Menning Þriðjudagur, 15. október 2024

Viðlag Í verkinu er notast við lög úr nýjum og klassískum söngleikjum með glænýjum íslenskum textum.

„Verður ein allsherjar gleðisprengja“

Glænýr íslenskur glymskrattasöngleikur frumsýndur í kvöld í Tjarnarbíói • Sviðslistakórinn Viðlag byggður á hinni amerísku Glee-klúbbahefð • Áhorfendum boðið upp á giftingu ársins Meira

Salurinn Margar forvitnilegar sýningar hafa verið settar upp í D-sal.

Fjórir listamenn valdir til að sýna í D-sal

Fjórir listamenn hafa verið valdir til þess að sýna í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi árið 2025 en á dögunum var kallað eftir umsóknum frá áhugasömum listamönnum. Listamenninir sem urðu fyrir valinu að þessu sinni eru Elsa Jónsdóttir, Hugo … Meira

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir

Tilurð, gjörðir og líf listapersónu

Sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni ListaÉg í Listasafni Akureyrar í dag, þriðjudaginn 15. október, kl. 17-17.40. „Í fyrirlestrinum mun hún spekúlera í listferli og listalífi Meira

Grín „Þrátt fyrir alla þessa vankanta er vissulega margt ansi fyndið í Eltum veðrið. Smellin tilsvör, yfirgengileg uppátæki og einstaklingsframtak hins þrælvel skipaða leikhóps, sem öll kunna sitt grín upp á tíu. Þó það nú væri,“ segir í rýni um nýjan gamanleik Þjóðleikhússins.

Óvissuferð

Þjóðleikhúsið Eltum veðrið ★★★·· Handrit og leikstjórn: Leikhópurinn og Kjartan Darri Kristjánsson. Tónlist: Sváfnir Sigurðarson. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir og Kjartan Darri Kristjánsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson. Leikarar: Eygló Hilmarsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hildur Vala Baldursdóttir. Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins föstudaginn 4. október 2024. Meira

Losti Anne Bancroft og Dustin Hoffman.

36 ára með gráa fiðringinn

Hvernig ætli þetta samtal hafi farið fram? „Heyrðu, kæra Anne! Við erum að spá í að biðja þig að leika miðaldra konu með gráa fiðringinn sem gæti verið móðir Dustins Hoffmans. Við vitum alveg að þú ert bara 36 ára og hann ekki nema sex árum yngri en … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 14. október 2024

Þjóðernishyggja Skafti hefur rannsakað stjórnmála- og verkalýðsbaráttu íslenskra kommúnista og sósíalista.

Alþjóðahyggja víkur fyrir þjóðernishyggju

Bókarkafli Í bókinni, Nú blakta rauðir fánar: saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968, leitar sagnfræðingurinn Skafti Ingimarsson svara við því hvers vegna kommúnistahreyfingin á Íslandi var jafn öflug og raun ber vitni og fjallar jafnframt um valdabaráttuna innan hreyfingarinnar. Meira

Elskuleg Í bókinni Límonaði frá Díafani skrifar Elísabet Jökulsdóttir um Ellu Stínu sem fer til Grikklands.

Langaði að gefa út elskulega bók

Elísabet Jökulsdóttir skrifaði um föður sinn í Aprílsólarkulda, móður sína í Saknaðarilmi og nú um sjálfa sig í Límonaði frá Díafani • Hún segist hafa eignast góða foreldra í Hveragerði Meira

Laugardagur, 12. október 2024

Sigurður Guðmundsson „Textarnir mínir hafa alltaf verið pínu abstrakt, en ég er pínu ádeilupési inn við beinið.“

Eins og folald að uppgötva heiminn

Sigurður Guðmundsson sendir frá sér sína aðra sólóplötu, Þetta líf er allt í læ • Tónlist úr ýmsum áttum • Finnst ekki endilega skemmtilegt að vinna sig inn í eitthvert ákveðið mengi eða stíl Meira

Sæll Guðmundur Steinn á að baki áhugaverðan feril sem tónskáld.

