Fréttir Fimmtudagur, 10. október 2024

Stefán Vagn Stefánsson

Snúin staða hjá stjórninni

Stefán Vagn segir ummæli Svandísar sérstök • Ásmundur segir pólitískan dónaskap að tala einhliða um lok stjórnarsamstarfs • Jón tekur undir með Óla Meira

Inga Sæland

Erindisleysa að halda áfram

Jón Gunnarsson alþingismaður segir Vinstri-græna hafna samtali um forgangsmál stjórnarinnar • Tekur undir með Óla Birni sem segir: „Hingað og ekki lengra“ Meira

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Ísland kjörið í mannréttindaráð SÞ

Ísland hlaut í gær kjör til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Kosið var á allsherjarþinginu í New York. Alls voru nítján ríki í framboði fyrir átján laus sæti ráðsins fyrir þriggja ára kjörtímabil sem hefst í byrjun árs 2025 og er til ársloka 2027 Meira

Stefán Eiríksson

Stefáni útvarpsstjóra snýst hugur

Sækist eftir endurráðningu í starf útvarpsstjóra • Mögulega gengið frá ráðningu síðar í mánuðinum • Útvarpsstjóri er ráðinn til fimm ára í senn • Hafði gefið til kynna að hann sæktist ekki eftir starfinu Meira

Eykur eftirspurn eftir íbúðum

Tölfræðingur hjá HMS segir áframhaldandi aðflutning fólks til landsins auka eftirspurn eftir íbúðum • Aðflutningurinn styðji jafnframt við hagvöxt • Pólverjar eru sem fyrr fjölmennastir innflytjenda Meira

Þingsetning Segja má að Halla hafi verið á hálfgerðum heimavelli þegar hún setti viðskiptaþing í gær.

Viðskipti og orkumál sett á oddinn

Forsetinn líkti heimsókn sinni til Danmerkur við ævintýri • Viðskipti og orkuöflun í brennidepli • Halla nú opinber verndari Grænvangs • Ræddi málin við nemendur viðskiptaháskólans Meira

Orða Troels Lund varnarmálaráðherra ásamt Önnu, konu sinni.

24 Danir fengu fálkaorðuna

Halla Tómasdóttir forseti veitti 24 dönskum embættismönnum fálkaorðuna í ríkisheimsókn sinni í vikunni. Hefð er fyrir orðuveitingum við tilefni sem þessi. Stórkross fálkaorðunnar fengu þau Barbara Bober Bertelsen, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytis … Meira

Fyrirliðinn sátt með sína ákvörðun

„Ég hef mjög sterkar skoðanir á því þegar fólk gefur það út að það sé hætt í íþróttum en byrjar svo aftur nokkrum mánuðum síðar,“ sagði knattspyrnukonan fyrrverandi Ásta Eir Árnadóttir í Dagmálum Meira

Álfsnes Skipið er nýkomið úr slipp þar sem það var málað hátt og lágt.

Dýpkun hafin fyrir veturinn

Álfsnes byrjaði í vikunni að dæla við Landeyjahöfn • Staðan er metin ágæt Meira

Stóð Hrossin sem komu af fjalli voru rekin úr girðingarhólfi í réttirnar. Veðursælt var í Víðidalnum á réttardeginum um síðustu helgi og landið í sparibúningi, þótt grös í haga séu orðin gul.

Stemningin ráðandi í stóðréttum

Hrossarag á haustdegi norður í landi • Víðidalsbændur smöluðu Lambhaga og Gafl • Folöldin í fjallinu • Margir mættu í réttirnar þar sem var glatt á hjalla • Spekúlantarnir líta stundum við       Meira

Almannagjá Ferðafólk á rölti. Allir er varinn góður hér sem annars staðar.

