Fréttir Miðvikudagur, 16. október 2024

Tveggja flokka starfsstjórn – Bjarni baðst lausnar á Bessastöðum

Þingrof tilkynnt á morgun og gengið til kosninga 30. nóvember • Forseti biður fráfarandi ríkisstjórn að sitja áfram sem starfsstjórn. • Vinstri grænir neita að taka þátt í starfsstjórn fram að kosningum Meira

Birgir Þórarinsson

Birgir og Bjarni á svörtum lista yfirvalda í Aserbaísjan

Alþingismennirnir Birgir Þórarinsson og Bjarni Jónsson eru ásamt 74 þingmönnum Evrópuráðsþingsins á svörtum lista í Aserbaísjan undir yfirskriftinni „personae non gratae“. Af þeim sökum geta þeir ekki sótt loftslagsráðstefnuna í Bakú 11 Meira

Banaslys Blóm á vettvangi þar sem ung kona lést nýverið við Sæbraut.

Óvenjumörg banaslys hér í ár

Óvenjumargir hafa látist í slysum hér á landi það sem af er ári. Alls hefur nú 21 látið lífið í umferðarslysum, vinnuslysum og slysum í ferðaþjónustu, minnst fimm síðasta mánuðinn. Karlmaður um sextugt lést í vinnuslysi í Stykkishólmi á föstudag Meira

Togari Glæsilegt skip á leið inn sundið. Hafnarmynnið og Þorbjörninn, bæjarfjallið í Grindavík, blasa hér við.

Hulda Björnsdóttir komin í heimahöfn

Heimferðin gekk að óskum • Til veiða eftir tvær vikur Meira

Loðna Engin loðnuveiði er lögð til af Hafrannsóknarstofnun.

Óvísindaleg nálgun að mati Árna

Hafrannsóknastofnun hafi aldrei tengt hvalina við loðnustofninn Meira

Þétting Í ViðskiptaMogganum segir frá áformum um að byggja yfir stæðin.

Íbúðasala fyrir milljarðatugi

Selst hafa um 640 íbúðir í Smárabyggð, suður af Smáralind, frá árinu 2018 l  Salan ekki undir 54 milljörðum l  Deilibílaleiga aflögð vegna áhugaleysis  Meira

Reiði Kennurum virtist mjög misboðið eftir ummæli borgarstjórans.

Margir kennarar hafa sagt upp

Kjaraviðræður viðræðunefndar Kennarasambands Íslands og samninganefndar sveitarfélaga halda áfram hjá ríkissáttasemjara klukkan 9 í dag. Einnig var fundað í gær og lauk fundi klukkan 17 en deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í lok september Meira

Evrópuráðið Íslandsdeildin, f.v. Auður Örlygsdóttir ritari, Bjarni Jónsson formaður, Ragnhildur Arnljótsdóttir sendiherra og Birgir Þórarinsson.

Ekki velkomnir til Aserbaísjan

Birgir Þórarinsson og Bjarni Jónsson „personae non gratae“ • Eru á svörtum lista ásamt 74 þingmönnum Evrópuráðsþingsins • Þingsályktunartillaga um að taka ekki þátt í loftslagsráðstefnunni í Kabúl Meira

Stólar Fjórir öldunganna sækjast eftir áframhaldandi setu á Alþingi.

Fjórir hinna eldri þingmanna gefa kost á sér á ný

Níu yrðu 67 ára eða eldri • Aldursforsetinn yrði 79 ára Meira

Forseti Halla Tómasdóttir forseti Íslands sagði það heillavænlegast fyrir þing og þjóð að gengið yrði til kosninga.

Forsetinn rýfur þing og boðar til kosninga

Biður fráfarandi ríkisstjórn að sitja áfram sem starfsstjórn Meira

Þing kemur saman á ný

Birgir Ármannsson forseti Alþingis gerir ráð fyrir þingfundi á fimmtudag. Hann segist hafa upplýst þingflokksformenn um að hann sjái ekki fram á þingfund í dag en geri ráð fyrir þingfundi klukkan 10.30 á morgun Meira

Bessastaðir Bjarni fundaði með Höllu Tómasdóttur í gær.

Bjarni myndi vilja sjá tveggja flokka ríkisstjórn

Vill klára fjárlög fyrir kosningar • Spenntur fyrir komandi tímum Meira

Flokkun Umræða um rusl og flokkun er mikilvæg, segir Gunnar.

Kynlífstækin geta oft gleymst

Á níunda hundrað tekið þátt í flokkunarleiknum • Umræðan mikilvæg Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Ráðgjöfin kostaði yfir 8,3 milljónir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira

Fulltrúar Þing ASÍ eru fjölmennar samkomur fulltrúa af öllu landinu. Myndin er frá þingi ASÍ í október árið 2022.

Sólveig gefur kost á sér í forystu ASÍ

Tillaga gerð til kjörnefndar ASÍ um formann Eflingar í embætti varaforseta sem fulltrúa beinnar aðildar • Þing ASÍ hefst í dag með opinni dagskrá, fyrirlestrum og umræðum um stór mál Meira

Kylian Mbappé

Mbappé hafnar öllum ásökunum

Saksóknarar í Svíþjóð sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir staðfestu að kæra hefði borist lögreglunni í Stokkhólmi varðandi meinta nauðgun á fimmtudaginn í síðustu viku. Meintur gerandi var ekki nefndur á nafn í yfirlýsingunni, en hún var… Meira

Kóreuskagi Lítil umferð er á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga líkt og sjá má á Tongil-brúnni sem liggur að borginni Kaesong í Norður-Kóreu.

Sprengdu upp vegi til Suður-Kóreu

Norður-Kóreumenn heita því að „innsigla“ landamærin að Suður-Kóreu • Kim heitir aðgerðum gegn áróðursdrónum • Kínverjar hvetja til stillingar Meira

Yavne Lögreglumenn og sjúkralið sinna hér störfum á vettvangi eftir skotárásina í nágrenni Yavne í gærmorgun.

Hóta árásum um allt Ísraelsríki

Hisbollah-samtökin skjóta fleiri eldflaugum að Haífa-borg • Lögreglumaður skotinn til bana í suðurhluta Ísraels • Stjórnvöld í Ísrael íhuga hvernig svara eigi eldflaugaárás Írana • Meloni styður UNIFIL Meira

Lausnarbeiðni Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gekk á fund Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum í gær og baðst lausnar.

Enginn hefur áður neitað að sitja í starfsstjórn

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Við Skaftholtsréttir Forsprakkarnir frá vinstri: Hrönn, Rakel og Eydís.

Draugar og furðuverur verða í réttunum

Hrekkjavaka 31. október hefur færst í aukana hérlendis og bryddað verður upp á nýbreytni í Skeiða- og Gnúpverjahreppi að þessu sinni. Nýstofnað hryllingsfélag á svæðinu hefur skipulagt hrekkjavöku í Skaftholtsréttum og dilkarnir verða nýttir til… Meira