Fastir þættir Fimmtudagur, 10. október 2024

Hvítur á leik.

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Bg5 Be7 5. Rc3 0-0 6. e3 c6 7. cxd5 exd5 8. Bd3 Bg4 9. Dc2 h6 10. Bh4 Rbd7 11. h3 Bxf3 12. gxf3 b5 13. Re2 Da5+ 14. Kf1 Db6 15. Bf5 Hfd8 16. Hg1 Kh8 17. Rf4 Hac8 Staðan kom upp í fyrri hluta fjórðu og neðstu deildar… Meira

Ekkert val. N-Enginn

Norður ♠ – ♥ 62 ♦ KG94 ♣ ÁKD10986 Vestur ♠ G98653 ♥ G7 ♦ D103 ♣ 54 Austur ♠ ÁK102 ♥ Á109543 ♦ 8 ♣ G3 Suður ♠ D74 ♥ KD8 ♦ Á7652 ♣ 72 Suður spilar 3G redobluð Meira

Ellert B. Schram

85 ára Ellert er Reykvíkingur, ólst fyrst upp á Bollagötunni en flutti sjö ára í Sörlaskjól 1 í Vesturbænum og hefur mestalla ævina búið í Vesturbænum. Árið 1996 keyptu Ellert og Ágústa kona hans fjölskylduhúsið í Sörlaskjóli 1 og hafa búið þar síðan Meira

Fjölskyldan Þóra Nanna, Anna Margrét, Sigríður Soffía og Jónas Grétar.

Nýr Landspítali nýjasta verkefnið

Jónas Jónatansson er fæddur 10. október 1964 í Reykjavík. „Ég bjó fyrstu þrjú árin í starfsmannabústað við Kleppsspítala, en mamma vann þar um áratugaskeið. Árið 1967 fluttumst við í Árbæinn í nýja blokk efst í Hraunbænum Meira

Af norðurljósum, skóladögum og þingmannaferð

Það var ánægjulegt að heyra af ferð fyrrverandi þingmanna til Berlínar, en það er greinilegt að vináttubönd sem endast hafa orðið til, þó að stundum sé karpað í þinghúsinu. Séra Hjálmar Jónsson orti í ferðinni: Nú höldum við hress úr landi hópur í albesta standi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 9. október 2024

Fjölskyldan Ívar og Ragnheiður ásamt börnum og mökum þeirra síðastliðið sumar.

Myndlistin aðalhugðarefnið

Ívar Valgarðsson er fæddur 9. október 1954 á Akranesi. Fjölskyldan fluttist þaðan til Reykjavíkur að Eskihlíð 20 árið 1961. Þar byrjaði hann skólagöngu í Hlíðaskóla við Hamrahlíð. „Mörg sumur í æsku dvaldi ég hjá móðurömmu og -afa sem þá bjuggu í Stykkishólmi Meira

Af almættinu, Satan og hnefaleikum

Hnefaleikar eru einhver fegursta og tignarlegasta íþrótt sem til er, að sögn Eyjólfs Ó Eyjólfssonar. „Þeir hafa ekki verið mikið stundaðir á Íslandi en þeir sem ástunda fágun og göfugt hugarfar dá þá mikið.“ Svo kemur limran: Dómarinn… Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Afmælisbarnið Tómas, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, að kynna úrslit í vali á íþróttamanni ársins 2021.

Íþróttir allt um kring

Tómas Þór Þórðarson fæddist 8. október 1984 á Landakotsspítala. „Ég fluttist fjögurra ára með foreldrum mínum og systur, Erlu Stefánsdóttur, í Hlíðargerði 4 sem var æskuheimilið, en ég lít á Bústaðahverfið eða Smáíbúðahverfið sem heima og er… Meira

Af veðri, tapi og skattinum

Skagfirðingurinn Guðmundur Sveinsson yrkir á fallegu haustkvöldi: Fangar hugann Fjörðurinn fátt við betra vitum. Þegar skuggar skríða inn og skýin varpa litum. Það er ekki á hverjum degi sem vísur læðast að mönnum í draumi Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Heima í Kópavogi Anna Júlíana og Rafn með öllum barnabörnunum síðastliðið sumar.

Viðburðaríkur og gefandi ferill

Anna Júlíana Sveinsdóttir fæddist 7. október 1949 í Reykjavík. Hún bjó fyrstu tuttugu árin í Kópavogi, fyrst á Borgarholtsbrautinni og síðan í Víðihvamminum. „Þar ólst ég upp og stundaði barna- og grunnskólanám Meira

Raquelita Rós Aguilar

40 ára Raquelita ólst upp á Suðureyri við Súgandafjörð frá eins árs aldri þangað til hún flutti til Hafnarfjarðar 13 ára gömul. Hún sótti mikið vestur á sumrin eftir að hún flutti þaðan og vann nokkur sumur í fiskvinnslu, beitningu og rækju, bæði á Suðureyri og í Bolungarvík Meira

Af hringhendu og Hrútfelli

Gaman var að rekast á samtal við Inga Heiðmar Jónsson í Húnahorninu, þar sem hann ræðir um Húnaflóa – kvæða- og vísnavef sem nú er hýstur á óðfræðivefnum Braga. Þar má finna kvæði og lausavísur úr Húnavatnssýslu og af Ströndum eftir hundruð hagyrðinga Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Víkurkirkja í Vík í Mýrdal.

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl Meira

Hjónin Sveinbjörn Markús og Guðbjörg í Umbria-héraði á Ítalíu árið 2022.

Bóndi, smiður, prestur, þjónn

Sveinbjörn Markús Njálsson fæddist 6. október 1954 og verður því sjötugur á morgun. Hann fæddist í Vestri-Leirárgörðum í Leirársveit í Borgarfirði þar sem foreldrar hans bjuggu. „Ég er sjötti í hópi tíu systkina þannig að það var ævinlega… Meira

Kætir sápukúluger

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Henni kasta hraustir menn, höfð í vélalegum enn, úr sápu gripinn gera má, gjarnan kemur frúrnar á. Guðrún Bjarnadóttir er fljót til svars: Kúlu varpa konur hraustar, þó kúlulegan stundum mæðist Meira

Föstudagur, 4. október 2024

Snorri Már Snorrason

60 ára Snorri Már ólst upp á Ísafirði en býr í Reykjavík. Hann hlaut í fyrra, fyrstur manna, Íslensku lýðheilsuverðlaunin í flokki einstaklinga. Hann hefur verið óþreytandi við að benda á gagnsemi þess að stunda hvers konar hreyfingu, ekki bara sem… Meira

Á Akranesi Krakkarnir hennar Svönu ásamt afa og ömmu Svönu.

Skapari ABBA Voyage

Svanfríður Þóra Gísladóttir er fædd 4. október 1974 á Akranesi og ólst þar upp. „Ég átti mikinn og stóran vinahóp og við höldum enn saman, 20 manns. Við vorum heppin að hitta á einstakan árgang með fullt af skapandi og kraftmiklum einstaklingum Meira

Af netverslun, áfengi og bannárum

Frumvarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra til breytingar á áfengislögum er komið í samráðsgátt. Þar er lagt til að heimilað verði að starfrækja vefverslun með áfengi í smásölu á grundvelli vefverslanaleyfis, en ekki er þó frelsið algjört… Meira