Viðskipti Fimmtudagur, 17. október 2024

Una Jónsdóttir hjá Landsbankanum.

Heimilin hafi meira svigrúm til neyslu

Kortavelta íslenskra heimila hefur mælst afar kröftug síðustu mánuði og aukist samfellt að raunvirði á milli ára síðan í október í fyrra. Mikil neyslugeta heimila skýrist m.a. af því að margir hafa skipt yfir í verðtryggð íbúðalán þar sem greiðslubyrði er minni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 15. október 2024

Nýsköpun Eloise Freygang, stjórnandi hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wisefish.

Hyggjast efla stafrænar lausnir

Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur gert samstarfssamning við Wisefish og danska ráðgjafarfyrirtækið Telos Team. Wisefish er í samstarfi við íslensku sjávarútvegsfyrirtækin Brim, Síldarvinnsluna og Eskju Meira

Mánudagur, 14. október 2024

Undirstaða Skemmtiferðaskip í Ísafjarðarhöfn. Þessi fley munu þurfa góða rafmagnstengingu við bryggju en sigla annað ef rafmagnið vantar.

Hafa mikinn kraft en skortir orku

Dísilrafstöðvarnar að jafnaði ræstar tvisvar í mánuði • Vöntun á raforku kemur í veg fyrir að atvinnulífið á Vestfjörðum vaxi og dafni • Hagvöxtur og verðmætasköpun háð aðgengi að raforku Meira

Laugardagur, 12. október 2024

Fólksfjölgun Fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi nemur um 25 þúsund manns frá árslokum 2021.

Vinnumarkaðurinn kólnar

Skráð atvinnuleysi í september var 3,3% • Hagfræðingur segir að atvinnuleysi verði ekki vandamál á komandi misserum • Vinnumarkaðurinn er sveigjanlegur Meira

Könnun Dvínandi ferðaáhugi er á meðal Bandaríkjamanna.

Hyggja síður á ferðalög

Samkvæmt nýbirtri könnun Ferðamálaráðs Evrópu (ETC) um ferðavilja á tímabilinu frá september til desember 2024 virðist heldur færra fólk hyggja á ferðalög á umræddu tímabili eða einungis um 58% svarenda Meira

Brynja Baldursdóttir hjá Motus

Motus rýnir vanskil sveitarfélaga

Samkvæmt gögnum Motus hafa alvarleg vanskil verið sögulega meiri hjá sveitarfélögum en öðrum síðustu ár. Eins og áður hefur komið fram hafa alvarleg vanskil almennt verið að aukast á árinu. Aðra sögu að segja hjá sveitarfélögum í nýjum gögnum því… Meira