Fréttir Þriðjudagur, 15. október 2024

Þingrof Bjarni Benediktsson hélt á fund Höllu Tómasdóttur forseta í gær og lagði til þingrof. Halla boðaði í kjölfarið formenn allra flokka á þingi til funda.

Bjarni mun biðjast lausnar

Þingflokkur Vinstri grænna útilokar ríkisstjórnarsamstarf undir forystu Bjarna • Forseti íhugar að rjúfa þing • Bjarni segir snarpa kosningabaráttu fram undan Meira

Vonsvikinn Andri Lucas Guðjohnsen veit að úrslitin eru ráðin þegar Tyrkirnir fagna sínu fjórða marki á Laugardalsvellinum í gærkvöld.

Tyrkirnir betri í fjörugum leik

Glæsilegt jöfnunarmark frá Andra Lucasi Guðjohnsen stuttu fyrir leikslok dugði ekki íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til að ná í stig gegn sterku liði Tyrklands í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöld Meira

Kristín Edwald

Kjörstjórn býr sig undir kjör

Að því gefnu að Halla Tómasdóttir forseti Íslands samþykki þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á fimmtudag má ætla að Íslendingar gangi að kjörborðinu 30. nóvember. Stjórnmálaflokkar sem ætla að gefa kost á sér í komandi kosningum munu þurfa að skila inn framboði fyrir 31 Meira

VG Svandís vildi sjá Bjarna biðjast lausnar.

Ósammála um frekara samstarf

VG útilokar samstarf undir forystu Bjarna Benediktssonar Meira

Kosningar Þórdís Kolbrún er oddviti flokksins í NV-kjördæmi.

Íhugar að skipta um kjördæmi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti í Norðvesturkjördæmi, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi. Þetta staðfestir hún í samtali við Morgunblaðið Meira

Flokkarnir á fullt við val á lista

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks, Miðflokks, Samfylkingar og Vinstri grænna skoða stöðuna • Píratar verða með prófkjör • Landshlutaráð Viðreisnar tekur ákvörðun um aðferð síðar í þessari viku Meira

10.30 Kristrún Frostadóttir fyrst til Höllu að Staðastað í gær.

Forsetinn þreifaði á formönnunum

Forsætisráðherra gekk á fund forseta Íslands á Bessastöðum • Í kjölfarið átti forseti fundi með formönnum stjórnarandstöðuflokka á þingi • Studdu tillögu um þingrof og kosningar sem fyrst Meira

Klári mál vegna kjarasamninga

„Ég trúi og treysti því að Alþingi klári það sem lýtur að kjarasamningunum og því sem stjórnvöld voru búin að lofa varðandi stuðning til að liðka fyrir kjarasamningum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og… Meira

Hvassahraun Eyjólfur Árni á kynningarfundi um skýrsluna.

Tæpar 9 milljónir til formannsins

Stærsti hluti kostnaðar við skýrslu um Hvassahraun hjá Veðurstofu og HR Meira

Ráðherrann Ólafur Darri Ólafsson í hlutverki sínu í þáttunum vinsælu.

Ráðherrann fær mest endurgreitt

Önnur þáttaröð af sjónvarpsþáttunum Ráðherrann , sem frumsýnd var á RÚV um síðustu helgi, fær hæstu endurgreiðslu vegna framleiðslukostnaðar í nýbirtu yfirliti á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Meira

Þurfa ekki að vera edrú í Skjólinu

Starfskonur leiddu blaðamann og ljósmyndara um húsakynnin • Geta glímt við nákvæmlega sama vanda og nágranninn • Skápur fyrir búslóðina, hvíld, hreinlætisaðstaða og dæmigerður heimilismatur Meira

Ölfusárbrú Ný brú yfir Ölfusá á að létta umferð af gömlu brúnni yfir ána sem sést á þessari mynd. Sú brú sem áformað er að byggja verður engin smásmíði, en óvissa ríkir um hvort veggjöld geti staðið undir kostnaði.

Áætlaður kostnaður 18 milljarðar

Ríkisábyrgðarsjóður telur veggjöld ekki geta staðið undir byggingarkostnaði Ölfusárbrúar að fullu • Lagaheimild þarf til þess að ríkissjóður megi brúa bilið • Upplýst á fundi nefnda með ráðherrum Meira

Mikill kuldi og Mývatn orðið ísilagt

Októbermánuður óvenjukaldur það sem af er • Frostið mældist 17,7 stig nótt eina í Möðrudal Meira

Íslenskur sjávarútvegur á mikið inni

Kristbjörg M. Kristinsdóttir, fjármálastjóri sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, og Ágúst Ingi Bragason sérfræðingur hjá sama fyrirtæki segja í samtali við Morgunblaðið að sjávarútvegur á Íslandi eigi mikið inni Meira

Ísrael Sjúkrabíll sést hér yfirgefa vettvang eftir drónaárásina.

Heita hefndum eftir skæða drónaárás

Fjórir hermenn féllu og rúmlega fimmtíu særðust í drónaárás Hisbollah-samtakanna á þjálfunarbúðir Ísraelshers • Hörð átök í suðurhluta Líbanons • Spánverjar munu áfram styðja við bakið á UNIFIL Meira

Taívan Hermaður mannar hér loftvarnarbyssu í nágrenni Songshan-flugvallarins í Taípei.

Útiloka ekki að beita hervaldi

Stjórnvöld í Kína lýstu því yfir í gær að þau myndu aldrei útiloka þann möguleika að beita hervaldi til þess að taka yfir stjórnina á Taívan. Yfirlýsingin kom í kjölfar umfangsmikillar her- og flotaæfingar sem kínverski herinn hélt í nágrenni eyjarinnar Meira

Kosningar Kosið verður til Alþingis í nóvember næstkomandi. Er það í annað skipti í rúma öld sem þingkosningar eru haldnar í þeim mánuði.

Fyrstu nóvemberkosningar í rúma öld

Fari alþingiskosningar fram annaðhvort 23. eða 30. nóvember næstkomandi, eins og allt bendir til, verður það í annað sinn frá því Ísland fékk fullveldi árið 1918 að þingkosningar eru haldnar í nóvember Meira

Á Norðurfirði Hilmar F. Thorarensen hefur verið fengsæll á Hönnu RE 49.

Hilmar á elsta bátnum í flotanum

Vitafélagið – íslensk strandmenning verður með fræðslufund í Sjóminjasafninu, Grandagarði 8 í Reykjavík, á morgun, miðvikudag, og hefst hann klukkan 20.00. þá flytur Hilmar F. Thorarensen, 84 ára trillukarl með meiru, erindi um súðbyrðing… Meira