Þjófar á ferli á Þingvöllum

Fólk sem fer í veski og vasa • Viðvörun á félagsmiðlum Meira

Arkitektúr fái verðugan sess

Nýr framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands segir að auka þurfi virðingu fyrir arkitektúr • Þá sé æskilegt að hið opinbera efni oftar til samkeppna • Góð hönnun skili miklum ávinningi Meira

Þota Nýja Airbus-vélin er komin í liti Icelandair og hreyflarnir hafa verið settir á. Reiknað er með fyrsta reynslufluginu síðar í þessum mánuði.

Icelandair undirbýr komu Airbus

Fyrsta vélin af gerðinni A321LR kemur í desember • Byrjað á stuttum Evrópuleggjum • Um 100 starfsmenn í hópum við innleiðingu nýrrar tegundar í flotanum • Farþegar taki vélunum vel Meira

Sumarið '24 Regnhlífar hafa komið að góðum notum í höfuðborginni.

Kaldasta sumar í borginni síðan árið 1992

Sumarið var einnig úrkomusamt og sólarstundir voru færri en í meðalári Meira

Framkvæmdir Leikskólaálman er sunnan við aðalbyggingu Varmahlíðarskóla og á að vera komin í gagnið að ári.

Nýr leikskóli er nú í byggingu í Varmahlíð

Fólki fjölgar í dreifbýli Skagafjarðar • Kvíarnar færðar út Meira

Gigtarfélag Ný húsakynni í Grafarvogi skapa félaginu möguleika.

Gigtarfélagið er flutt á nýjan stað

Opið hús verður í nýju húsnæði Gigtarfélags Íslands að Brekkuhúsum 1 í Grafarvogi í Reykjavík næstkomandi laugardag, 12. október, sem er alþjóðlegi gigtardagurinn. Viðburðinum er ætlað að vekja athygli á gigtarsjúkdómum og þeirri mikilvægu þjónustu sem félagið veitir Meira

Bústaðavegur/Reykjanesbraut Gríðarleg umferð er um þessi gatnamót alla daga og langar bílaraðir á álagstímum.

Mislæg gatnamót sem beðið er eftir

Mislæg gatnamót Reykjanesbrautar/Bústaðavegar eiga að vera tilbúin 2030 • Kynna á mat á umhverfisáhrifum fyrir lok þessa árs • Mögulegt er að flýta framkvæmdinni ef vilji er til þess Meira

Við Alþingi Jakob Frímann Magnússon gengur frá Dómkirkjunni.

Flestar ferðir tilgangslausar

Jakob Frímann vill niðurskurð ferða og aðhaldsmann á Alþingi Meira

Samgöngustofa Úrskurðurinn mun líklega hægja á útgáfu eða endurnýjun flugskírteina að mati Jóns Gunnars.

Ákvörðun send áfram með rökstuðningi

Yfirlæknir flugsviðs Samgöngustofu kom drögum að rökstuddu bréfi um fyrirhugaða sviptingu á heilbrigðisvottorði áhafnarmeðlims vegna flugskírteinis til tilgreinds starfsmanns skírteinadeildar, sem hefur heimild til að taka við slíkum upplýsingum Meira

Eyrarbakki Menning, stefnur og straumar mætast í Árborg.

Fjölbreytt dagskrá í Árborg

Fjölbreytt dagskrá er um þessar mundir fyrir austan fjall þar sem stendur yfir svonefndur Menningarmánuður í Árborg, eins og jafnan í október. Nefna má þar að á morgun, föstudaginn 11. október, verða frá kl Meira

Höfundar Frá vinstri talið Björgvin Sigurðsson, Árni Daníel Júlíusson, Ingibjörg Jónsdóttir, Óskar Guðlaugsson, Guðmundur Jónsson, Ólöf Garðarsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir hér með bókina nýju sem er afrakstur margra ára vísindastarfs þar sem öllum steinum var velt við.