Hugvíkkandi spássitúr

Tónskáldið Guðmundur Steinn Gunnarsson hefur sent frá sér verkið Stífluhringinn en það er kammerhópurinn Caput sem flytur.   Meira

Leiðindi Úr Joker: Folie á Deux. Lady Gaga og Joaquin Phoenix í hlutverkum Harley Quinn og Jóker.

„Hættu að syngja og talaðu við mig!“

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Joker: Folie á Deux ★★··· Leikstjórn: Todd Phillips. Handrit: Todd Phillips og Scott Silver. Byggt á persónum úr teiknimyndasögum DC Comics. Aðalleikarar: Joaquin Phoenix, Lady Gaga, Brendan Gleeson, Catherine Keener og Zazie Beetz. Frumsamin tónlist: Hildur Guðnadóttir. Bandaríkin, 2024. 138 mín. Meira

Ofbeldi „Bersöglin er mikil, lýsingar á kynlífi og á tíðum hrottalegu ofbeldi sem Camila með furðulegum hætti virðist takast á við með óbifandi jafnaðargeði,“ segir í rýni.

Við erum nauðsynlegar girndinni

Skáldsaga Drottningarnar í Garðinum ★★★½· Eftir Camila Sosa Villada. Birta Ósmann Þórhallsdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 211 bls. Meira

Gallsúrt „Þetta er gallsúrt, hárbeitt og morðfyndið,“ segir í rýni.

Þau sem guðirnir elska

Bæjarbíó Nauðbeygð messa nýrra tíma ★★★½· Eftir Einar Baldvin Brimar. Leikstjórn: Vignir Rafn Valþórsson. Búningahönnuður: Sara Sól Sigurðardóttir. Leikarar: Arnór Björnsson, Ágúst Wigum, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Jakob van Ousterhout, Katla Njálsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir, Mikael Emil Kaaber, Selma Rán Lima og Starkaður Pétursson. Frumsýnt á vegum Afturámóti sl. sumar. Rýnir sá sýninguna í Bæjarbíói sunnudaginn 6. október 2024. Meira

Föstudagur, 11. október 2024

Úr Óskalandi Esther Talía Casey, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Jörundur Ragnarsson.

Gamanverk með tilfinningar

„Hann er tilfinningaríkur karakter sem hefur mikið að segja,“ segir Vilhelm Neto um Baldur, manninn sem hann leikur í Óskalandi eftir Bess Wohl • Stúdía í fjölskyldusamböndum Meira

Verðlaunahöfundur Han Kang á blaðamannafundi í Seúl eftir að tilkynnt var að hún hefði hlotið alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin 2016 fyrir skáldsögu sína, Grænmetisætuna, sem út kom á íslensku árið 2017.

Han Kang hlýtur Nóbelsverðlaunin

Han Kang er fyrst suðurkóreskra höfunda til að hljóta verðlaunin • Hún er verðlaunuð fyrir „ákafan ljóðræn­an prósa sem tek­ur á sögu­leg­um áföll­um og af­hjúp­ar viðkvæmni mann­lífs­ins“ Meira

Gervigreind ChatGPT spreytti sig á ljósvaka.

ChatGPT horfir á óútskýrða flóðhesta

Hvað skal til bragðs taka þegar maður á að skrifa ljósvaka en er algerlega andlaus? Jú, biðja ChatGPT að skrifa hann fyrir sig. Og þetta var útkoman: „Streymisveitur hafa umbreytt því hvernig við horfum á sjónvarp Meira

Fimmtudagur, 10. október 2024

Tólf hlýjar peysur fyrir haustið

Á þessum árstíma fara flestir að teygja sig eftir hlýju prjónapeysunni sem er með mikilvægustu flíkunum sem við eigum og sennilega sú sem við notum mest.                                                                                         Meira

Skemmtilegar Chrissie og Arna Ýr vilja ekki taka lífið of alvarlega.

„Lífið er alls konar“

Arna Ýr og Chrissie Telma eru sannkallaðar stöllur í öllu og ræða um allt milli himins og jarðar í samnefndu hlaðvarpi. Þær eru í rekstri samhliða heimilislífi, barneignum og námi og hafa því í nógu að snúast og nóg að tala um. Meira

Ást Júlí Heiðar fær innblástur úr eigin lífi þegar hann semur lög en lagið „Fræ“ kom mjög auðveldlega til hans.

