Ritstjórnargreinar Föstudagur, 11. október 2024

Bjarni Benediktsson

„Í hæsta máta mjög óeðlilegt“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kvað upp úr um það á Alþingi í gær að það væri „í hæsta máta mjög óeðlilegt“ að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefði um miðja nótt hringt í ríkislögreglustjóra út af framkvæmd á niðurstöðu stjórnkerfisins. Meira

Efla verður löggæslu

Efla verður löggæslu

Lögreglan þarf að takast á við vaxandi glæpi og ógn við öryggi ríkisins Meira

Staðlausar staðreyndir

Staðlausar staðreyndir

Gögn Hagstofu verða að vera óyggjandi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 10. október 2024

Brakar í

Brakar í

Það má ekki ofbjóða samstarfsmönnum Meira

Miðvikudagur, 9. október 2024

Afnema þarf jafnlaunavottun

Afnema þarf jafnlaunavottun

Lögboðin sóun sem engu skilar er ekki skynsamleg Meira

Öfgatillaga

Öfgatillaga

Stjórnlyndið á sér lítil takmörk og almenningur verður að spyrna við fótum Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Skólakerfið hefur brugðist

Skólakerfið hefur brugðist

Fleiri einkaskólar gætu stuðlað að bættu námi Meira

Íran er vandinn

Íran er vandinn

Öngþveitið verður að leysa Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Ár frá óðdæðinu

Ár frá óðdæðinu

Ísrael hefur snúið taflinu við gagnvart óvinunum en hvar eru vinirnir? Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Án tillits til eldgosanna

Eftir hátt í tvö hundruð milljóna króna skýrslugerð er kynnt sú niðurstaða að það komi enn til álita að gera nýjan flugvöll í Hvassahrauni. Öllum er auðvitað ljóst að þetta er hrein fásinna, ekki síst eftir eldgos undanfarinna ára á svæðinu, en jafnvel fyrir þá atburði. Samt ræða þetta ýmsir eins og þetta sé enn inni í myndinni og telja ástæðu til að skrifa fleiri skýrslur og væntanlega enn dýrari en þá gagnslausu sem nú liggur fyrir. Meira

Veikir hlekkir

Veikir hlekkir

Rafmagnsleysið í vikunni afhjúpar óboðlegan veikleika í orkumálum Meira

Hraundrangar í Öxnadal.

Sumir breytast aldrei, en hefðu svo gott af því

Það ætlar enginn þeirra að standa sjálfur straum af kostnaðinum við loforðin. Það munu háttvirtir kjósendur gera og ekki síst þeir sem klappa mest fyrir lipurlegustu kosningaloforðunum, sem munu áður en varir fá þann reikning sendan heim til sín. Meira