Ýmis aukablöð Þriðjudagur, 15. október 2024

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir…

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl.is Forsíðumyndina tók Armon fyrir Skipasýn Prentun Landsprent ehf. Meira

Ekkert venjulegt fiskveiðiskip er á leiðinni til landsins

Þegar ákveðið var að hefja smíði Huldu Björnsdóttur GK 11 var tilvera fólksins í Grindavík enn með hefðbundnu sniði og sóknarhugur í bæjarbúum. Síðan þá hafa náttúruhamfarir dunið á samfélaginu og alls óvíst hvenær daglegt líf í Grindavík getur aftur orðið eins og það var Meira

Nýja skipið er væntanlegt til Grindavíkur og verður þar til sýnis. Það hjálpar vonandi til að þjappa bæjarbúum saman.

Hagkvæmt skip með góða vinnuaðstöðu

Íbúar Grindavíkur hafa gengið í gegnum erfiða tíma en eignast núna eitt glæsilegasta fiskveiðiskip landsins. Meira

Nýja skipið tekur sig vel út, sjósett og klárt í góða veðrinu á Spáni. Um það bil 350.000 vinnustundir fóru í smíðina.

Fátt er eftirlitsmanninum óviðkomandi

Í næstum tvö ár hefur Þórhallur Gunnlaugsson vaktað hvert einasta smátriði við smíði nýja skipsins suður á Spáni. Hann flaug líka austur til Indlands og fylgdist með samsetningu vélarinnar. Útkoman er afskaplega vandað fley. Meira

Til að setja lengd skipsins í samhengi næði það frá marklínu og yfir vallarmiðju knattspyrnuvallar í fullri stærð.

Hulda Björnsdóttir GK 11

Smíðuð hjá Astilleros Armon Gijon S.A. á Spáni Smíðaár: 2024 Aðalmál: 57,91 m Skráningarlengd: 54,05 m Breidd: 13,59 m Dýpt á aðalþilfari: 5,70 m Dýpt á efsta þilfar: 10,60 m Nafn flokkunarfélags: Bureau Veritas Brúttótonn: 1.864 Olíugeymar: 285… Meira

„Öll vinnuaðstaða fyrir áhöfn er eins og best verður á kosið bæði uppi á togþilfarinu og á milliþilfarinu þar sem aðgerð fer fram.“

Skipið er vafalítið það hagkvæmasta í íslenska flotanum

Þökk sé vandaðri hönnun og vandaðri smíði er Hulda Björnsdóttir GK 11 sparneytið skip og aðbúnaður áhafnar eins og best verður á kosið. Meira

Dæmigerð Grindavíkurmynd, tekin í upphafi vetrarvertíðar árið 2020. Kristinn Arnberg Kristinsson skipstjóri á Daðey hér með rígvænan þorsk sem fór beint í vinnsluna.

Nýr togari mikilvægt innlegg í endurreisn

Líf að nýju við höfnina í Grindavík. Stóru útgerðarfyrirtækin eru með starfsemi í bænum og hafnarstjórinn væntir að slíkt hvetji aðra til dáða. Meira