Umræðan Mánudagur, 14. október 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Endurnýjað umboð í brýnum málum

Ákveðið hefur verið að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og ástæðan er einföld. Stjórnmál snúast um að ná raunverulegum árangri fyrir þjóðina en það var orðið ljóst að fram undan voru átök í stað árangurs Meira

Guðni Ágústsson

Vasahnífurinn er sem byssustingur

Nú er öldin önnur og banna verður vasahnífa. Meira

Birgir Þórarinsson

Ísland sniðgangi loftslagsráðstefnu

Fáheyrt er að þingmenn á Alþingi séu lýstir „persona non grata“ af öðru ríki. Alþingi ber að mótmæla þessu harðlega og því sem hér er lýst. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Háskólastúdentar krefjast útrýmingar gyðinga í Ísrael

Háskólanemar flögguðu fána sem er táknmynd kvennakúgunar, ofsókna og drápa samkynhneigðra og lýðræðissinna á Gaza Meira

Guðmundur S. Johnsen

Lesblindir og tækin okkar

Það er skoðun okkar hjá FLÍ að texti sé einfaldlega tæki til að miðla upplýsingum milli manna og milli tímabila og svo hefur verið í hundruð ára. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Er velferðarkerfið nógu vel hannað fyrir þá verst settu?

Hlutfall tekjulágra hefur lítið breyst síðustu tvo áratugina, sem bendir til þess að þetta vandamál sé orðið langvarandi. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Hetjur 7. október 2023

Í stærstu hryðjuverkaárás í sögu Ísraels voru líka framdar hetjudáðir þar sem mannslífum var bjargað. Meira

Jóhann A. Jónsson

Betra og réttlátara strandveiðikerfi

Breyting á fyrirkomulagi strandveiða mun leiða til jafnræðis á milli smábáta. Meira

Björn Einarsson

Dánaraðstoð lækna – aðstoð við sjálfsvíg eða líknardráp

Líknardráp samrýmast ekki læknisstarfinu, þar sem það er brot á mannhelginni að maður drepi mann og felur ætíð í sér áhættu á líknarmorði. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 12. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Verði ljós

Við þurfum að byggja meira húsnæði og það þarf að gerast hratt. Okkur fjölgar hratt hér á landi og eftirspurnin eftir húsnæði er meiri en framboð. Skilvirkni í uppbyggingu húsnæðis er því mjög mikilvæg en við verðum á sama tíma að huga að gæðum húsnæðisins sem er byggt Meira

Kjartan Magnússon

Auka þarf öryggi óvarinna vegfarenda

Með markvissri innleiðingu snjalltækni á gangbrautarljósum er hægt að stórauka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Ísland verður leiðandi í gervigreind og máltækni

Sýn okkar er að Ísland verði að koma á fót öflugri einingu, helst í samstarfi stjórnvalda og atvinnulífs, sem færi með málefni bæði gervigreindar og máltækni. Meira

Blóðbaðið 1947

Í Indlandsför í september 2024 komst ég að því, hversu lítið ég vissi um fjölmennasta ríki heims og vænlegan bandamann Vesturveldanna gegn öxulveldunum ágengu (Kína, Rússlandi, Íran og Norður-Kóreu) Meira

Faggilding gegn kyrrstöðu

Sé svigrúm til nýsköpunar aukið, til dæmis með faggildingu til eftirlits á meiri jafningjagrundvelli, verður auðveldara að laða yngra fólk til að stunda landbúnað. Meira

Manbetale Alaman kveður brot úr hinu ógnarlanga kirgíska söguljóði um Manas fyrir ráðstefnugesti í Beijing árið 2012. Kvæðaþekkingin í kolli Alamans var sett á varðveisluskrá UNESCO um óáþreifanlegan menningararf – líkt og handritasafn Árna Magnússonar sem fór á skrá um minni heimsins 2009.

Segðu mér sögu

Á undanförnum áratugum hafa rannsóknir á minninu orðið fyrirferðarmiklar innan ólíkra fræðigreina, allt frá þeim sem rýna í starfsemi heilans með aðferðum líffræðinnar til sálfræðinga með sitt skapandi minni og okkar sem hugsum um sögur og ljóð Meira

Áfram KR Íslandsmót skákfélaga tók til allra aldurshópa. G-lið KR var m.a. skipað stúlkum frá Suður-Indlandi sem nema við alþjóðadeild Landakotsskóla.

Fjölnismenn á sigurbraut á Íslandsmóti skákfélaga

Íslandsmeistarar Fjölnis unnu allar viðureignir sínar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík um síðustu helgi og hefur sveitin hlotið 10 stig og 29 v Meira

Ingibjörg Isaksen

Á ríkið að svíkja samninga?

Það vekur umhugsun að svo virðist sem að Viðskiptaráð beri ekki mikla virðingu fyrir rótgróni meginreglu samningaréttar um að samninga skuli halda. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Smitandi kærleikur

Kærleikurinn er ekki þrasgjarn. Hann veit ekki allt best og veður ekki yfir. Hann hlustar, sýnir skilning, virðir, ber umhyggju og umburðarlyndi. Meira

Kristján Baldursson

Hagvöxturinn og hamingjan

Það virðist vera að renna upp ljós fyrir mörgum að það er ekki endilega bein tenging á milli aukins hagvaxtar peningalega og hamingju mannsins. Meira

Föstudagur, 11. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Árangur ríkisstjórnarinnar?

