Menning Fimmtudagur, 17. október 2024

Verðlækkun Ágúst Ingi fagnar því að verð á brjóstaskimun hafi verið lækkað.

Konur með erlent ríksifang mæta síður í skimun

Sýnt hefur verið fram á árangur legháls- og brjóstaskimana í greiningu krabbameins á snemmstigi. Meira

Draumur Mollý ákvað að fylgja tónlistardraumnum og gefur út sólóplötu í Danmörku á morgun.

Frá „skinku“ í poppprinsessu í Danmörku

Mollý Jökulsdóttir er rísandi stjarna í Danmörku en hún gefur út sína fyrstu sólóplötu á morgun. Meira

Goðsögn Jónsi er einn af þekktustu poppurum landsins en hann starfar einnig í fjármálageiranum.

„Ég er ekki horfinn“

Jónsi segist enn vera í fullu fjöri þrátt fyrir undarlegar umræður í ákveðnum Facebook-hópi og hlakkar til að stíga á svið á síðustu aldamótatónleikunum. Meira

Usli „Mér líður svona eins og ég sé búinn að vera að halda barnaafmæli á hverjum degi í heilt ár,“ segir Hallgrímur.

Verkin endurspegla sálarástandið

Hallgrímur Helgason opnar yfirlitssýninguna Usla á Kjarvalsstöðum • Hefur oft tjáð líðan sína í ljóðum og málverki • Kveður Segulfjörð og Gest Eilífsson í bókinni Sextíu kíló af sunnudögum Meira

Höfundurinn „Texti Ófeigs Sigurðssonar er glæsilegur,“ segir gagnrýnandi og líkir honum við Þórberg Þórðarson.

Tregablandið grín

Skáldsaga Skrípið ★★★★· Eftir Ófeig Sigurðsson. Mál og menning, 2024. Innb., 185 bls. Meira

Yuja Wang „Hún er ein mesta stórstjarna klassíska tónlistarheimsins,“ segir Víkingur um píanóleikarann.

Listin að ögra og sýna örlæti

Víkingur Heiðar og Yuja Wang leika verk fyrir tvo flygla í Eldborg Hörpu • „Ég held að þetta verði eftirminnilegt,“ segir Víkingur • Líkir tækni Wang við færni Simone Biles í fimleikum Meira

Sæfari Atli Sævar Guðmundsson býr til tónlist undir því nafni.

Myndband frumsýnt og útgáfu fagnað

Útgáfuhóf Sæfara, sem heitir réttu nafni Atli Sævar Guðmundsson, verður haldið í kvöld, 17. október, kl. 20 á Valkyrjunni Bistro og bar í Skipholti 15 í Reykjavík. Verður þar hlustað á nýútgefna plötu Sæfara, Wolfheart, og klukkan 21 verður svo… Meira

Ólöf Nordal (1961-) Fygli, 2023 Brons, texti og hljóð, stærð breytileg

Á rumpi situr fogl …

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bókajól fyrir alla fjölskylduna

Haustútgáfan hjá Bókabeitunni einkennist að vanda af bókum fyrir börn og ungmenni en þó má finna nokkrar bækur ætlaðar fullorðnum á listanum. Af barna- og ungmennabókum má nefna Valkyrjusögu eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur sem er sögð… Meira

Þjóðsaga Grænlensk saga um hraustan veiðimann og karlinn í tunglinu lifnar við í höndum Christians Rex.

Maríuhænu- og höggormsmorðingjar

Í næstu viku verður tilkynnt hvaða barnabók hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur, Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir… Meira

Rán Flygenring

Ný íslensk verk og þýðingar frá Angústúru

Angústúra gefur út nokkur verk fyrir jólin. Fyrst má nefna nýtt verk úr smiðju Ránar Flygenring, Tjörnin. „Tjörnin er hyldjúp og töfrandi saga um forvitni og framhleypni, stjórn og stjórnleysi, en ekki síst um samband okkar við eigin tegund og allar … Meira

Stefán Máni

Sögur af fólki og fyrirbærum úr ýmsum áttum

Bókaútgáfan Sögur sendir frá sér ýmsar bækur fyrir jólin, skáldskap og bækur almenns efnis. Dauðinn einn var vitni nefnist nýjasta glæpasaga Stefáns Mána um Hörð Grímsson. „Einn daginn heyrir hann undarlega yfirlýsingu óþekkts manns í lokuðu talstöðvarkerfi lögreglunnar Meira

Risi Sean Combs hefur verið afar valdamikill í tónlistargeiranum þrátt fyrir ásakanir um ýmis kynferðisbrot.

Risar á brauðfótum

Málefni Sean Combs (P. Diddy, Puff Daddy), sem hefur verið kærður fyrir margvísleg brot gegn réttvísinni, hafa skekið heim tónlistariðnaðarins svo um munar. Meira

Sigtryggur Baldursson

Vinnukonur, sjálfstraust og hjarðeðli

Bókaútgáfan Króníka gefur út fjórar bækur fyrir jólin. Sagan Aldrei aftur vinnukona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur er framhald bókanna Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) þar sem rakin er ættarsaga kvenna úr Skagafirði, allt … Meira

Blaðamannafundur árið 2010 „Trúnaðurinn nær ekki lengra en honum sjálfum hentar,“ segir meðal annars í rýni.

Tilraunastofa á Bessastöðum

Endurminningar Þjóðin og valdið – fjölmiðlalögin og Icesave ★★★·· Eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Innb. 367 bls., myndir, nafnaskrá. Útg. Mál og menning, Rvk. 2024 Meira

Blanchett Mjög áhyggjufull í Disclaimer.

Blanchett í miklum vandræðum

Disclaimer er sálfræðitryllir í sjö þáttum sem sjá má á Apple TV. Fyrstu tveir þættirnir lofa góðu, ekki síst vegna frammistöðu hinnar dásamlegu Cate Blanchett. Hún leikur blaðakonu sem einn dag fær senda bók og uppgötvar sér til hrellingar að þar… Meira

Tengsl og tengslaleysi

Tilkynnt um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 22. október • Farið yfir fjórar tilnefndar skáldsögur og eina persónulega frásögn • Sögur einstaklinga sem eru utangarðs eru áberandi Meira