira

Þrátt fyrir nafnið er agarviðarolían í aukahlutverki hjá Oud Affair frá Vilhelm Parfumerie.

Leitin að rétta ilminum er löng og ströng

Undanfarnar vikur og mánuði hef ég átt í miklu basli með að finna nýjan ilm til að bæta í safnið. Ef til vill er ég orðinn svona afskaplega erfiður og kröfuharður, eða kannski er smekkurinn að breytast því ilmir sem ég hef áður lofsamað á síðum… Meira

Magnús Árni Skúlason

Eru samvinnuverkefni lausn á innviðaskuldinni?

” Endanlega er það stjórnmálamanna að ákveða hvaða leiðir verða farnar til að leysa innviðaskuldina. Er pólitískur vilji til að vanda til verka í þessum efnum? Meira

Shigeru Ishiba á blaðamannafundi fyrr í mánuðinum. Þótt hann hafi verið gjarn á að stuða samflokksmenn sína er Ishiba í uppáhaldi hjá japönskum kjósendum.

Ishiba liggur ekki á skoðunum sínum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá TókýóNýr forsætisráðherra Japans er frjálslyndur í skoðunum og vill að Japan horfist í augu við grimmdarverk seinni heimsstyrjaldarinnar. Shigeru Ishiba vill líka gera róttæka breytingu á stjórnarskránni og stofna asíska útgáfu af NATO. Meira

Atli Sigurður Kristjánsson hjá Coca-Cola myndi velja sagnfræði eða fornleifafræði ef hann fengi tækifæri til að bæta við sig nýrri gráðu.

Vill skilja hvernig hlutirnir virka

Atli Sigurður byrjaði nýverið í draumastarfi hjá Coca-Cola á Íslandi. Hann dáist að frumkvöðlum, en hann hefur sjálfur verið mentor hjá Klaki í átta ár. Fjölskyldan er hans stærsta áhugamál. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi… Meira

Sjálfbærniskýrsla Seðlabankans telur ekki nema 35 síður.

Ný skýrsla Seðlabankans

Seðlabankinn gaf út með stolti Sjálfbærniskýrslu sína fyrir árið 2023. Þar kemur fram að stærsti losunarþáttur bankans af koltvísýringi fyrir árið 2023 var losun vegna aðkeyptrar vöru og þjónustu, en hann nam 685,8 tonnum Meira

Elísabet S. Ólafsdóttir var í hringiðunni í Karphúsinu í rúma fjóra áratugi.

Undirbúningur samninga mætti byrja fyrr

Andrea Sigurðardóttir Elísabet S. Ólafsdóttir lét af störfum hjá ríkissáttasemjara eftir rúmlega 40 ára starf. Hún er gestur Dagmála í dag. Meira

Fundir og skýrslur. Salvador Dalí rólegur en almenningur í slagviðrinu.

Opinberir starfsmenn og annað launafólk

Tilkynningum um uppsagnir fólks hjá fyrirtækjum landsins hefur farið fjölgandi. Því miður kemur þetta ekki á óvart og er hluti af ferlinu að lækka verðbólgu. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur sjálfur bent á að við lækkum ekki verðbólgu nema auka vanskil og uppsagnir Meira