Sjávarútvegur Fimmtudagur, 10. október 2024

Eldisafurðir Útflutningstekjur eldisafurða jukust um 22% á fyrstu átta mánuðum á þessu ári, sem mun vera met samkvæmt greiningu Radarsins.

Eldislax skilar 31 milljarði

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam tæpum 31 milljarði króna á fyrstu átta mánuðum ársins, sem er 22% aukning frá sama tímabili í fyrra, bæði á breytilegu og föstu gengi. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Radarsins Meira

Nýr togari Það bætist í íslenska skipaflotann í næstu viku þegar nýr ísfisktogari Þorbjarnar hf., Hulda Björnsdóttir GK-11, kemur til landsins.

Hulda Björnsdóttir GK-11 á heimleið

Nýr ísfisktogari Þorbjarnar hf. í Grindavík, Hulda Björnsdóttir GK-11, er væntanlegur til hafnar í byrjun næstu viku, segir Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar í samtali við Morgunblaðið. Togarinn er 58 metra langur og 13,6 metra breiður,… Meira