Menning Föstudagur, 18. október 2024

Ánægð Margrét Lóa tók við verðlaununum í gær í Ásmundarsafni umvafin vinum, fjölskyldu og haustbirtu.

Ljóðið er rödd, okkar innri söngur

Margrét Lóa er handhafi Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar 2024 • Ljóðabók hennar, Pólstjarnan fylgir okkur heim, er sögð magnaður ljóðaseiður • Vonin er veraldarundur Meira

Liam Payne

Liam Payne úr One Direction látinn

Breski söngvarinn Liam Payne, einn meðlima strákahljómsveitarinnar One Direction, er látinn aðeins 31 árs. Í frétt AFP kemur fram að hann hafi hrapað af þriðju hæð hótels í Buenos Aires í Argentínu. Þar segir jafnframt að ekki sé vitað hvort fallið hafi verið slys Meira

Myndlist Verkið „Homage to Dorothy Iannone“ frá 2024.

Hugleiðingar Steingríms um avant-garde

Steingrímur Eyfjörð opnar einkasýninguna 1978 í Listval Gallerí á morgun, 19. október, kl. 14-16 en hún stendur til 9. nóvember. Listamaðurinn fagnar 50 ára myndlistarafmæli í ár Meira

Tónlistarmaður Bragi Árnason kemur fram á hádegistónleikunum tvennum.

Flytja perlur eftir Simon og Garfunkel

Haldnir verða tvennir hádegis­tónleikar um helgina sem hluti af tónleikaröðinni Dægurflugur á Borgarbókasafninu. Þeir fyrri verða í Gerðubergi í dag, föstudaginn 18. október, kl. 12.15-13 og þeir síðari í Spönginni á morgun, laugardaginn 19 Meira

Myndlist Verk listamannsins Ransu snúast um málverk sem leita út fyrir rammann.

Málverk sem leita út fyrir rammann

Jón B.K. Ransu myndlistarmaður hefur opnað sýningu sína Mótsögnin í málverkinu í Gallerí Gróttu en hún er sögð samanstanda af tveimur verkum, „Röðun“ og „Djöggl“, sem eiga það sameiginlegt að snúast um málverk sem leita út fyrir rammann Meira

Abstrakt Eitt verka Innes.

Þróun nýs sjónræns tungumáls

Listamaðurinn Callum Innes hefur opnað fjórðu einkasýningu sína í i8 gallerí og mun hún standa til 30. nóvember. „Í hartnær fjóra áratugi hefur Callum Innes helgað sig þróun nýs sjónræns tungumáls, eða stafrófs, sem byggir ekki á stöfum eða táknum, heldur litum og formum Meira

Á ferð Tanja Björk Ómarsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir í hlutverkum sínum í Top 10 möst sem óvenjulegu vinkonurnar Mjöll og Arna.

Andstæður í bílamynd

Smárabíó og Sambíóin Topp 10 möst ★★★·· Leikstjórn: Ólöf Birna Torfadóttir. Handrit: Ólöf Birna Torfadóttir. Aðalleikarar: Helga Braga Jónsdóttir og Tanja Björk Ómarsdóttir. Ísland, 2024. 90 mín. Meira

Helför Áhrifamikil heimildarmynd um illskuna.

Útrýmingar og útrýming

Þess var minnst á dögunum að ár var liðið frá helför Hamas í Ísrael hinn 7. október 2023. Um hana hafa þegar verið gerðar ýmsar heimildarmyndir svo sem Screams Before Silence, We Will Dance Again og Of Dogs and Men, sem allar hafa vakið verðskuldaða … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 17. október 2024

Verðlækkun Ágúst Ingi fagnar því að verð á brjóstaskimun hafi verið lækkað.

Konur með erlent ríksifang mæta síður í skimun

Sýnt hefur verið fram á árangur legháls- og brjóstaskimana í greiningu krabbameins á snemmstigi. Meira

Draumur Mollý ákvað að fylgja tónlistardraumnum og gefur út sólóplötu í Danmörku á morgun.

Frá „skinku“ í poppprinsessu í Danmörku

Mollý Jökulsdóttir er rísandi stjarna í Danmörku en hún gefur út sína fyrstu sólóplötu á morgun. Meira

Goðsögn Jónsi er einn af þekktustu poppurum landsins en hann starfar einnig í fjármálageiranum.

„Ég er ekki horfinn“

Jónsi segist enn vera í fullu fjöri þrátt fyrir undarlegar umræður í ákveðnum Facebook-hópi og hlakkar til að stíga á svið á síðustu aldamótatónleikunum. Meira

Usli „Mér líður svona eins og ég sé búinn að vera að halda barnaafmæli á hverjum degi í heilt ár,“ segir Hallgrímur.

