Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 16. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Svandís staðfestir ákvörðun Bjarna

Vinstri grænir hafa ekki átt góða daga undir forystu Svandísar Svavarsdóttur og áttu raunar dálítið bágt í skoðanakönnunum áður en hún tók við. Mögulega skýra þær slöku mælingar, þar sem allir þingmenn flokksins mælast utan þings, þá taugaveiklun og önugheit sem lesa má út úr viðbrögðum formannsins nýja síðustu sólarhringa. Meira

Starfsstjórn tekur við

Starfsstjórn tekur við

Ábyrgðarleysi Vinstri grænna er með ólíkindum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 15. október 2024

Kristrún Frostadóttir

Nýtt upphaf að hætti Samfylkingar

Lítið hefur farið fyrir Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingar síðustu misseri, enda hefur stjórnarandstaðan getað hallað sér aftur meðan Svandís Svavarsdóttir hefur séð um að tæta ríkisstjórnina að innan. Þeim mun skrýtnari eru viðbrögð Kristrúnar síðustu dægrin. Meira

Tímabært að ýta við

Tímabært að ýta við

Hvísl um tóman tank er skaðlegt Meira

Mánudagur, 14. október 2024

Þingrof og kosningar

Þingrof og kosningar

Rétt er hjá Bjarna forsætisráðherra að nú þurfi þjóðin að vísa veginn Meira

Laugardagur, 12. október 2024

Páll Vilhjálmsson

Nú er þögnin enn óboðlegri en áður

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fagnar því ekki á bloggi sínu að Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hafi snúist hugur frá því 1. nóvember í fyrra þegar hann tilkynnti að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu í starfið. Meira

Enn þyngist umferðin

Enn þyngist umferðin

Það er ekki boðlegt að borginni sé stýrt þvert á hagsmuni og þægindi þorra borgarbúa Meira

Fyrsti snjórinn í Reykjavík.

Mikið spunnið í Truman

Það er næstum fráleitt að gefa sér að allir eða að minnsta kosti flestir hafi mætt til þessa leiks glaðbeittir í hinu nýja bandalagi og þótt sumir þeirra hafi slegið djarflega í eitt bú voru það ekki mjög margir sem mættu til nýrrar ríkisstjórnar með stjörnur í augunum. Meira

Föstudagur, 11. október 2024

Bjarni Benediktsson

„Í hæsta máta mjög óeðlilegt“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kvað upp úr um það á Alþingi í gær að það væri „í hæsta máta mjög óeðlilegt“ að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefði um miðja nótt hringt í ríkislögreglustjóra út af framkvæmd á niðurstöðu stjórnkerfisins. Meira

Efla verður löggæslu

Efla verður löggæslu

Lögreglan þarf að takast á við vaxandi glæpi og ógn við öryggi ríkisins Meira

Staðlausar staðreyndir

Staðlausar staðreyndir

Gögn Hagstofu verða að vera óyggjandi Meira

Fimmtudagur, 10. október 2024

Brakar í

Brakar í

Það má ekki ofbjóða samstarfsmönnum Meira