Menning Föstudagur, 11. október 2024

Úr Óskalandi Esther Talía Casey, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Jörundur Ragnarsson.

Gamanverk með tilfinningar

„Hann er tilfinningaríkur karakter sem hefur mikið að segja,“ segir Vilhelm Neto um Baldur, manninn sem hann leikur í Óskalandi eftir Bess Wohl • Stúdía í fjölskyldusamböndum Meira

Leif Segerstam

Hljómsveitarstjórinn Leif Segerstam látinn

Finnski hljómsveitarstjórinn Leif Segerstam er ­látinn, áttræður að aldri. Hann skrifaði yfir 370 sinfóníur, stjórnaði hljómsveitum um allan heim og kallaði sjálfan sig „Jesú tónlistarinnar“, að því er segir í frétt AFP Meira

Glæpasögur Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald er meðal tilnefndra bóka.

Yrsa og Arnaldur tilnefnd í Bretlandi

Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur og Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason eru á meðal sex bóka sem tilnefndar eru til Petrona-­verðlaunanna í Bretlandi sem besta norræna glæpasagan Meira

Verðlaunahöfundur Han Kang á blaðamannafundi í Seúl eftir að tilkynnt var að hún hefði hlotið alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin 2016 fyrir skáldsögu sína, Grænmetisætuna, sem út kom á íslensku árið 2017.

Han Kang hlýtur Nóbelsverðlaunin

Han Kang er fyrst suðurkóreskra höfunda til að hljóta verðlaunin • Hún er verðlaunuð fyrir „ákafan ljóðræn­an prósa sem tek­ur á sögu­leg­um áföll­um og af­hjúp­ar viðkvæmni mann­lífs­ins“ Meira

Gervigreind ChatGPT spreytti sig á ljósvaka.

ChatGPT horfir á óútskýrða flóðhesta

Hvað skal til bragðs taka þegar maður á að skrifa ljósvaka en er algerlega andlaus? Jú, biðja ChatGPT að skrifa hann fyrir sig. Og þetta var útkoman: „Streymisveitur hafa umbreytt því hvernig við horfum á sjónvarp Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 10. október 2024

Tólf hlýjar peysur fyrir haustið

Á þessum árstíma fara flestir að teygja sig eftir hlýju prjónapeysunni sem er með mikilvægustu flíkunum sem við eigum og sennilega sú sem við notum mest.                                                                                         Meira

Skemmtilegar Chrissie og Arna Ýr vilja ekki taka lífið of alvarlega.

„Lífið er alls konar“

Arna Ýr og Chrissie Telma eru sannkallaðar stöllur í öllu og ræða um allt milli himins og jarðar í samnefndu hlaðvarpi. Þær eru í rekstri samhliða heimilislífi, barneignum og námi og hafa því í nógu að snúast og nóg að tala um. Meira

Ást Júlí Heiðar fær innblástur úr eigin lífi þegar hann semur lög en lagið „Fræ“ kom mjög auðveldlega til hans.

Áhættuatriði í frægustu ferð ársins

Júlí Heiðar samdi lagið „Fræ“ um fimm mánaða dóttur sína, sem hann kallar sólblómið sitt. Meira

Baldur og Auður Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, og Birta Sólveig Söring Þórisdóttir.

„Gamall draumur minn að rætast“

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Litlu hryllingsbúðina annað kvöld, föstudag • „Þetta er klassísk saga sem svínvirkar,“ segir Bergur Þór Ingólfsson sem leikstýrir og syngur fyrir plöntuna Meira

Persónulegt og einfalt Til vinstri er innsetning Tinnu Guðmundsdóttur. Að baki er málverk eftir Ra Tack. Til hægri þrívítt málverk Kötu Jóhanness.

