Viðskiptablað Miðvikudagur, 16. október 2024

Ásgeir Baldurs, forstjóri Arctic Adventures.

Stefna að skráningu en eru ekki tilbúin

Magdalena Anna Torfadóttir Arctic Adventures setur stefnuna á markað þegar aðstæður leyfa. Meira

Uppnám á stjórnarheimilinu olli ekki uppnámi á mörkuðum og mun ósennilega raska ró peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.

Stjórnarslit raski ekki vaxtalækkun

Andrea Sigurðardóttir ​Stjórnarslit eyddu óvissu frekar en að auka hana, miðað við fyrstu viðbrögð markaðarins, segir Agnar Tómas Möller, fjárfestir á skuldabréfamarkaði. Meira

Stefán með Sea Raptor-bátinn sér við hlið. Verð hans er 1,3 milljarðar kr. Fyrirtækið fagnar 25 ára afmæli í dag.

Vitundarvakning um ýmislegt neðansjávar

Þóroddur Bjarnason Kafbátafyrirtækið Tele­dyne Gavia er í stækkunarfasa. Nýr bátur er í smíðum sem hægt er að sleppa úr þyrlu. Meira

Ítölsk stjórnvöld eru varfærin í stuðningi sínum við yfirtökuna.

Vilja hindra yfirtöku á Commerzbank

Þýska ríkisstjórnin vill koma í veg fyrir mögulega óvinveitta yfirtöku ítalska bankans UniCredit á Commerzbank, einum stærsta banka Þýskalands. Með yfirtökunni yrðu þýskir og ítalskir hagsmunir samtengdir, en skuldastaða Ítalíu er margfalt verri en Þýskalands Meira

Íbúðir og skrifstofur við Smáralind

Baldur Arnarson Klasi hefur kynnt áform um að byggja atvinnuhúsnæði og 70-80 íbúðir við Smáralind. Margir sýna atvinnuhúsnæðinu áhuga. Meira

Ásgeir Baldurs, forstjóri Arctic Adventures, segist vilja framfylgja þeirri sýn að byggja upp fyrirtæki með innri og ytri vexti.

Arctic Adventures þurfi að stækka í veltu og afkomu

Magdalena Anna Torfadóttir Arctic Adventures stefnir á að skrá fyrirtækið á markað á næstu misserum. Fyrirtækið hefur farið í gegnum mikla uppbyggingu á undanförnum árum. Ásgeir Baldurs segir þó að fyrirtækið þurfi að vaxa meira til að svo geti orðið, það sé til lítils að skrá félagið ef það er ekki tilbúið. Meira

Öflugir tínslumenn eru gulli betri. Þessi ættaður frá Bordeaux í suð-vestri.

Ávöxtur, uppskera og fyrirheit ársins 2024

Þolinmæði er dyggð. Máltækið varð til í kjöllurum kampavínshúsanna í Champagne. Uppskeran sem tekin var í hús nú í september fer að sönnu á flöskur í byrjun næsta árs – að minnsta kosti að stórum hluta Meira

Eignaflokkur á uppleið

”  Bitcoin er peningakerfi með meiri fyrirsjáanleika en það kerfi sem við búum við í dag. Meira

Nýársbörnin

” Breytingarnar fólust í endurskoðun á hámarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna til foreldra úr fæðingarorlofssjóði, hækkaðar úr 600.000 í 900.000 krónur á mánuði. Meira

Vatns- og rafmagnsskortur er á Kúbu. Kona skammtar vatn á flöskur en flytja þurfti vatnið með hestakerru.

Hagsæld er ekki sjálfsagður hlutur

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá TókýóNóbelsverðlaunahafarnir í hagfræði hafa þróað mjög áhugaverðar og sannfærandi kenningar um grundvallarástæður þess hvers vegna sum lönd eru rík og önnur lönd fátæk. Meira

Eggert Þór Kristófersson vill að Alþingi setji ný lög um fiskeldi og búi þannig til heildstæðan ramma, sem atvinnugreinin getur unnið eftir til lengri tíma.

Fjármögnun áskorun til framtíðar

Eggert Þór segist ekki hefðu getað staðið sig sem bankamaður, bensínsali, kaupmaður og núna sem laxabóndi nema með dyggum stuðningi frá konu sinni, henni Ágústu. Hann leiðir um þessar mundir uppbyggingu á landeldisstöð First Water í Þorlákshöfn, sem … Meira

SKE liðsinnir ESA í rannsókn á starfsemi Lyjavals í eigu Skeljar.

Athugun ESA einsdæmi

Eftirlitstofnun EFTA (ESA) gerði í vikunni, með aðstoð Samkeppniseftirlitsins, athugun hjá Skel fjárfestingarfélagi vegna starfsemi Lyfjavals sem er í meirihlutaeigu Skeljar. Athugunin beinist að mögulegri markaðsskiptingu á smásölumarkaði með lyf,… Meira

Tékkneskir námumenn leggja á ráðin áður en ráðist er í næsta verk.

Fiðluleikur Nerós, óvissan og stjórnmálin

Forsætisráðherra hefur nú boðað til kosninga. Margir gleðjast og nefna samhliða að það sé ákveðin ró fundin í því að það sé kosið áður en styrkir næsta árs til stjórnmálaflokkanna séu greiddir út. Styrkir sem byggjast á atkvæðavægi síðustu kosninga… Meira

Andra blöskrar hve há áfengisgjöld eru og að þau séu hærri á bjór en víni.

Áfengisgjöld hér á landi þyrftu frekari skoðun

Magdalena Anna Torfadóttir Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Meira