Daglegt líf Laugardagur, 12. október 2024

Þórdís Þúfa Björnsdóttir „Ég segi frá öllu og ég set þetta fram eins og ég sé að segja einhverjum nánum frá því sem gerðist í einlægu samtali.“

Mér finnst skipta máli að segja frá

„Alvarleika afleiðinganna megum við ekki fela, það gerir illt verra,“ segir Þórdís Þúfa um bók sína, Þín eru sárin, en þar segir hún frá afleiðingum árása sem hún varð fyrir. Hún stofnaði forlagið Þúfu með vinkonum, en því er ætlað að vera hlýr faðmur utan um kvikmyndir, tónlist og bókmenntir. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 10. október 2024

Mæðgur Eugenía með dætrum sínum, þeim Guðmundu og Karen sem báðar voru hneigðar til tónlistar. Guðmunda kenndi á píanó, samdi tónverk og æfði kóra. Karen spilaði á hljóðfæri, söng og kenndi dans í Húsinu.

Í Húsinu varð til einhver suðupottur

Mæðgurnar í Húsinu á Eyrarbakka á 19. öld gerðu samfélagið á Bakkanum ríkara, þær miðluðu þekkingu sinni, hljóðfæraslætti, söng og dansi. Á tónlistarhátíð nú um helgina verður spurt hvort Bakkinn sé kannski vagga íslenskrar tónlistar. Meira