Ritstjórnargreinar Mánudagur, 14. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Gaslýsingar og heilindi Svandísar

Viðtöl Ríkisútvarpsins í gær við Svandísi Svavarsdóttur, formann Vinstri grænna, um boðað þingrof voru mögnuð. Það virtist hafa komið öldungis flatt upp á Svandísi, eina Íslendinga til að hafa ekki haft minnsta veður af þessu fyrr en rétt fyrir blaðamannafund Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra Meira

Þingrof og kosningar

Þingrof og kosningar

Rétt er hjá Bjarna forsætisráðherra að nú þurfi þjóðin að vísa veginn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 12. október 2024

Páll Vilhjálmsson

Nú er þögnin enn óboðlegri en áður

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fagnar því ekki á bloggi sínu að Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hafi snúist hugur frá því 1. nóvember í fyrra þegar hann tilkynnti að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu í starfið. Meira

Enn þyngist umferðin

Enn þyngist umferðin

Það er ekki boðlegt að borginni sé stýrt þvert á hagsmuni og þægindi þorra borgarbúa Meira

Fyrsti snjórinn í Reykjavík.

Mikið spunnið í Truman

Það er næstum fráleitt að gefa sér að allir eða að minnsta kosti flestir hafi mætt til þessa leiks glaðbeittir í hinu nýja bandalagi og þótt sumir þeirra hafi slegið djarflega í eitt bú voru það ekki mjög margir sem mættu til nýrrar ríkisstjórnar með stjörnur í augunum. Meira

Föstudagur, 11. október 2024

Bjarni Benediktsson

„Í hæsta máta mjög óeðlilegt“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kvað upp úr um það á Alþingi í gær að það væri „í hæsta máta mjög óeðlilegt“ að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefði um miðja nótt hringt í ríkislögreglustjóra út af framkvæmd á niðurstöðu stjórnkerfisins. Meira

Efla verður löggæslu

Efla verður löggæslu

Lögreglan þarf að takast á við vaxandi glæpi og ógn við öryggi ríkisins Meira

Staðlausar staðreyndir

Staðlausar staðreyndir

Gögn Hagstofu verða að vera óyggjandi Meira

Fimmtudagur, 10. október 2024

Brakar í

Brakar í

Það má ekki ofbjóða samstarfsmönnum Meira

Miðvikudagur, 9. október 2024

Afnema þarf jafnlaunavottun

Afnema þarf jafnlaunavottun

Lögboðin sóun sem engu skilar er ekki skynsamleg Meira

Öfgatillaga

Öfgatillaga

Stjórnlyndið á sér lítil takmörk og almenningur verður að spyrna við fótum Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Skólakerfið hefur brugðist

Skólakerfið hefur brugðist

Fleiri einkaskólar gætu stuðlað að bættu námi Meira

Íran er vandinn

Íran er vandinn

Öngþveitið verður að leysa Meira