Verkin endurspegla sálarástandið

Hallgrímur Helgason opnar yfirlitssýninguna Usla á Kjarvalsstöðum • Hefur oft tjáð líðan sína í ljóðum og málverki • Kveður Segulfjörð og Gest Eilífsson í bókinni Sextíu kíló af sunnudögum Meira

Höfundurinn „Texti Ófeigs Sigurðssonar er glæsilegur,“ segir gagnrýnandi og líkir honum við Þórberg Þórðarson.

Tregablandið grín

Skáldsaga Skrípið ★★★★· Eftir Ófeig Sigurðsson. Mál og menning, 2024. Innb., 185 bls. Meira

Yuja Wang „Hún er ein mesta stórstjarna klassíska tónlistarheimsins,“ segir Víkingur um píanóleikarann.

Listin að ögra og sýna örlæti

Víkingur Heiðar og Yuja Wang leika verk fyrir tvo flygla í Eldborg Hörpu • „Ég held að þetta verði eftirminnilegt,“ segir Víkingur • Líkir tækni Wang við færni Simone Biles í fimleikum Meira

Ólöf Nordal (1961-) Fygli, 2023 Brons, texti og hljóð, stærð breytileg

Á rumpi situr fogl …

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bókajól fyrir alla fjölskylduna

Haustútgáfan hjá Bókabeitunni einkennist að vanda af bókum fyrir börn og ungmenni en þó má finna nokkrar bækur ætlaðar fullorðnum á listanum. Af barna- og ungmennabókum má nefna Valkyrjusögu eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur sem er sögð… Meira

Þjóðsaga Grænlensk saga um hraustan veiðimann og karlinn í tunglinu lifnar við í höndum Christians Rex.

Maríuhænu- og höggormsmorðingjar

Í næstu viku verður tilkynnt hvaða barnabók hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur, Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir… Meira

Stefán Máni

Sögur af fólki og fyrirbærum úr ýmsum áttum

Bókaútgáfan Sögur sendir frá sér ýmsar bækur fyrir jólin, skáldskap og bækur almenns efnis. Dauðinn einn var vitni nefnist nýjasta glæpasaga Stefáns Mána um Hörð Grímsson. „Einn daginn heyrir hann undarlega yfirlýsingu óþekkts manns í lokuðu talstöðvarkerfi lögreglunnar Meira

Risi Sean Combs hefur verið afar valdamikill í tónlistargeiranum þrátt fyrir ásakanir um ýmis kynferðisbrot.

Risar á brauðfótum

Málefni Sean Combs (P. Diddy, Puff Daddy), sem hefur verið kærður fyrir margvísleg brot gegn réttvísinni, hafa skekið heim tónlistariðnaðarins svo um munar. Meira

Blaðamannafundur árið 2010 „Trúnaðurinn nær ekki lengra en honum sjálfum hentar,“ segir meðal annars í rýni.

Tilraunastofa á Bessastöðum

Endurminningar Þjóðin og valdið – fjölmiðlalögin og Icesave ★★★·· Eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Innb. 367 bls., myndir, nafnaskrá. Útg. Mál og menning, Rvk. 2024 Meira

Tengsl og tengslaleysi

Tilkynnt um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 22. október • Farið yfir fjórar tilnefndar skáldsögur og eina persónulega frásögn • Sögur einstaklinga sem eru utangarðs eru áberandi Meira

Miðvikudagur, 16. október 2024

Kvartett Rokksveitin Dead Eyed Creek, frá vinstri Norman Lonhard, Max Blok, Einar Vilberg og Job Bos.

Melódísk blanda af gruggi og málmi

Out of Phase er fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Dead Eyed Creek • „Textarnir eru ákveðinn minnisvarði um tímabil í lífi mínu,“ segir Einar Vilberg, forsprakki sveitarinnar og textahöfundur Meira

Hildur „Trúverðug og grípandi ástarsaga með myrku ívafi,“ skrifar gagnrýnandi um bókina Kasia og Magdalena.

Myrkur veruleiki unglings

Ungmennabók Kasia og Magdalena ★★★½· Eftir Hildi Knútsdóttur. JPV útgáfa, 2024. Innbundin, 191 bls. Meira

Þriðjudagur, 15. október 2024

Viðlag Í verkinu er notast við lög úr nýjum og klassískum söngleikjum með glænýjum íslenskum textum.

„Verður ein allsherjar gleðisprengja“

Glænýr íslenskur glymskrattasöngleikur frumsýndur í kvöld í Tjarnarbíói • Sviðslistakórinn Viðlag byggður á hinni amerísku Glee-klúbbahefð • Áhorfendum boðið upp á giftingu ársins Meira

Grín „Þrátt fyrir alla þessa vankanta er vissulega margt ansi fyndið í Eltum veðrið. Smellin tilsvör, yfirgengileg uppátæki og einstaklingsframtak hins þrælvel skipaða leikhóps, sem öll kunna sitt grín upp á tíu. Þó það nú væri,“ segir í rýni um nýjan gamanleik Þjóðleikhússins.