Áhættuatriði í frægustu ferð ársins

Júlí Heiðar samdi lagið „Fræ“ um fimm mánaða dóttur sína, sem hann kallar sólblómið sitt. Meira

Baldur og Auður Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, og Birta Sólveig Söring Þórisdóttir.

„Gamall draumur minn að rætast“

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Litlu hryllingsbúðina annað kvöld, föstudag • „Þetta er klassísk saga sem svínvirkar,“ segir Bergur Þór Ingólfsson sem leikstýrir og syngur fyrir plöntuna Meira

Persónulegt og einfalt Til vinstri er innsetning Tinnu Guðmundsdóttur. Að baki er málverk eftir Ra Tack. Til hægri þrívítt málverk Kötu Jóhanness.

Í leit að von í heimi töfra

Hafnarborg Óþekkt alúð ★★★★· Sýnendur: Björg Þorsteinsdóttir, Edda Karólína, Elsa Jónsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Juliana Irene Smith, Kata Jóhanness, Kate McMillan, Kristín Morthens, Patty Spyrakos, Ra Tack, Sigríður Björnsdóttir, Suzanne Treister, Tabita Rezaire og Tinna Guðmundsdóttir. Sýningarstjóri: Þórhildur Tinna Sigurðardóttir. Sýningin stendur til 27. október og er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira

Höfundar Kynntir voru starfsstyrkir Hagþenkis í Borgarbókasafninu. Umsóknir voru 69 og hlutu 19 verkefni styrk.

Alls 20 milljónum úthlutað

Starfsstyrkir Hagþenkis 2024 • 1,5 milljónum úthlutað samtímis í handritsstyrki fræðslu- og heimildarmynda • Samtals 25 verkefni sem hlutu styrk Meira

Frábær ljóðabók „Í stuttu máli sagt þá fjalla kvæðin í þessari bók um óréttlæti og grimmd, um manngæsku og flónsku, sorg og gleði, manneskjur og náttúru,“ segir í rýni um ljóðabókina Jarðljós eftir Gerði Kristnýju.

„Logn, froststirning og þerrir“

Ljóðabók Jarðljós ★★★★½ Eftir Gerði Kristnýju. Mál og menning, 2024. Innb., 91 bls. Meira

Eggert Pétursson (1956-) Án titils, 2019 Olía á striga, 150 x 200 cm

Ofan í svörðinn

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Guðrún Eva Mínervudóttir

Fjölbreytt haustútgáfa fram undan

Skáldsögur eftir Kristínu Marju, Guðrúnu Evu og Úlfar Þormóðsson • Yrsa, Ragnar og Eva Björg á sínum stað • Ævisögur stjórnmálamanns, landsliðsmarkmanns og húsfreyju frá 19. öld Meira

Verksmiðja Kunstsilo er í gamalli kornverksmiðju og sjá má ummerkin.

Leikið að eldinum í nýju listasafni

Tveimur keramíklistamönnum teflt saman • Fágætt tækifæri að fá að upplifa verk Axels Salto í eins mikilli nánd • Listasafn í kornverksmiðju • Íslenskir listamenn með verk í safneigninni Meira

Miðvikudagur, 9. október 2024

Strompur Í kvikmyndinni Sex opnar gagnkynhneigður sótari sig um framandlega kynlífsreynslu við samstarfsmann sinn og þeir ræða málin ítarlega.

Sótarar ræða opinskátt um kynlíf

Norræn kvikmyndaveisla í Bíó Paradís • Norsk mynd um kynlíf tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs • Dag Johan Haugerud leikstjóri á Íslandi • Vildi skora sig á hólm með efnistökunum Meira

Leirlist Guðný, lengst t.v. með Auði G. Gunnarsdóttur og Ólöfu Erlu Bjarnadóttur, allar sýna þær verk á Torgi.

Milliliðalaus samskipti við listafólk

Torg – Listamessa haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum • Hátt í fjörutíu listamenn taka þátt og þar á meðal Guðný Rúnarsdóttir leirlistakona • Líka hlutverk listamanna að trana sér fram   Meira