Umræðan Föstudagur, 11. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Árangur ríkisstjórnarinnar?

Forsætisráðherra sagði dálítið merkilegt á þingi í gær um efnahagsástandið. „Það sem er merkilegt við þetta tímabil er að Ísland sker sig úr í hópi þjóða þegar horft er á það hvernig stjórninni hefur tekist að verja heimilin við þessar sömu… Meira

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Markaðir og frumkvöðlar

Er auður Vesturlanda sóttur í arðrán á nýlendum? Spillir kapítalisminn umhverfinu? Er kapítalisminn andlaust kapphlaup um efnisleg gæði? Meira

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Minni pólitík, meiri fagmennska

Rekstur fyrirtækja í eigu sveitarfélaga er kannski ekki spennandi pólitík en ef það er ekki rétt gert fer allt mjög fljótt á hliðina. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 10. október 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Bókmenntastefna með ríka áherslu á ungt fólk

Í vikunni mælti ég á Alþingi fyrir metnaðarfullri bókmenntastefnu til ársins 2030. Með henni viljum við efla íslenska ritmenningu og tryggja að íslensk tunga dafni til framtíðar. Stefnan leggur áherslu á margvísleg atriði, en í kjarnanum er það að… Meira

Sigurður Hannesson

Árangur með samstarfi vinaþjóða

Með góðu samstarfi hérlendis og erlendis getum við í senn náð árangri á Íslandi í loftslagsmálum og skapað meiri verðmæti með útflutningi á hugviti. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Tryggjum frið og öryggi borgara í landinu

Að sækja um og fá íslenskan ríkisborgararétt þarf að fela í sér skuldbindingu um að farið sé eftir meginreglum og gildum íslensks samfélags. Meira

Emil Örn Kristjánsson

Enn er sótt að Grafarvogsbúum

Grafarvogsbúar flestir hafa kosið að fjárfesta í fasteignum og búa hér einmitt vegna þess að þeir vilja búa í dreifðri og lágreistri byggð. Meira

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

Stuðlum að sjálfbærni

Rannsóknir á sviði sjálfbærni og sjálfbærrar þróunar eru mikilvægur þáttur í að huga að framtíðinni og leita langtíma- lausna. Meira

Meyvant Þórólfsson

Að loknu Menntaþingi 2024

Veikleikar skólakerfisins eru mýmargir, svo sem ósamræmi í námsskipulagi, óljósar kröfur um námsárangur, atgervisflótti og flókið og yfirgripsmikið kerfi. Meira

Hilmar Ævar Hilmarsson

Of mikil þétting í Breiðholti

Skipulagsbreytingarnar sýna að meirihluti borgarstjórnar skeytir lítt um hagsmuni Breiðhyltinga og vel rökstudd mótmæli þeirra. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Netið er eins og stórborg

Netið er eins og stórborg. Í stórborg þarf leiðsögn enda margt að varast. Barni er ekki sleppt eftirlitslausu í stórborg og sama gildir um netið. Meira

Miðvikudagur, 9. október 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Óskiljanleg umræða um EES

Þvert á alla skynsemi er nú sprottin upp umræða á Íslandi um hvort við eigum yfirhöfuð að vera að vasast í alþjóðsamstarfi. Því er jafnvel haldið fram að réttast væri að segja upp samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) en svæðið nær til allra… Meira

Óli Björn Kárason

Hingað og ekki lengra

Fyrir utan að kjósa Svandísi Svavarsdóttur sem nýjan formann voru samstarfsflokkunum og þá einkum Sjálfstæðisflokknum sendar kaldar kveðjur í ályktunum. Meira

Eiríkur Björn Björgvinsson

Friðarsúlan í Viðey

Hin árlega tendrun Friðarsúlunnar er í dag, 9. október, og er þetta í 18. sinn sem hún er tendruð á afmælisdegi John Lennon. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Vegstytting á Norðurlandi vestra

Engar líkur eru á því að tillagan um hálendisveginn milli Reykjavíkur og Akureyrar verði samþykkt á Alþingi. Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Inga Sæland

Hið séríslenska græðgiskúgunarhagkerfi

Íslenskir lántakar fá aldrei að vita hversu mikið þeir þurfa í raun að borga af lánum sínum. Húsnæðislánin stökkbreytast í græðgiskjafti bankanna án þess að lántakinn fái rönd við reist. Enginn fyrirsjáanleiki, engin framtíðarplön er hægt að gera í… Meira

Guðni Ágústsson

Tunnan valt og úr henni allt

Hvorki er raunhæft né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða í nýjan flugvöll. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Fullkomlega óskiljanlegt

Með dómstólaleiðinni yrðu stjórnarflokkarnir skornir úr snörunni og möguleiki yrði á hagfelldri niðurstöðu. Meira

Árni Sigurðsson

Mannúð Maós

Freistingin til að stroka út fortíðina og hafna menningararfinum leiðir okkur á hættulegar slóðir. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Hverjir voru myrtir á Nova?

Ruth Hodaya Peretz, 17 ára stúlka í hjólastól, með heilalömun og vöðvarýrnun, var ein þeirra sem ekki gátu flúið. Meira

Halldór Gísli Sigurþórsson

Vanræksla á birtingu laga

Þjóðin þarf skýringu á því að 15.000 heimili voru seld undan fjölskyldum vegna þess að lög voru ekki birt. Meira

Guðjón Jensson

Grimmdin og græðgin

Í huga hergagnaframleiðenda er allt friðartal sem ógn fyrir frekari gróðavon, sem ætti að vera næg fyrir. Meira

Guðmundur G. Þórarinsson

Er nýtt hrun í aðsigi?