Forsætisráðherra sagði dálítið merkilegt á þingi í gær um efnahagsástandið. „Það sem er merkilegt við þetta tímabil er að Ísland sker sig úr í hópi þjóða þegar horft er á það hvernig stjórninni hefur tekist að verja heimilin við þessar sömu… Meira

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Markaðir og frumkvöðlar

Er auður Vesturlanda sóttur í arðrán á nýlendum? Spillir kapítalisminn umhverfinu? Er kapítalisminn andlaust kapphlaup um efnisleg gæði? Meira

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Minni pólitík, meiri fagmennska

Rekstur fyrirtækja í eigu sveitarfélaga er kannski ekki spennandi pólitík en ef það er ekki rétt gert fer allt mjög fljótt á hliðina. Meira

Fimmtudagur, 10. október 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Bókmenntastefna með ríka áherslu á ungt fólk

Í vikunni mælti ég á Alþingi fyrir metnaðarfullri bókmenntastefnu til ársins 2030. Með henni viljum við efla íslenska ritmenningu og tryggja að íslensk tunga dafni til framtíðar. Stefnan leggur áherslu á margvísleg atriði, en í kjarnanum er það að… Meira

Sigurður Hannesson

Árangur með samstarfi vinaþjóða

Með góðu samstarfi hérlendis og erlendis getum við í senn náð árangri á Íslandi í loftslagsmálum og skapað meiri verðmæti með útflutningi á hugviti. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Tryggjum frið og öryggi borgara í landinu

Að sækja um og fá íslenskan ríkisborgararétt þarf að fela í sér skuldbindingu um að farið sé eftir meginreglum og gildum íslensks samfélags. Meira

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

Stuðlum að sjálfbærni

Rannsóknir á sviði sjálfbærni og sjálfbærrar þróunar eru mikilvægur þáttur í að huga að framtíðinni og leita langtíma- lausna. Meira

Emil Örn Kristjánsson

Enn er sótt að Grafarvogsbúum

Grafarvogsbúar flestir hafa kosið að fjárfesta í fasteignum og búa hér einmitt vegna þess að þeir vilja búa í dreifðri og lágreistri byggð. Meira

Meyvant Þórólfsson

Að loknu Menntaþingi 2024

Veikleikar skólakerfisins eru mýmargir, svo sem ósamræmi í námsskipulagi, óljósar kröfur um námsárangur, atgervisflótti og flókið og yfirgripsmikið kerfi. Meira

Hilmar Ævar Hilmarsson

Of mikil þétting í Breiðholti

Skipulagsbreytingarnar sýna að meirihluti borgarstjórnar skeytir lítt um hagsmuni Breiðhyltinga og vel rökstudd mótmæli þeirra. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Netið er eins og stórborg

Netið er eins og stórborg. Í stórborg þarf leiðsögn enda margt að varast. Barni er ekki sleppt eftirlitslausu í stórborg og sama gildir um netið. Meira

Miðvikudagur, 9. október 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Óskiljanleg umræða um EES

Þvert á alla skynsemi er nú sprottin upp umræða á Íslandi um hvort við eigum yfirhöfuð að vera að vasast í alþjóðsamstarfi. Því er jafnvel haldið fram að réttast væri að segja upp samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) en svæðið nær til allra… Meira

Óli Björn Kárason

Hingað og ekki lengra

Fyrir utan að kjósa Svandísi Svavarsdóttur sem nýjan formann voru samstarfsflokkunum og þá einkum Sjálfstæðisflokknum sendar kaldar kveðjur í ályktunum. Meira

Eiríkur Björn Björgvinsson

Friðarsúlan í Viðey

Hin árlega tendrun Friðarsúlunnar er í dag, 9. október, og er þetta í 18. sinn sem hún er tendruð á afmælisdegi John Lennon. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Vegstytting á Norðurlandi vestra

Engar líkur eru á því að tillagan um hálendisveginn milli Reykjavíkur og Akureyrar verði samþykkt á Alþingi. Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Inga Sæland

Hið séríslenska græðgiskúgunarhagkerfi

Íslenskir lántakar fá aldrei að vita hversu mikið þeir þurfa í raun að borga af lánum sínum. Húsnæðislánin stökkbreytast í græðgiskjafti bankanna án þess að lántakinn fái rönd við reist. Enginn fyrirsjáanleiki, engin framtíðarplön er hægt að gera í… Meira

Guðni Ágústsson

Tunnan valt og úr henni allt

Hvorki er raunhæft né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða í nýjan flugvöll. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Fullkomlega óskiljanlegt

Með dómstólaleiðinni yrðu stjórnarflokkarnir skornir úr snörunni og möguleiki yrði á hagfelldri niðurstöðu. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Hverjir voru myrtir á Nova?

Ruth Hodaya Peretz, 17 ára stúlka í hjólastól, með heilalömun og vöðvarýrnun, var ein þeirra sem ekki gátu flúið. Meira

Árni Sigurðsson

Mannúð Maós

Freistingin til að stroka út fortíðina og hafna menningararfinum leiðir okkur á hættulegar slóðir. Meira

Guðjón Jensson

Grimmdin og græðgin

Í huga hergagnaframleiðenda er allt friðartal sem ógn fyrir frekari gróðavon, sem ætti að vera næg fyrir. Meira

Guðmundur G. Þórarinsson

Er nýtt hrun í aðsigi?

Skuldabréfamarkaðir fara lækkandi, fasteignaverð er á niðurleið, atvinnuleysi eykst, olíuverð lækkar og rafmyntir falla í verði. Meira

Halldór Gísli Sigurþórsson

Vanræksla á birtingu laga

Þjóðin þarf skýringu á því að 15.000 heimili voru seld undan fjölskyldum vegna þess að lög voru ekki birt. Meira