Sunnudagsblað Laugardagur, 12. október 2024

Eftir hverju eru menn að bíða?

Eftir hverju eru menn að bíða? Að Sjálfstæðisflokkurinn þurrkist út líka? Meira

Graffítí og Jói

Um hvað fjallar heimildarmyndin Göngin? Myndin fjallar um graffítí á Íslandi. Í kringum aldamótin 2000 var mikill uppgangur í graffítí, sem yfirvöld litu á sem skemmdarverk, en þeir sem stunduðu graffítí sögðu það vera list Meira

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, nýsæmd fílsorðunni af Friðriki Danakonungi X., í sinni fyrstu opinberu heimsókn.

Í góðsemi vegur þar hver annan

Fylgi stjórnarflokkanna hélt áfram að dala samkvæmt könnun Prósents, Sjálfstæðisflokkurinn kominn niður í 12%, Framsókn komin í fallbaráttu með 5% og Vinstri grænir kolfallnir með 3% Meira

Erindið er að gera Ísland betra

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður á grundvelli þeirrar hugsjónar að vinna að framfaramálum fyrir þjóðina, þannig að allar stéttir nytu góðs af því. Meira

Jóhannes Gunnarsson og Örlygur Hnefill Örlygsson á Eurovision-safninu á Húsavík.

Hollywood kemur Húsavík á kortið

Oft eru það ótrúlegar tilviljanir sem ráða för. Það á við um gríðarlega markaðsherferð fyrir Húsavík sem hófst í Hollywood og virðist ætla að halda áfram að gefa af sér. Ferðaþjónustan er í sókn í bænum. Meira

„Ég er trúuð og hef alltaf haft áhuga á trúarbrögðum,“ segir Gerður Kristný, sem yrkir um Krist í nýrri ljóðabók.

Skugginn er oft svalandi

Gerður Kristný er margverðlaunað ljóðskáld. Nú sendir hún frá sér nýja ljóðabók, Jarðljós, sem mun vafalítið gleðja ljóðaunnendur. Þar er meðal annars fjallað um hlutskipti barna og kvenna, refsigleði og stríð. Þar fæðist Kristur líka í íslenskri sveit. Meira

Helga Braga Jónsdóttir naut þess að gera Topp 10 Möst og vinna með Ólöfu Birnu Torfadóttur leikstjóra og fleiri ungum konum.

Fyndnasta sem ég veit er gömul kerling með veski!

Helga Braga Jónsdóttir leikur innhverfa og samfélagslega ósýnilega konu í sjálfsvígshugleiðingum í nýrri kvikmynd, Topp 10 Möst. Ekki týpan sem hún er þekktust fyrir en Helga Braga tengdi þó strax vel við hana enda kveðst hún sjálf talsvert „intró“. Meira

Fegurðin í íslenskri náttúru og umhverfi endurspeglast vel í þessari mynd.

Landið og myrkrið

Agnieszka Sosnowska hefur búið hér á landi í um tvo áratugi og býr á Austurlandi. Ljósmyndir hennar hafa vakið athygli erlendis. Hún sýnir verk í Ljósmyndasafni Íslands. Meira

Johan Neeskens skorar framhjá Sepp Meier í úrslitaleik HM 1974.

Var fyrst og síðast liðsmaður

Johan Neeskens, sem var burðarás í hollenska landsliðinu í knattspyrnu, hjá Ajax og Barcelona á áttunda áratugnum, féll frá á dögunum, 73 ára. Hann kom hingað til lands í heimsókn 2019 og veitti þá Morgunblaðinu viðtal. Meira

„Ég var fullur af fordómum út í móderníska ljóðlist,“ segir Valdimar Tómasson.

Þá sækir á mig söngur og seiður

Valdimar Tómasson sendir frá sér ljóðabók um sársauka nútímamannsins. Hann var um fjögur ár að vinna ljóðaflokkinn. Hann lifir og hrærist í skáldskap, orti fyrstu vísu sína níu ára gamall og safnar fágætum ljóðabókum. Meira

Saoirse Ronan er hamingjusöm og sátt í eigin skinni.

Sársaukafullt að upplifa svona grimmd

Saoirse Ronan leikur drykkjusjúka konu og örvæntingarfulla móður í tveimur nýjum kvikmyndum. Meira

Curzon Place 9 í Mayfair árið 2012. Íbúðin alræmda er efst til vinstri.

Dóu í sömu íbúðinni

Rokkstjörnurnar Keith Moon og Mama Cass Elliot létust ekki bara í sömu íbúðinni í Lundúnum, heldur í sama herberginu, með fjögurra ára millibili, 1974 og 1978. Bæði voru þau 32 ára. Meira

Margrét Jónsdóttir Njarðvík er rektor Háskólans á Bifröst.

Sagan flæðir fram

Bókastaflinn á náttborðinu hækkar ávallt á þessum tíma árs. Þessa vikuna standa upp úr fjórar bækur. Fyrst ber að nefna þriðju bók Hallgríms Helgasonar Sextíu daga af sunnudögum. Honum tekst að færa okkur sögu og mannlíf Siglufjarðar í búningi skáldsögu og á silfurfati Meira

Ólafur Ragnar Grímsson er fyrirferðarmikill og vill að tekið sé mark á sér. Úgáfa dagbóka hans er sannarlega ekki ein af bestu ákvörðunum hans.

Til þín, kæra dagbók

Um leið má velta því fyrir sér hvort manneskja sem er afar upptekin af stöðu sinni í samfélaginu sé fær um það, vegna sjálfhverfu, að skrifa af einlægni í dagbók sína. Meira

Blindur og heyrnarlaus stuðningsríkur faðir

Myndband af Svíanum Torbjörn Svensson, þar sem hann hvetur son sinn áfram á fótboltaleik, hefur vakið mikla athygli. Myndbandinu var deilt á Instagram þar sem hann deilir reynslu sinni sem einstaklingur með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Meira

Julian Assange nýtur nú frelsisins heima í Ástralíu.

Leikrit um líf Assange

Nýtt leikrit um líf og störf Julians Assange, stofnanda WikiLeaks Meira

Íslenska stúlkan lét töskusalann í Tangier ekki slá sig út af laginu.

Tápmikill töskusali

Meðfylgjandi mynd birtist á forsíðu Morgunblaðsins 13. október 1974 en hana tók ljósmyndari blaðsins, Ólafur K. Magnússon, í borginni Tangier í Marokkó, þar sem hann hafði skömmu áður verið á ferðalagi Meira

Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá stóra beinagrind.…

Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá stóra beinagrind. Kennarinn segir: „Þetta er beinagrind af loðfíl.“ Kristján litli segir hissa: „Fór þá bara kjötið og beikonið til himna?“ „Ég er búinn að lækna afa… Meira