Í leit að von í heimi töfra

Hafnarborg Óþekkt alúð ★★★★· Sýnendur: Björg Þorsteinsdóttir, Edda Karólína, Elsa Jónsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Juliana Irene Smith, Kata Jóhanness, Kate McMillan, Kristín Morthens, Patty Spyrakos, Ra Tack, Sigríður Björnsdóttir, Suzanne Treister, Tabita Rezaire og Tinna Guðmundsdóttir. Sýningarstjóri: Þórhildur Tinna Sigurðardóttir. Sýningin stendur til 27. október og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira

Frábær ljóðabók „Í stuttu máli sagt þá fjalla kvæðin í þessari bók um óréttlæti og grimmd, um manngæsku og flónsku, sorg og gleði, manneskjur og náttúru,“ segir í rýni um ljóðabókina Jarðljós eftir Gerði Kristnýju.

„Logn, froststirning og þerrir“

Ljóðabók Jarðljós ★★★★½ Eftir Gerði Kristnýju. Mál og menning, 2024. Innb., 91 bls. Meira

Höfundar Kynntir voru starfsstyrkir Hagþenkis í Borgarbókasafninu. Umsóknir voru 69 og hlutu 19 verkefni styrk.

Alls 20 milljónum úthlutað

Starfsstyrkir Hagþenkis 2024 • 1,5 milljónum úthlutað samtímis í handritsstyrki fræðslu- og heimildarmynda • Samtals 25 verkefni sem hlutu styrk Meira

Eggert Pétursson (1956-) Án titils, 2019 Olía á striga, 150 x 200 cm

Ofan í svörðinn

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Guðrún Eva Mínervudóttir

Fjölbreytt haustútgáfa fram undan

Skáldsögur eftir Kristínu Marju, Guðrúnu Evu og Úlfar Þormóðsson • Yrsa, Ragnar og Eva Björg á sínum stað • Ævisögur stjórnmálamanns, landsliðsmarkmanns og húsfreyju frá 19. öld Meira

Verksmiðja Kunstsilo er í gamalli kornverksmiðju og sjá má ummerkin.

Leikið að eldinum í nýju listasafni

Tveimur keramíklistamönnum teflt saman • Fágætt tækifæri að fá að upplifa verk Axels Salto í eins mikilli nánd • Listasafn í kornverksmiðju • Íslenskir listamenn með verk í safneigninni Meira

Miðvikudagur, 9. október 2024

Strompur Í kvikmyndinni Sex opnar gagnkynhneigður sótari sig um framandlega kynlífsreynslu við samstarfsmann sinn og þeir ræða málin ítarlega.

Sótarar ræða opinskátt um kynlíf

Norræn kvikmyndaveisla í Bíó Paradís • Norsk mynd um kynlíf tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs • Dag Johan Haugerud leikstjóri á Íslandi • Vildi skora sig á hólm með efnistökunum Meira

Leirlist Guðný, lengst t.v. með Auði G. Gunnarsdóttur og Ólöfu Erlu Bjarnadóttur, allar sýna þær verk á Torgi.

Milliliðalaus samskipti við listafólk

Torg – Listamessa haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum • Hátt í fjörutíu listamenn taka þátt og þar á meðal Guðný Rúnarsdóttir leirlistakona • Líka hlutverk listamanna að trana sér fram   Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Rauður Heather Sincavage er meðal þeirra listamanna sem fremja gjörninga á A! á Akureyri.

„Við erum bara að baka köku“

A! gjörningahátíð haldin á Akureyri 10.-12. október • „Við erum að reyna að hafa þetta eins fjölbreytt og hægt er,“ segir verkefnisstjóri hátíðarinnar, Guðrún Þórsdóttir • Persónubundið ferli Meira

Glæpir Jónína hefur sent frá sér sjöttu bókina um eftirlaunaþegann Eddu.

Edda leysir málin í Vesturbænum

Glæpasaga Voðaverk í Vesturbænum ★★★★· Eftir Jónínu Leósdóttur Mál og menning 2024. Kilja 300 bls. Meira

Þórdís Gísladóttir

Veðjað á nýjar raddir

Söguleg skáldsaga eftir Jón Kalman • Þrír höfundar senda frá sér sínar fyrstu skáldsögur • Tvær ljóðabækur Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Hrafnkell Lárusson Sýnir í bókinni fram á afgerandi þátt félagastarfs við að breyta samfélagsgerð og menningu.

