Viðskipti Laugardagur, 12. október 2024

Fólksfjölgun Fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi nemur um 25 þúsund manns frá árslokum 2021.

Vinnumarkaðurinn kólnar

Skráð atvinnuleysi í september var 3,3% • Hagfræðingur segir að atvinnuleysi verði ekki vandamál á komandi misserum • Vinnumarkaðurinn er sveigjanlegur Meira

Brynja Baldursdóttir hjá Motus

Motus rýnir vanskil sveitarfélaga

Samkvæmt gögnum Motus hafa alvarleg vanskil verið sögulega meiri hjá sveitarfélögum en öðrum síðustu ár. Eins og áður hefur komið fram hafa alvarleg vanskil almennt verið að aukast á árinu. Aðra sögu að segja hjá sveitarfélögum í nýjum gögnum því… Meira

Könnun Dvínandi ferðaáhugi er á meðal Bandaríkjamanna.

Hyggja síður á ferðalög

Samkvæmt nýbirtri könnun Ferðamálaráðs Evrópu (ETC) um ferðavilja á tímabilinu frá september til desember 2024 virðist heldur færra fólk hyggja á ferðalög á umræddu tímabili eða einungis um 58% svarenda Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 10. október 2024

Rekstur Garðar Stefánsson forstjóri GOOD GOOD segir að betri framlegð skýrist af meiri framleiðslu hjá fyrirtækinu og meiri stærðarhagkvæmni.

Landa samningi við Costco

Vörur GOOD GOOD verða seldar í Costco í BNA • Forstjórinn segir ekki sjálfgefið að landa samningi við Costco • Veltan stóð í stað árið 2023 en framlegð jókst Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Álagsstýring nauðsynleg

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að ferðaþjónustan sé knúin áfram af áhuga ferðamanna og fyrirtækja en mikilvægt sé að tryggja að fjöldi ferðamanna verði ekki það mikill að hann valdi of miklum neikvæðum ytri áhrifum Meira

Aðkoma ríkisins óheillaþróun

Viðskiptaráð leggur fram tillögur sem myndu bæta afkomu ríkissjóðs um 47,4 ma. kr. • Aðkoma ríkisins að kjarasamningum skapi hættulegt fordæmi Meira

Mánudagur, 7. október 2024

Stígandi Ferðamenn við Kerið í Grímsnesi. Sumarið olli vonbrigðum en sérfræðingar búast við jöfnum vexti eftirleiðis. Ferðaþjónustudagurinn 2024 er helgaður álagsstýringu.

Dæmi um 20-30% færri bókanir

Margir þættir spiluðu saman til að spilla ferðasumrinu • Sum ferðaþjónustufyrirtæki treystu á meiri vöxt til að mæta auknum kostnaði • Fjallað verður um álagsstýringar á Ferðaþjónustudeginum Meira

Blume vill að tollar hvetji til fjárfestingar

Oliver Blume, forstjóri Volkswagen, vill að ESB geri breytingar á nýjum tollum á kínverska rafmagnsbíla svo að tekið verði tillit til fjárfestinga kínverskra bílaframleiðenda í Evrópu. Í viðtali við Bild am Sonntag sagði Blume að í stað þess að… Meira