Daglegt líf Fimmtudagur, 17. október 2024

Sigurbjörg „Í íslenskunni eru margir möguleikar, margt býr í málinu sjálfu sem ég vil ekki að tapist eða gleymist.“

Skoðar háræðar í kjarna okkar

„Mér finnst svo merkilegt að við erum í raun sama fólkið, það er svo stutt síðan við vorum í þessari sveit við fornar aðstæður, ekki nema hundrað ár,“ segir Sigurbjörg Þrastardóttir um fólkið í Flaumgosaljóðum hennar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 12. október 2024

Þórdís Þúfa Björnsdóttir „Ég segi frá öllu og ég set þetta fram eins og ég sé að segja einhverjum nánum frá því sem gerðist í einlægu samtali.“

Mér finnst skipta máli að segja frá

„Alvarleika afleiðinganna megum við ekki fela, það gerir illt verra,“ segir Þórdís Þúfa um bók sína, Þín eru sárin, en þar segir hún frá afleiðingum árása sem hún varð fyrir. Hún stofnaði forlagið Þúfu með vinkonum, en því er ætlað að vera hlýr faðmur utan um kvikmyndir, tónlist og bókmenntir. Meira