Fréttir Föstudagur, 18. október 2024

Tveggja flokka starfsstjórn tekur við á Bessastöðum

Halla Tómasdóttir forseti Íslands boðaði til ríkisráðsfundar að Bessastöðum í gærkvöldi og varð þar við lausnarbeiðnum þriggja ráðherra Vinstri grænna. Starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tók í kjölfarið við völdum í landinu og gert er ráð… Meira

Styrkja á eftirlit tollsins

Geti leitað í farangri að eigendum fjarstöddum • Boðið að fara í skanna í stað þess að afklæðast við nákvæma líkamsleit • Fái aðgang að myndavélakerfum Meira

Framboð flokka taka breytingum

Þingmaður Vinstri grænna segir sig úr hreyfingunni • 43 dagar til kosninga l  Landlæknir og bæjarstjóri vilja á lista l  Þröng á þingi í Suðvesturkjördæmi Meira

Ríkið sýknað fyrir dómi

Landsréttur staðfesti í gær sýknudóm í máli félagsins Frigusar II ehf. gegn íslenska ríkinu og Lindarhvoli ehf. Vildi Frigus fá bætur vegna sölu á eignarhlut ríkisins í Klakka, en það var Lindarhvoll, félag í eigu ríkisins, sem sá um söluna Meira

Verkfall 81% samþykkti verkfallsboðun kennara í menntaskólanum.

Samþykkja verkfall í MR

Tíundi skólinn • Annar framhaldsskólinn • 81% vildi að verkfall yrði boðað • SÍS stefnir Kennarasambandinu Meira

Björgunarmiðstöð Miðstöð viðbragðsaðila er nú í Skógarhlíð 14.

Flytja frá Skógarhlíðinni

Framkvæmdasýsla ríkiseigna hefur auglýst eftir leiguhúsnæði fyrir hluta af starfsemi björgunarmiðstöðvar viðbragðsaðila, en þar er um að ræða almannavarnir, Neyðarlínuna 112, Landsbjörg, Samhæfingarstöð lands, lofts og sjávar og Fjarskiptamiðstöð… Meira

Hraðakstur ávísun á alvarlegri slys

Fleiri tilkynningar um slys síðustu 12 mánuði • Jafnmörg banaslys í lok september og allt árið í fyrra • Lögreglan vill auka hraðaeftirlit • Fleiri slys tengjast smáfarartækjum • Ný lög um smáfarartæki Meira

Kristín Edwald

Tíminn knappur til kosninga

Utankjör­fund­aratkvæðagreiðsla hefst 7. nóv­ember • Mælt með rafrænni undirskrift meðmæla l  Færð og veður geta haft áhrif á kosningaþátttöku l  Minnihlutastarfsstjórn Bjarna tekin við Meira

Vestfirðir Guðmundur Fertram Sigurjónsson kynnti markmiðin.

Vestfjarðalínuna verður að bæta

Innviðafélagið með ákall • Tíu ára verkefni • Efnahagsævintýri vestra Meira

Barnshafandi Dagný Lísa Davíðsdóttir lagði skóna óvænt á hilluna í sumar.

Á von á sínu fyrsta barni í vor

Körfuknattleikskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir sagði nýlega skilið við körfuboltann eftir farsælan feril í íþróttinni síðustu ár. Viðskilnaðurinn þótti frekar óvæntur, enda er Dagný einungis 27 ára gömul Meira

Hvammsvirkjun Framkvæmdaleyfi sveitarfélaga gætu legið fyrir fljótlega.

Samþykktu framkvæmdaleyfi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá • Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps afgreiðir umsókn um leyfið í næstu viku Meira

Ferðatöskur Lagt er til að tollgæslan geti leitað í farangri farþega að þeim fjarstöddum en tilkynna skal um leitina.

Í skanna og þurfa ekki að afklæðast

l  Tillögur um að styrkja eftirlit tollgæslunnar l  Geti leitað í farangri þótt eigandi sé fjarstaddur l  Fái aðgang að myndavélakerfum l  55 farþegar í sneiðmyndatöku l  22 með fíkniefni innvortis Meira

Líbanon Reykur liðast hér upp í loftið eftir loftárás Ísraelshers á þorpið Khaim í suðurhluta Líbanon í gærmorgun.

Ísraelar felldu leiðtoga Hamas

Ísrael staðfestir að Yahya Sinwar sé látinn • Ísraelsher heldur áfram loftárásum sínum í Líbanon • Bandaríkjaher sprengdi upp vopnageymslur Húta í Jemen • Íranar hóta Ísraelsmönnum árásum Meira

Valdatafl Formenn stjórnmálaflokkanna um 1980 þegar stjórnarkreppa var í landinu. Frá vinstri: Lúðvík Jósepsson, Geir Hallgrímsson, Benedikt Gröndal, Steingrímur Hermannsson og Kristján Eldjárn forseti Íslands.

Forsetar greiddu úr pólitískum flækjum

Þegar Guðni Th. Jóhannesson tók við embætti forseta Íslands síðsumars 2016 var órói í stjórnmálum og eftir kosningar síðast í október það ár var lengi skakað um stjórnarmyndun. Aðstæður á hinu pólitíska sviði nú eru að nokkru leyti svipaðar og… Meira

Þjóðfræðingur Dagrún Ósk Jónsdóttir hefur rannsakað mannát.

Mannát vinsælt umfjöllunarefni

Mannát er ekki það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar það vaknar að morgni og sjálfsagt fordæma nær allir íbúar jarðar það. Engu að síður hefur það verið vinsælt umfjöllunarefni og því ætlar Dagrún Ósk Jónsdóttir, doktor í þjóðfræði frá Háskóla… Meira