Fastir þættir Laugardagur, 12. október 2024

Dr. Páll Ísólfsson

Páll Ísólfsson fæddist 12. október 1893 á Stokkseyri. Hann var elstur ellefu barna hjónanna Ísólfs Pálssonar, organleikara og tónskálds, og Þuríðar Bjarnadóttur. Fimmtán ára fór hann til Reykjavíkur og þar nam hann tónlist hjá Sigfúsi Einarssyni… Meira

Digraneskirkja.

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, sunnudag. Brúðuleikhús, Rebbi og Mýsla mæta á svæðið. Söfnun fyrir ABC hjálparstarfið. Ingunn djákni, sr. Þór og Aðalheiður halda utan um stundina Meira

Slaufa Kokish. S-Enginn

Norður ♠ G104 ♥ 86 ♦ KG6 ♣ G10874 Vestur ♠ D7653 ♥ 1052 ♦ 10832 ♣ 5 Austur ♠ ÁK98 ♥ G754 ♦ 74 ♣ 962 Suður ♠ 2 ♥ ÁKD9 ♦ ÁD95 ♣ ÁKD3 Suður spilar 6♣ Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. f4 e5 5. Rf3 Be7 6. Bc4 0-0 7. dxe5 dxe5 8. fxe5 Rg4 9. e6 Rde5 10. exf7+ Kh8 11. Dxd8 Bxd8 12. Rxe5 Rxe5 13. Bb3 Bh4+ 14. g3 Be7 15. Be3 Bg4 16. h3 Bh5 17. 0-0 Bxf7 18 Meira

Sólveig Vaka Eyþórsdóttir

30 ára Sólveig Vaka ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún hóf fiðlunám átta ára gömul í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, var í kór og fór síðan í Tónlistarskólann í Reykjavík. „Svo var ég í Hamrahlíðarkórnum hjá Þorgerði Ingólfsdóttur sem hafði… Meira

2019 Í heimsókn hjá Ólafi Þóri bróður sínum við Norrtälje í Svíþjóð.

Listræni fræðimaðurinn

Sigurður Vilberg Sigurjónsson fæddist 12. október 1944 í fjölskylduhúsinu að Njálsgötu 48 í Reykjavík. Hann var yngstur þriggja barna hjónanna Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu og Sigurjóns Sigurðssonar kaupmanns Meira

Af hvutta, skatti og vísnagátu

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Er í húsbíl oftast hann, orðið haft um röskan mann, hundsnafn þetta einnig er, og svo skattur því er ver. Guðrún Bjarnadóttir hittir naglann á höfuðið: Í húsbílnum er handvaskur Meira

Framboð Írisar hulin ráðgáta

Gest­ir Spursmála að þessu sinni eru þau Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, há­skóla-, iðnaðar- og ný­­sköp­unar­­ráðherra, Bergþór Ólason, þing­flokks­formaður Miðflokks­ins, og Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um Meira