Fréttir Mánudagur, 30. desember 2024

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Nýr ráðherra segir læsisvanda blasa við

Ólíklegt að gömlu samræmdu prófin verði tekin upp á ný Meira

Skíðakappar flykktust upp í brekku í blíðskaparveðri

Ríflega fjögur þúsund manns lögðu leið sína í Bláfjöll í gær enda var óvænt logn og blíða gærdagsins tilvalið veður til skíðaferðar. „Þetta var geggjaður dagur,“ sagði Einar Bjarnason rekstrarstjóri skíðasvæðisins í samtali við Morgunblaðið Meira

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Nauðsynlegt að grípa fyrr inn í

Nýr mennta- og barnamálaráðherra hlakkar til að takast á við verkefnin • Tryggja þarf forvarnir og fjárfesta í farsæld barna • Gott starf unnið á öllum skólastigum • Áhersla á læsi og íslenskukennslu Meira

Breiðholt Breytingar um áramót og hér verður lokað eftir morgundaginn.

Bensínstöð lokað

N1 í Skógarseli • Lóðin verður nú skipulögð til nýrra nota í opnu ferli Meira

Hótel Ferðamenn munu manna miðbæjarvaktina um áramótin.

Reykjavík svo gott sem uppseld um áramót

„Yfirvofandi“ samdráttur í ferðamennsku ekki haft áhrif á hátíðirnar Meira

Hafís Jakinn er um fjóra kílómetra frá bænum að sögn Róberts, sem smellti mögnuðum ljósmyndum af gestinum.

Stærðarinnar jaki vakir yfir Blönduósi

Borgarísjaki á Húnafirði • Veðurstofan kom af fjöllum Meira

Hafsbotn nötrar við Reykjanestá

Skjálftahrina hófst við Eldey klukkan fjögur í fyrrinótt vestur af Reykjanestá og stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi. Yfir 140 skjálftar höfðu mælst á svæðinu á ellefta tímanum í gærkvöldi en virknin virtist þó vera að minnka Meira

Stjörnubjart Sjá mun til tungls og stjarna um áramót að sögn Einars.

Vindurinn helsta óvissan

Fínu veðri er spáð um áramótin og fyrirtaksveðri til að bregða sér af bæ. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Það liggur fyrir að það verður kalt að sögn Einars, víða 5 til 10 stiga frost og jafnvel meira inn til landsins Meira

Menntun Almar segir skólastjórnendur með góða yfirsýn yfir skóla en bæjarfulltrúar verði líka að fylgjast með.

„Verðum að grípa til ráðstafana sjálf“

Garðabær gerir úttekt á námsárangri grunnskólabarna bæjarins • Mikilvægt fyrir bæjarbúa og bæjarfulltrúa að fá upplýsingar um skólastarf • Íhuga að innleiða sjálf samræmd mælitæki Meira

Flugeldarusl á endurvinnslustöðvar

Ekki í tunnurnar og alls ekki ósprungnir • Rúmlega 20 söfnunarstaðir Meira

Gísli Örn Lárusson

Gísli Örn Lárusson, athafnamaður og frumkvöðull, lést í faðmi dætra sinna 27. desember sl. á hjúkrunarheimilinu Grund. Gísli Örn fæddist 5. mars 1948 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Bjarnason, sem starfaði í sjávarútvegi, og Astrid Ellingsen prjónahönnuður Meira

Valkyrja Eðlilegt er að konur skipi áberandi stöður í samfélaginu. Sú staðreynd er ekki endilega ávísun á aukið jafnrétti og hún jafnvel notuð til að letja okkur í baráttunni, segir Tatjana Latinovic hér í viðtalinu.

Ætlum að veita heiminum innblástur

Alls 47 samtök femínista, kvenna, launafólks og fatlaðs og hinsegin fólks standa að Kvennaári 2025 sem tileinkað er janfréttismálum í breiðri merkingu. Mikið er undir og margt verður gert af þessu tilefni Meira

Landsbókasafnið Enginn tónlistarfræðingur starfar nú á safninu.

Skortir fé fyrir tónlistarfræðing

„Ég er ánægð með að fá þessa umfjöllun um málefni tónlistar í Landsbókasafni,“ segir Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður, en í laugardagsblaði Morgunblaðsins var rætt við Bjarka Sveinbjörnsson tónlistarfræðing um áhyggjur… Meira

Stund milli stríða Vel klæddur Magnús Carlsen undirbýr sig fyrir baráttuna í New York.

Þetta snýst ekki um gallabuxur

Carlsen sinnti ekki tilmælum á miðju móti • Þreyttur á FIDE • Anand varði mótsstjórnina Meira

Í sviðsljósinu Volodimír Selenskí, Emmanuel Macron og Donald Trump hittust á dögunum þegar Notre Dame-dómkirkjan var opnuð á ný. Komandi ár mun væntanlega litast m.a. af friðarviðræðum í Úkraínu og spennu á milli Bandaríkjanna og Evrópu vegna fyrirhugaðra verndartolla Trumps.

Greinendur spá í árið fram undan

Viðskiptablaðamenn og markaðssérfræðingar freista þess að sjá hvernig alþjóðahagkerfið mun þróast árið 2025 • Trump verður í aðalhlutverki • Dregur úr æsingi í kringum gervigreindartækni Meira

Estlink Áhöfn flutningaskipsins Eagle S er grunuð um verknaðinn.

Slóð eftir akkeri við sæstrenginn

Rannsókn á skemmdum sæstreng í Eystrasalti hefur leitt í ljós langa slóð eftir akkeri á hafsbotninum, að sögn finnsku lögreglunnar. Á jóladag var straumkapall sem flytur rafmagn frá Finnlandi til Eistlands rofinn Meira

Flugslysið Við brotlendinguna læstist eldur um alla vélina sem olli sprengingu. Aðeins var hægt að bjarga tveimur meðlimum áhafnarinnar.

179 manns látnir í flugslysi í S-Kóreu

Þjóðarsorg lýst yfir í sjö daga • Aðstoð við rannsóknina • Svörtu kassarnir fundnir • Aðeins tveir lifðu slysið af • 177 farþegar frá S-Kóreu og tveir frá Taílandi • Samúðaróskir • Mögulega fuglaárás Meira

Atvinnutekjur mismiklar eftir svæðum

Árið 2023 voru heildartekjur á hvern íbúa um 11 milljónir króna í Vestmannaeyjum en undir sex milljónum í Húnavatnssýslum, Borgarfirði og Dölum og Suðurnesjabæ og Vogum. Þetta kemur fram í skýrslu sem Byggðastofnun hefur tekið saman um tekjur á… Meira

Fjölskylda Hluti fjölskyldunnar samankominn í Eyjum, talið frá vinstri Sigurveig Steinarsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Sesar Hersisson, Lovísa Ingibjörg Jarlsdóttir, Katrín Hersisdóttir, Sigurgeir Jónsson, Katrín Lovísa Magnúsdóttir, Hersir Sigurgeirsson, Teitur Jarl Daníelsson, Jarl Sigurgeirsson og Steiney Arna Gísladóttir.

Skemmtilegt og dýrmætt samstarf með afa

„Þetta er mjög gaman og ég vil þakka afa fyrir að hafa treyst mér í þetta verkefni. Frábært að sjá lokaverkefnið sitt verða að einhverju raunverulegu. Einhverju sem hefur gildi og lifir,“ segir Katrín Hersisdóttir um aðkomu sína að bók… Meira