Bílablað Þriðjudagur, 15. október 2024

Sigrún Lýðsdóttir segir brýnt að halda ekki út fyrir bæjarmörkin í vetrarveðri nema með rétta búnaðinn um borð í bílnum.

Algengt að rafgeymirinn endist í fimm ár

Fyrir veturinn þarf m.a. að huga að dekkjum, ljósum og rafgeymi. Alls kyns tólk og tæki geta aukið öryggið yfir vetrarmánuðina og svo ættu dýravinir að skoða það að úða nagdýrafælu umhverfis vélina. Meira

Duo flokkast í reynd sem yfirbyggt fjórhjól.

Bento og Duo láta ekki mikið fyrir sér fara

Franskir bílaframleiðendur mega eiga það að þeir kunna að hugsa út fyrir boxið. Renault braut blað á sínum tíma með litla rafmagnaða farartækinu Renault Twizy sem rann út af færibandinu árið 2012 en fyrr á þessu ári var tilkynnt að framleiðslu Twizy yrði hætt í september Meira

„Það er alltaf áhættusamt að kynna til sögunnar nýja kynslóð vinsælla bíla, en nú er hún komin og það er enginn svikinn af nýja Kodiaqnum.“

Nýr Kodiaq stendur undir nafni

Fram er komin 2. kynslóð Škoda Kodiaq og ekki vandalaust að fara í þau hjólför. En það tókst og vel það. Meira

Reffilegur og ber svip af mörgum stærri jeppum. Mjög vel heppnuð breyting.

Mitsubishi slær nýjan tón

Japanskir bílaframleiðendur hafa ekki lagt það í vana sinn að koma fólki í opna skjöldu. En þeim tókst það í Madríd fyrir skemmstu. Meira

Er meðal annars búið að húða suma takkana með 18 karata gulli.

Fagna 60 ára samstarfi við Bond með Goldfinger-útgáfu

Breski glæsikerruframleiðandinn Aston Martin frumsýndi í gær sérútgáfu af sportbílnum DB12. Er bifreiðin innblásin af James Bond-myndinni Goldfinger og er ætlað að fagna 60 ára samstarfsafmæli bílaframleiðandans og kvikmyndanna um ævintýragjarna og kvensama njósnarann Meira

Því er ekki hægt að neita að McLaren W1 tekur sig afskaplega vel út í svörtu.

McLaren frumsýnir nýjan ættarlauk

Breski sportbílaframleiðandinn McLaren hefur svipt hulunni af bifreiðinni W1 og er þessi aflmikli og létti ofursportbíll hugsaður sem réttmætur arftaki F1 og P1 sem báðir þóttu marka kaflaskil í sportbílasögunni Meira

Svona má innrétta Robovan sem smástrætó með sætum fyrir 14.

Tesla leggur grunninn að sjálfakandi framtíð

Mikið var um dýrðir á viðburði bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla þegar fyrirtækið frumsýndi tveggja sæta sjálfstýrða smábifreið og sjálfstýrða smárútu. Þessi nýju farartæki, sem fengið hafa nöfnin Robotaxi og Robovan, eiga að vera að fullu sjálfakandi og myndu virka eins og n.k Meira

Kiddi við annan af tveimur Land Rover-jeppum á heimilinu, en þessum gaf hann nafnið „Borgartúnið“.

Er ekki á þeim buxunum að skipta

Guðmundur Kristinn Jónsson tónlistarmaður í Baggalúti, eða Kiddi Hjálmur eins og hann er oftast kallaður, erfði bílaáhugann í föðurlegg: „Ef maður elst upp á bílasölu þá er stutt í bílaáhugann, en ég hef samt aldrei stundað bílabrask og ekki átt marga bíla,“ segir Kiddi Meira