Fastir þættir Þriðjudagur, 15. október 2024

Hvítur á leik.

Skák

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 Rc6 5. Be3 e5 6. d5 Rce7 7. f3 h6 8. Dd2 f5 9. Hc1 Rf6 10. c5 Bd7 11. cxd6 cxd6 12. Rb5 Bxb5 13. Bxb5+ Kf7 14. Rh3 fxe4 15. 0-0 Kg8 16. fxe4 Rxe4 17. Db4 Rf6 18. Ba4 Rexd5 19 Meira

Að e-ð slái mann (vel eða illa) merkir að e-ð komi manni á óvart, fylli…

Að e-ð slái mann (vel eða illa) merkir að e-ð komi manni á óvart, fylli mann undrun, aðdáun eða ótta. „Ég hélt að Kilimanjaro væri himinhátt en þegar ég sá það sló það mig að ég sá alveg upp fyrir það.“ En að e-ð leggist í mann –… Meira

Frænkan. A-Enginn

Norður ♠ ÁD83 ♥ KG97 ♦ – ♣ ÁD742 Vestur ♠ G72 ♥ 53 ♦ D1087642 ♣ 10 Austur ♠ K10965 ♥ 1082 ♦ KG953 ♣ – Suður ♠ 4 ♥ ÁD64 ♦ Á ♣ KG98653 Suður spilar 7♥ Meira

Sara Valgeirsdóttir

30 ára Sara Valgeirsdóttir fæddist á Akureyri en ólst upp í Hlíðahverfi Reykjavíkur frá tveggja ára aldri. Hún prófaði flestar íþróttir sem hægt var að prófa í uppvextinum og gekk í Háteigsskóla. Síðan fór hún í Menntaskólann í Hamrahlíð og lauk þaðan stúdentsprófi Meira

2023 Hér eru Björn Vigfús og Sjöfn með börnum sínum Degi Erni, Arnóri Daða og Sunnu á fermingardegi Sunnu.

Stefnir að því að ná svarta beltinu

Björn Vigfús Metúsalemsson fæddist 15. október 1974 í Reykjavík og ólst upp í Hraunbæ 22 til sex ára aldurs og var yngstur þriggja barna foreldra sinna. Þegar hann var sex ára flutti fjölskyldan í hús sem faðir hans byggði í Deildarási 6 og þar bjó fjölskyldan allar götur síðan Meira

Af gleymsku, menntun og hvítabjörnum

Jón Jens Kristjánsson yrkir að gefnu tilefni: Hátt uppi á heiðum hvítabirnir vaka túristar sem að trukki þangað aka drífa sig aftur dauðsmeykir til baka Skelfing og hræðsla ört um æðar smýgur herpast þá taugar, hjartslátturinn stígur… Meira

Sturtaði glænýjum bláum Opal í sig

Sælgæti fortíðar skapaði heitar umræður í morgunþættinum Ísland vaknar í gær en hlustendur hringdu inn og lýstu því sem þeir söknuðu helst hvað þetta varðar. Gult strumpanammi og sítrónusvali var kosið geggjað kombó í þættinum og Piparpúkar voru einnig nefndir Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 14. október 2024

Mínerva Björnsdóttir

80 ára Mínerva fæddist á Stóru-Seylu í Seyluhreppi í Skagafirði og ólst upp í Reykjahlíð í Varmahlíð. Hún er eitt sex systkina og gekk í skóla í Varmahlíð og síðar í Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki. Síðan fór hún í Húsmæðraskólann á Laugarvatni Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Adam Árni, Atli Berg, Kristján, Magnea Kristín, Kristín og Dagný Rós, en Kristín segir að fjölskyldan sé í fyrsta sæti.

Hlúir bæði að líkama og sál

Kristín Heimisdóttir fæddist 14. október 1974 á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs. „Foreldrar mínir skildu þegar ég var tveggja ára og mamma og stjúpi minn fluttu til Dalvíkur 1982.“ Kristín hefur alltaf verið mikill orkubolti og… Meira

Af tónleikum, Djúpalæk og Hannibölum

Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á Græna hattinum 26. október. Það verður tónlistar- og sögustund með hljómsveitinni Djúpalæk og fjallar Halldór Gunnarsson um skáldið, en hann kynntist honum náið… Meira

Laugardagur, 12. október 2024

Digraneskirkja.

