Viðskipti Mánudagur, 14. október 2024

Undirstaða Skemmtiferðaskip í Ísafjarðarhöfn. Þessi fley munu þurfa góða rafmagnstengingu við bryggju en sigla annað ef rafmagnið vantar.

Hafa mikinn kraft en skortir orku

Dísilrafstöðvarnar að jafnaði ræstar tvisvar í mánuði • Vöntun á raforku kemur í veg fyrir að atvinnulífið á Vestfjörðum vaxi og dafni • Hagvöxtur og verðmætasköpun háð aðgengi að raforku Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 12. október 2024

Fólksfjölgun Fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi nemur um 25 þúsund manns frá árslokum 2021.

Vinnumarkaðurinn kólnar

Skráð atvinnuleysi í september var 3,3% • Hagfræðingur segir að atvinnuleysi verði ekki vandamál á komandi misserum • Vinnumarkaðurinn er sveigjanlegur Meira

Fimmtudagur, 10. október 2024

Rekstur Garðar Stefánsson forstjóri GOOD GOOD segir að betri framlegð skýrist af meiri framleiðslu hjá fyrirtækinu og meiri stærðarhagkvæmni.

Landa samningi við Costco

Vörur GOOD GOOD verða seldar í Costco í BNA • Forstjórinn segir ekki sjálfgefið að landa samningi við Costco • Veltan stóð í stað árið 2023 en framlegð jókst Meira

Þriðjudagur, 8. október 2024

Álagsstýring nauðsynleg

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að ferðaþjónustan sé knúin áfram af áhuga ferðamanna og fyrirtækja en mikilvægt sé að tryggja að fjöldi ferðamanna verði ekki það mikill að hann valdi of miklum neikvæðum ytri áhrifum Meira

Aðkoma ríkisins óheillaþróun

Viðskiptaráð leggur fram tillögur sem myndu bæta afkomu ríkissjóðs um 47,4 ma. kr. • Aðkoma ríkisins að kjarasamningum skapi hættulegt fordæmi Meira