Fréttir Föstudagur, 11. október 2024

Grímseyingar vilja ekki vinnsluskyldu

Bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar Akureyrarbæjar freista þess nú að fá matvælaráðherra til að setja nýja reglugerð þess efnis að útgerðir í Grímsey verði leystar undan þeirri skyldu að vinna þann afla sem á land berst á grundvelli sértæks… Meira

Haraldur Þór Jónsson

Niðurstaðan kom oddvitanum á óvart

Úrskurðarnefndin vísaði frá kæru vegna virkjunarleyfis Meira

80 þúsund íbúar fæddir í öðru landi

Samkvæmt tölum Þjóðskrár búa nú innflytjendur frá 163 ríkjum á Íslandi auk þess sem 36 einstaklingar eru ríkisfangslausir og sex einstaklingar frá ótilgreindu landi. Samkvæmt sömu tölum búa nú um 405.400 manns á landinu og eru þar af um 80 þúsund fæddir í öðru landi en Íslandi Meira

Fuglager Álftir um allar grundir á fallegum haustdegi á Rangárvöllum. Skaðinn sem fuglinn veldur er mikill og fátt til ráða eins og reglum er nú háttað.

Bændur vilja skjóta álftir

Fuglinn veldur skaða á ökrum á Suðurlandi • Étur korn og bælir grös • Gripið verði til vopna • Rætt á Alþingi • Bull, segir fuglafræðingur sem vill hvelli og ýl Meira

Biskupar Stafir með nafni sr. Guðrúnar voru skrúfaðir á töfluna í gær.

Borað fyrir biskupi

Guðrún er komin á vegginn í Skálholti • Tengingar og tíðarandinn Meira

Biðraðir á dekkjaverkstæðum

Starfsmenn Dekkjahallarinnar höfðu nóg að gera í gær. Þegar Morgunblaðið bar að garði var löng bílaröð þar fyrir utan. Viðskiptavinir biðu þolinmóðir eftir að láta setja vetrardekkin undir bíla sína, fyrsta snjódaginn þennan veturinn í Reykjavík Meira

Frá Hafnarfirði Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Hafnarfirði undanfarin ár og stefnir sveitarfélagið á frekari framkvæmdir næstu misseri.

8 milljarðar í súginn vegna kæru

Ákvörðun úrskurðarnefndar um Suðurnesjalínu 2 reyndist Hafnarfirði dýrkeypt • Lóðaúthlutanir í Skarðshlíð og Hamranesi stöðvuðust • Skóli byggður fyrir lánsfé • Allt átti að vera „klappað og klárt“ Meira

Skordýr Geitungar voru minna sýnilegir á sveimi í sumar.

Mun minna um geitunga í sumar

„Það er rétt, það var minna af geitungum í sumar, enda veðurfarið ekki búið að vera gott,“ segir Matt­hías Svavar Alfreðsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. „Geitungar eru næmir fyrir umhverfisbreytingum, slæmt veður dregur úr… Meira

Grímsey Útgerðir í Grímsey fá að óbreyttu ekki undanþágu frá vinnslu þess afla sem veiddur er á grunni sértæks byggðakvóta frá Byggðastofnun.

Alvarlegt fyrir samfélagið

Ef ekki verða veittar frekari undanþágur frá vinnsluskyldu á sértækum byggðakvóta sem fyrirtæki í Grímsey hafa fengið úthlutað, mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið í eynni, að mati Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands… Meira

Glímir við ellina með geðlækni

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Jón Ársæll Þórðarson átti að heita Bjólfur, allt þar til á síðustu stundu að móðursystir hans fékk vitrun á sjálfan skírnardaginn. Vitrun hennar leiddi til þess að hann fékk nafnið Jón í höfuðið á frænda sínum Meira

Orður Halla kemur í hátíðarkvöldverðinn, með fílsorðuna á ljósbláum borða, Björn á bak við hana með stórkross dannebrogsorðunnar.

Konungur sæmdi Höllu fílsorðunni

Friðrik X. Danakonungur sæmdi 25 Íslendinga og einn Færeying heiðursorðum í opinberri heimsókn forseta Íslands til Danmerkur í vikunni. Halla Tómasdóttir fékk fílsorðuna svonefndu, æðstu heiðursorðu Danakonungs, og Björn Skúlason fékk stórkross dannebrogsorðunnar Meira

Kennarar Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins.

Kennarar í átta skólum í verkfall

Formaður KÍ útilokar ekki aðgerðir í fleiri skólum • Hefjast 29. október Meira

Bílar Umferð á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að aukast.

Umferðarmet slegið í september

Aldrei hefur áður mælst jafn mikil umferð á höfuðborgarsvæðinu á einum mánuði og í september. Að meðaltali fóru ríflega 190 þúsund ökutæki um mælisnið Vegagerðarinnar á hverjum sólarhring. Fyrra met var slegið í júní í fyrra en mælingar hófust árið 2005 Meira

Flugvöllur og spítali séu á sama stað

Sjúkraflug, Grænland og dreifbýlið á Íslandi verkefnin hjá Norlandair á Akureyri • Sex vélar eru í flotanum og 28 flugmenn • Alls konar brölt • Bæta verður aðstöðuna á Akureyrarflugvelli Meira

Hraðar breytingar Íslenskt samfélag var einsleitt en það er að breytast hratt með aðflutningi fólks frá öðrum ríkjum.

Samsetning þjóðarinnar að breytast

Nú búa um 80 þúsund manns á Íslandi fæddir í öðru landi Meira

Dómurinn Bræður hlutu þunga dóma fyrir manndráp í Ósló í gær.

Bræður hljóta þunga dóma í Ósló

Bræðurnir Valon og Visar Avdyli hlutu í gær 19 og níu ára fangelsi fyrir Héraðsdómi Óslóar í Noregi, sá fyrrnefndi og eldri fyrir víg Hamse Hashi Adan við Lofsrud-grunnskólann í Mortensrud þar í borginni í október 2021 auk sjö manndrápstilrauna, en… Meira

Flótti Tyrkneskur hermaður heldur á barni í örmum sér í hafnarborginni Mersin í Líbanon við bráðaflutninga tyrkneskra ríkisborgara frá landinu í gær.

Beirút skotmark enn einnar árásar

Átján lágu í valnum síðast þegar fréttist í gær og höfðu 92 hlotið sár • Skeytum beint að þéttbýlum íbúðarhverfum • Árásin fyrirvaralaus af hálfu Ísraela • Fulltrúum SÞ ráðlagt að koma sér til norðurs Meira

Búrfellslundur Tölvumynd sem sýnir fyrirhugaðan Búrfellslund við Vaðöldu. Reisa á allt að 30 vindmyllur á svæðinu sem framleiða 120 MW.

Hafnaði kröfu um að stöðva framkvæmdir

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Fjör Sigurður Reynisson, Íris Jónsdóttir, Þröstur Þorbjörnsson, Haraldur Þorsteinsson og Halldór Gunnarsson.

Tónlist og sögustund

Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk og textana hans • Viðburðir á Græna hattinum og í Hlégarði á næstunni Meira