Almannarými og nútímavæðing

Bókarkafli Í bókinni Lýðræði í mótun fjallar sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson um vöxt frjálsra félaga og samtaka á árabilinu 1874-1915 og hvernig almenningur, með þátttöku sinni í þeim, setti mark sitt á íslenska samfélags- og lýðræðisþróun. Meira

Feðgar „Eftir sitja sannindin um það að lífið er núna og fegurðin býr í hversdagsleikanum,“ segir í rýni.

Allt eins og blómstrið eina

Borgarleikhúsið Sýslumaður dauðans ★★★·· Eftir Birni Jón Sigurðsson. Leikstjórn: Stefán Jónsson. Leikmynd og búningar: Mirek Kaczmarek. Hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason. Lýsing: Mirek Kaczmarek og Jóhann Friðrik Ágústsson. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Myndbandshönnun: Birnir Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson. Lokalag: Ásgeir Trausti. Leikarar: Birna Pétursdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Hákon Jóhannesson, Pálmi Gestsson og Sólveig Arnarsdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgarleikhússins laugardaginn 21. september 2024. Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Tónleikahópurinn Þau spila á morgun, f.v. Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Sigurgeir Agnarsson selló, Ari Þór Vilhjálmsson fiðla, Rita Porfiris víóla, Sólveig Vaka Eyþórsdóttir fiðla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló.

Flytja nýfundið verk Mozarts

Mozart var barn eða á unglingsaldri þegar hann samdi verkið • Flytja einnig tvo strengjasextetta • Ari flýgur frá Ísrael til að spila með • Kammermúsíkklúbburinn stendur hjarta nærri Meira

Þétt Jet Black Joe á vísan stað í rokkhjörtum Íslendinga. Gunnar Bjarni og Páll Rósinkranz á tónleikum 2001.

Rokkað og ekki stoppað

Ein merkasta rokksveit Íslands fyrr og síðar, Jet Black Joe, hlóð í endurkomutónleika þessa helgina en platan Fuzz og safnplatan Greatest Hits eru nú fáanlegar á vínyl í fyrsta skipti.   Meira

Davíð Ragnarsson

Söngur Davíðs lofaður í hástert

Söngvarinn Davíð Ragnarsson hefur fengið góðar umsagnir fyrir frammistöðu sína í konsertuppfærslu á óperunni Brottnámið úr kvennabúrinu eftir Mozart, sem hljómsveitin Neue Philharmonie hefur flutt undanfarið víða um Norður- og Suður-Þýskaland Meira

Fullt hús „Það er langt síðan mynd hefur setið jafn lengi í rýni og hlýtur því Elskuleg fimm stjörnur.“

Afhjúpar óvænt áhorfendur

Bíó Paradís Elskling / Elskuleg ★★★★★ Leikstjórn: Lilja Ingólfsdóttir. Handrit: Lilja Ingólfsdóttir. Aðalleikarar: Helga Guren, Oddgeir Thune, Elisabeth Sand, Marte Magnusdotter Solem og Heidi Gjermundsen Broch. Noregur, 2024. 101 mín. Myndin er sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF). Meira

Listir Píanóleikarinn Carl Philippe Gionet við grafítteikningar sínar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

Þjóðlög sem fanga allan skalann

Akadísk þjóðlög flutt í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar • Píanóleikari sem einnig er myndlistarmaður og rithöfundur • Flytur tónlist og sýnir um leið grafítteikningar innan um skúlptúra Meira

Svik Fasar Abrar Raja kemur mikið við sögu.

Svarti svanurinn Amira Smajic

Svarti svanurinn er dönsk heimildarþáttaröð sem RÚV hefur boðið upp á að undanförnu og var birt fyrr á þessu ári í Danmörku. Blaða­maðurinn Mads Brügger ásamt nokkrum fréttamönnum á TV 2, sem framleiddi þáttaröðina, fékk viðskiptalögfræðinginn Amiru … Meira