Viðskipti Fimmtudagur, 10. október 2024

Samningar Justin Bieber sérstaklega kátur í Fjaðrárgljúfri.

Arctic Adventures kaupir náttúruperlu

Fjaðrárglúfur við Kirkjubæjarklaustur hefur skipt um eigendur samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur keypt gljúfrið. Gljúfrið er mikið náttúruundur og hefur Arctic Adventures, sem er að stórum hluta í… Meira

Rekstur Garðar Stefánsson forstjóri GOOD GOOD segir að betri framlegð skýrist af meiri framleiðslu hjá fyrirtækinu og meiri stærðarhagkvæmni.

Landa samningi við Costco

Vörur GOOD GOOD verða seldar í Costco í BNA • Forstjórinn segir ekki sjálfgefið að landa samningi við Costco • Veltan stóð í stað árið 2023 en framlegð jókst Meira

27,5 milljarða halli á vöruviðskiptum

Vöruviðskiptin voru óhagstæð um 27,5 milljarða króna í nýliðnum september. Fluttar voru út vörur fyrir 87,5 milljarða króna FOB og inn fyrir 114,6 milljarða CIF (108,3 milljarðar króna FOB), samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 8. október 2024

Álagsstýring nauðsynleg

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að ferðaþjónustan sé knúin áfram af áhuga ferðamanna og fyrirtækja en mikilvægt sé að tryggja að fjöldi ferðamanna verði ekki það mikill að hann valdi of miklum neikvæðum ytri áhrifum Meira

Flug Icelandair eykur hlut sinn en Play missir spón úr aski sínum.

Icelandair flutt 3,6 milljónir farþega

Flugfélögin tvö Icelandair og Play tilkynntu í gær um farþegafjölda félaganna í september. Icelandair flutti 458 þúsund farþega í september sem er 10% fleiri en fyrir ári. Þar af var 31% á leið til Íslands,16% frá Íslandi og 48% voru tengifarþegar Meira

Aðkoma ríkisins óheillaþróun

Viðskiptaráð leggur fram tillögur sem myndu bæta afkomu ríkissjóðs um 47,4 ma. kr. • Aðkoma ríkisins að kjarasamningum skapi hættulegt fordæmi Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Blume vill að tollar hvetji til fjárfestingar

Oliver Blume, forstjóri Volkswagen, vill að ESB geri breytingar á nýjum tollum á kínverska rafmagnsbíla svo að tekið verði tillit til fjárfestinga kínverskra bílaframleiðenda í Evrópu. Í viðtali við Bild am Sonntag sagði Blume að í stað þess að… Meira

Stígandi Ferðamenn við Kerið í Grímsnesi. Sumarið olli vonbrigðum en sérfræðingar búast við jöfnum vexti eftirleiðis. Ferðaþjónustudagurinn 2024 er helgaður álagsstýringu.

Dæmi um 20-30% færri bókanir

Margir þættir spiluðu saman til að spilla ferðasumrinu • Sum ferðaþjónustufyrirtæki treystu á meiri vöxt til að mæta auknum kostnaði • Fjallað verður um álagsstýringar á Ferðaþjónustudeginum Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Vextir Ekki hægt að ná mjúkri lendingu án aukinna vanskila og uppsagna.

„Þessi hnífur á að vera þungur“

Seigla heimila og fyrirtækja í mikilli verðbólgu og háu vaxtastigi hefur verið eftirtektarverð undanfarin misseri. Vanskil hafa verið í lágmarki og atvinnustig hátt. Nú blasir hins vegar við önnur staða Meira

Efnahagsmál Seðlabankastjóri segir að íslensk ferðaþjónusta hafi verðlagt sig af markaðnum. Hann er bjartsýnn á þróun efnahagsmála.

Segir allt aðra mynd blasa við nú

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við ViðskiptaMoggann að þrátt fyrir að ný efnahagsspá frá Seðlabankanum liggi ekki fyrir sé ljóst að allt önnur mynd af hagkerfinu blasi nú við. Heildarmyndin sýni að farið sé að hægja verulega á Meira

Motus telur sig knúið til að skýra vanskil

Innheimtufyrirtækið Motus hefur talið sig knúið til að útskýra tölur sínar í kringum vanskil. Mikil umræða hefur skapast þar sem aðilar hafa ekki verið sammála um hvort vanskil séu að aukast eða ekki Meira