Heimildir eru um stórfelld harðindi

Aldarspegill er kominn út • Erfiðleikatímar um árið 1700 viðfangsefni vísindamanna • Bók og vefur • Þungbær tími og þjóðin sökk djúpt • Mikill eignaójöfnuður og staða kvenna var afar veik Meira

Sæla Glen Johnson, Hermann Hreiðarsson og Sulley Muntari skokka sigurhringinn á Wembley-leikvanginum.

Besti dagurinn í lífi mínu

Hermann Hreiðarsson enskur bikarmeistari með Portsmouth, fyrstur og einn Íslendinga • Stærsta stundin á löngum ferli Eyjamannsins, tjáði hann Morgunblaðinu • Sigurmark frá Kanu Meira

Sundlaug eða kirkja? Margrét í annarri tveggja kirkna sem hún þjónar, Eystri kirkjunni í Porsgrunn í Telemark.

„Ég vildi alls ekki verða prestur“

Djákninn á Myrvanggötu leysir frá skjóðunni • Foreldrar sem drukku allt of mikið og kynferðisleg misnotkun • Draumurinn eftir bankahrunið að geta hætt að vinna 150 prósenta vinnu Meira

Lögreglufylgd Auka hefur þurft verulega við öryggisgæslu æðstu stjórnar.

Krefjandi aðstæður og áskoranir

Ríkislögreglustjóri vill hærri fjárveitingar vegna vaxandi verkefna • 440 milljónir vegna alvarlegra ofbeldis • 165 milljónir vegna öryggisgæslu æðstu stjórnar • 62 milljónir til að tryggja skotfærabirgðir Meira

Konur Frá fundi kvenfélagsins í Garðabæ. Mynd úr safni.

Kvenfélögin gefið hundruð milljóna

Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) heldur landsþing sitt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um helgina, hið 40. í röðinni. Samband vestfirskra kvenna er gestgjafi þingsins sem ber yfirskriftina „Valkyrjur milli fjalls og fjöru“ Meira

Vígvöllur Þessi loftmynd sýnir frá árás dróna á brynvagna Úkraínuhers í Kúrsk-héraði í Rússlandi.

Þungar drónaárásir ganga á víxl

Úkraínuher sprengdi upp stóra vopnageymslu innan landamæra Rússlands • Þurfa nú að nota vopn frá Norður-Kóreu og áratuga gamla bryndreka • Rússar endurheimta landsvæði í Kúrsk-héraði Meira

Á flugi Sam Altman forstjóri gervigreindarfyrirtækisins OpenAI á ráðstefnu fyrr á árinu. Fyrirtæki hans er nú metið á 21 þúsund milljarða kr.

Ótti við gervigreindarbólu sem gæti sprungið

Verðmæti fyrirtækja sem þróa gervigreindartækni hefur margfaldast á síðustu mánuðum þótt fátt bendi til að þessi tækni muni skila fyrirtækjunum hagnaði í náinni framtíð. Ýmsir sérfræðingar hafa lýst þeirri skoðun að hugsanlega sé að myndast eins konar gervigreindarbóla, sem kunni að springa Meira

Stílistinn Hver hlutur skiptir máli í heildarmyndinni þegar kakan er borin fram. Háborðið skartar fallegum hvítum vösum frá Magnólíu og dúkurinn ásamt diskunum er frá HM Home-versluninni. Servíetturnar fékk Þórunn hjá Krabbameinsfélaginu.

Bleik kaka fyrir mömmu

Þórunn Högna stílisti og listrænn stjórnandi hjá Icewear tekur ávallt í þátt í Bleikum október og leggur sitt af mörkum. Hún ætlar til að mynda að baka bleika köku og halda Bleika daginn hátíðlegan með bleiku þema en hann er fram undan miðvikudaginn 23. október næstkomandi. Meira

Öflugur leiðtogi

Bók um séra Braga Friðriksson kemur út á næsta ári • Bragi Reynir lifði í þágu hins fagra, göfuga og góða Meira