Óvissuferð

Þjóðleikhúsið Eltum veðrið ★★★·· Handrit og leikstjórn: Leikhópurinn og Kjartan Darri Kristjánsson. Tónlist: Sváfnir Sigurðarson. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir og Kjartan Darri Kristjánsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson. Leikarar: Eygló Hilmarsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hildur Vala Baldursdóttir. Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins föstudaginn 4. október 2024. Meira

Losti Anne Bancroft og Dustin Hoffman.

36 ára með gráa fiðringinn

Hvernig ætli þetta samtal hafi farið fram? „Heyrðu, kæra Anne! Við erum að spá í að biðja þig að leika miðaldra konu með gráa fiðringinn sem gæti verið móðir Dustins Hoffmans. Við vitum alveg að þú ert bara 36 ára og hann ekki nema sex árum yngri en … Meira

Mánudagur, 14. október 2024

Þjóðernishyggja Skafti hefur rannsakað stjórnmála- og verkalýðsbaráttu íslenskra kommúnista og sósíalista.

Alþjóðahyggja víkur fyrir þjóðernishyggju

Bókarkafli Í bókinni, Nú blakta rauðir fánar: saga kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar á Íslandi 1918–1968, leitar sagnfræðingurinn Skafti Ingimarsson svara við því hvers vegna kommúnistahreyfingin á Íslandi var jafn öflug og raun ber vitni og fjallar jafnframt um valdabaráttuna innan hreyfingarinnar. Meira

Elskuleg Í bókinni Límonaði frá Díafani skrifar Elísabet Jökulsdóttir um Ellu Stínu sem fer til Grikklands.

Langaði að gefa út elskulega bók

Elísabet Jökulsdóttir skrifaði um föður sinn í Aprílsólarkulda, móður sína í Saknaðarilmi og nú um sjálfa sig í Límonaði frá Díafani • Hún segist hafa eignast góða foreldra í Hveragerði Meira

Laugardagur, 12. október 2024

Sigurður Guðmundsson „Textarnir mínir hafa alltaf verið pínu abstrakt, en ég er pínu ádeilupési inn við beinið.“

Eins og folald að uppgötva heiminn

Sigurður Guðmundsson sendir frá sér sína aðra sólóplötu, Þetta líf er allt í læ • Tónlist úr ýmsum áttum • Finnst ekki endilega skemmtilegt að vinna sig inn í eitthvert ákveðið mengi eða stíl Meira

Sæll Guðmundur Steinn á að baki áhugaverðan feril sem tónskáld.

Hugvíkkandi spássitúr

Tónskáldið Guðmundur Steinn Gunnarsson hefur sent frá sér verkið Stífluhringinn en það er kammerhópurinn Caput sem flytur.   Meira

Leiðindi Úr Joker: Folie á Deux. Lady Gaga og Joaquin Phoenix í hlutverkum Harley Quinn og Jóker.

„Hættu að syngja og talaðu við mig!“

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Joker: Folie á Deux ★★··· Leikstjórn: Todd Phillips. Handrit: Todd Phillips og Scott Silver. Byggt á persónum úr teiknimyndasögum DC Comics. Aðalleikarar: Joaquin Phoenix, Lady Gaga, Brendan Gleeson, Catherine Keener og Zazie Beetz. Frumsamin tónlist: Hildur Guðnadóttir. Bandaríkin, 2024. 138 mín. Meira

Ofbeldi „Bersöglin er mikil, lýsingar á kynlífi og á tíðum hrottalegu ofbeldi sem Camila með furðulegum hætti virðist takast á við með óbifandi jafnaðargeði,“ segir í rýni.

Við erum nauðsynlegar girndinni

Skáldsaga Drottningarnar í Garðinum ★★★½· Eftir Camila Sosa Villada. Birta Ósmann Þórhallsdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 211 bls. Meira

Gallsúrt „Þetta er gallsúrt, hárbeitt og morðfyndið,“ segir í rýni.

Þau sem guðirnir elska

Bæjarbíó Nauðbeygð messa nýrra tíma ★★★½· Eftir Einar Baldvin Brimar. Leikstjórn: Vignir Rafn Valþórsson. Búningahönnuður: Sara Sól Sigurðardóttir. Leikarar: Arnór Björnsson, Ágúst Wigum, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Jakob van Ousterhout, Katla Njálsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir, Mikael Emil Kaaber, Selma Rán Lima og Starkaður Pétursson. Frumsýnt á vegum Afturámóti sl. sumar. Rýnir sá sýninguna í Bæjarbíói sunnudaginn 6. október 2024. Meira