Skuldabréfamarkaðir fara lækkandi, fasteignaverð er á niðurleið, atvinnuleysi eykst, olíuverð lækkar og rafmyntir falla í verði. Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Bergþór Ólason

Bókun 35 – upplýsingum haldið frá þingmönnum

Helsta og að því er virðist eina áhersluatriði Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, á þessu lokaþingi kjörtímabilsins virðist vera að koma bókun 35 í gegn Meira

Þórhallur Heimisson

Jerúsalem 7. október 2023

Við sem þarna vorum 7. október 2023 erum þakklát íslenskum stjórnvöldum og Icelandair fyrir að bregðast hratt og vel við og koma okkur heim. Meira

Heiðrún Björk Gísladóttir

Jafnlaunavottun átti aldrei að vera skylda

Lögfesting staðalsins hefur ekki náð þeim markmiðum sem að var stefnt, þ.e. hann hefur haft lítil sem engin áhrif á launamun kynjanna. Meira

Guðjón Jensson

Sækjum um aðild að Evrópusambandinu

Við erum tengd Evrópusambandinu gegnum EES-samninginn en við eigum engan fulltrúa sem gætir hagsmuna okkar. Meira

Færsla flugbrauta Reykjavíkurflugvallar

Hér er bent á ódýran flugvallarkost þar sem hægt er að halda áfram að byggja í Vatnsmýrinni og flugvöllurinn verður næstu árin í Reykjavík. Meira

Þórey S. Þórðardóttir

Hollur er sá sem hlífir

Undrunarefni er að þurfa nú enn á ný að fjalla um málefni sem töldust fyrir löngu afgreidd með samningum, samfélagssáttmálum og jafnvel lagabókstaf. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Hugljúf samskipti

Bænasvör þekkja trúaðir mætavel. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Árásin á Ísrael

Hinn 7. október 2023 markar upphaf þess hræðilega stríðs sem enn geisar milli Ísraels og Hamas. Meira

Guðjón Ólafur Sigurbjartsson

Leysum húsnæðisvandann

Til að lífeyrissjóðirnir komi inn á húsnæðismarkaðinn með svo markvissum hætti þarf löggjafinn að fela þeim það í löggjöf og traustu regluverki. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Þetta er allt að koma …

Ríkisstjórnin heldur áfram að hella olíu á eldinn með óábyrgri fjárlagagerð á meðan Seðlabankinn sér um að valda gjaldþroti heimila landsins. Meira

Einar Baldvin Árnason

Vextir niðurlægja

„Hafa ekki fé, og ágirnd í eigur, afvegaleitt manninn og byrgt honum sýn, hafa nútímamenn ekki gert sér skurðgoð úr peningum og völdum?” Meira

Laugardagur, 5. október 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Hagsmunir íbúa suðvesturhornsins

Staða sveitarfélaganna í Suðvesturkjördæmi var í brennidepli í kjördæmavikunni. Í Kraganum fóru þingmenn kjördæmisins saman á fundi með bæjarfulltrúum í Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Kjósarhreppi og á Seltjarnarnesi Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Óvinur Ísraels og Palestínumanna

Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa um langt árabil fordæmt ógnarstjórn og ofbeldi Hamas í garð Palestínumanna á Gaza. Meira

Í brennidepli „Kristján heiti ég Ólafsson.“

Fimbulfambi í brennidepli

Ljóðaháttur er annar aðalbragarhátta eddukvæða, fyrir utan fornyrðislag. Kvæði ort undir þessum hætti eru oft notuð til að koma á framfæri lífsspeki. Frægasta ljóðaháttarkvæðið er Hávamál, mál hins Háa, Óðins Meira

Ólafur Ragnar á ystu nöf

Orð hans um eigin afrek og ummæli um einstaklinga í bókinni sýna að honum hættir til að ganga lengra en góðu hófi gegnir. Meira

Agra, september 2024

Í Indlandsferð í september 2024 skrapp ég til Agra, sem er um 230 km í suðaustur frá Nýju Delí. Hún var um skeið höfuðborg Múgal-keisaradæmisins, sem náði til mestalls Indlandsskaga. Þar skoðaði ég Taj Mahal, sem keisarinn Shah Jahan (1592-1666) reisti til minningar um eiginkonu sína Meira

Nokkur feilspor breyttu öllu

Það var ekkert sem benti til þess að Magnús Carlsen myndi tapa þessari skák sem fór fram undir lok Ólympíumótsins í Búdapest. Hann fékk örlítið betra tafl út úr byrjuninni gegn 1. borðsmanni Slóvena og þar sem leiktækni hans í áþekkum stöðum er… Meira

Kröftugt vatnsfall Orkan sem er sameign okkar Íslendinga býður upp á gríðarleg tækifæri til framtíðar. Fossinn Hverfandi á yfirfallinu við vestari enda Kárahnjúkastíflu er svo aflmikill að jafna má við Dettifoss.

Hvers virði er orkan okkar?

Orkunotkun tengd gervigreind mun enn stóraukast á komandi árum. Hér liggur að mínu mati eitt stærsta tækifæri sem Ísland hefur átt. Meira

Einar Freyr Elínarson

Lögguskortur

Misræmið á milli vaxandi samfélags og minnkandi löggæslu er alvarleg ógn. Meira