Menning Mánudagur, 14. október 2024

Þjóðernishyggja Skafti hefur rannsakað stjórnmála- og verkalýðsbaráttu íslenskra kommúnista og sósíalista.

Alþjóðahyggja víkur fyrir þjóðernishyggju

Bókarkafli Í bókinni, Nú blakta rauðir fánar: saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968, leitar sagnfræðingurinn Skafti Ingimarsson svara við því hvers vegna kommúnistahreyfingin á Íslandi var jafn öflug og raun ber vitni og fjallar jafnframt um valdabaráttuna innan hreyfingarinnar. Meira

Elskuleg Í bókinni Límonaði frá Díafani skrifar Elísabet Jökulsdóttir um Ellu Stínu sem fer til Grikklands.

Langaði að gefa út elskulega bók

Elísabet Jökulsdóttir skrifaði um föður sinn í Aprílsólarkulda, móður sína í Saknaðarilmi og nú um sjálfa sig í Límonaði frá Díafani • Hún segist hafa eignast góða foreldra í Hveragerði Meira

Toby Er einkar sannfærandi í hlutverki sínu.

Þegar tölvukerfið verður óskeikult

Mr Bates vs The Post Office er leikinn breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum sem fjallar um skelfilegt mál sem skók breskt samfélag. Hópur fólks sem hafði umsjón með póstþjónustu var sakaður um fjárdrátt, hjá einhverjum einstaklingum var talið að um tugi milljóna væri að ræða Meira