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, sunnudag. Brúðuleikhús, Rebbi og Mýsla mæta á svæðið. Söfnun fyrir ABC hjálparstarfið. Ingunn djákni, sr. Þór og Aðalheiður halda utan um stundina Meira

2019 Í heimsókn hjá Ólafi Þóri bróður sínum við Norrtälje í Svíþjóð.

Listræni fræðimaðurinn

Sigurður Vilberg Sigurjónsson fæddist 12. október 1944 í fjölskylduhúsinu að Njálsgötu 48 í Reykjavík. Hann var yngstur þriggja barna hjónanna Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu og Sigurjóns Sigurðssonar kaupmanns Meira

Af hvutta, skatti og vísnagátu

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Er í húsbíl oftast hann, orðið haft um röskan mann, hundsnafn þetta einnig er, og svo skattur því er ver. Guðrún Bjarnadóttir hittir naglann á höfuðið: Í húsbílnum er handvaskur Meira

Föstudagur, 11. október 2024

Stórfjölskyldan Samankomin í Sitges á Spáni síðastliðið sumar þar sem haldið var upp á sjötugasta ár Halls.

Í auglýsingabransanum í 50 ár

Hallur Andrés Baldursson fæddist 11. október 1954 í Sandgerði og ólst þar upp í hópi fjögurra systkina. „Foreldrar okkar höfðu nokkra sérstöðu í samfélagi þess tíma en mamma var ljósmóðir sem taldi sig hafa tekið á móti um 500 börnum á… Meira

Af hausti, grímu og haustföli

Ragna Guðvarðardóttir yrkir fallegt ljóð undir yfirskriftinni „Sveitin mín“: Hlýr er þinn faðmur sem forðum fóstran mín góða lifir á brá þinni brosið sem barnsminnið geymir laufgrænni skikkju þú skrýðist en skautar þó hvítu bláar og… Meira

Fimmtudagur, 10. október 2024

Fjölskyldan Þóra Nanna, Anna Margrét, Sigríður Soffía og Jónas Grétar.

Nýr Landspítali nýjasta verkefnið

Jónas Jónatansson er fæddur 10. október 1964 í Reykjavík. „Ég bjó fyrstu þrjú árin í starfsmannabústað við Kleppsspítala, en mamma vann þar um áratugaskeið. Árið 1967 fluttumst við í Árbæinn í nýja blokk efst í Hraunbænum Meira

Ellert B. Schram

85 ára Ellert er Reykvíkingur, ólst fyrst upp á Bollagötunni en flutti sjö ára í Sörlaskjól 1 í Vesturbænum og hefur mestalla ævina búið í Vesturbænum. Árið 1996 keyptu Ellert og Ágústa kona hans fjölskylduhúsið í Sörlaskjóli 1 og hafa búið þar síðan Meira

Af norðurljósum, skóladögum og þingmannaferð

Það var ánægjulegt að heyra af ferð fyrrverandi þingmanna til Berlínar, en það er greinilegt að vináttubönd sem endast hafa orðið til, þó að stundum sé karpað í þinghúsinu. Séra Hjálmar Jónsson orti í ferðinni: Nú höldum við hress úr landi hópur í albesta standi Meira

Miðvikudagur, 9. október 2024

Fjölskyldan Ívar og Ragnheiður ásamt börnum og mökum þeirra síðastliðið sumar.

Myndlistin aðalhugðarefnið

Ívar Valgarðsson er fæddur 9. október 1954 á Akranesi. Fjölskyldan fluttist þaðan til Reykjavíkur að Eskihlíð 20 árið 1961. Þar byrjaði hann skólagöngu í Hlíðaskóla við Hamrahlíð. „Mörg sumur í æsku dvaldi ég hjá móðurömmu og -afa sem þá bjuggu í Stykkishólmi Meira

Af almættinu, Satan og hnefaleikum

Hnefaleikar eru einhver fegursta og tignarlegasta íþrótt sem til er, að sögn Eyjólfs Ó Eyjólfssonar. „Þeir hafa ekki verið mikið stundaðir á Íslandi en þeir sem ástunda fágun og göfugt hugarfar dá þá mikið.“ Svo kemur limran: Dómarinn… Meira