Ýmis aukablöð Föstudagur, 18. október 2024

Draumur að upplifa Afríku með augum barnanna

Samskiptaráðgjafinn Anna Margrét Gunnarsdóttir hefur verið búsett í Skandinavíu síðasta áratug en er nú með annan fótinn á Íslandi. Hún er stórskemmtilegur fagurkeri og er löngu hætt að skammast sín fyrir símanotkunina á kvöldin. Meira

Heiðarleg tilraun til að stela stíl Ölmu Möller

Það að klæða sig fallega er ákveðin listgrein. Fólk með virkara hægra heilahvel er oft töluvert betra í að raða saman litum, efnum og sniðum en fólk með virkara vinstra heilahvel. Vinstra heilahvels týpurnar mala hins vegar oft og tíðum hægra… Meira

Andrea Magnúsdóttir finnst augnháraserum mikilvægt.

Hvaða maskara notarðu? – Saga Sigurðardóttir ljósmyndari „Er að nota Chanel-maskara í litnum „Améthyste“

Góður maskari er vandfundinn. Sumir halda sig alltaf við þann sama en aðrir eru duglegri að breyta til. Þó að svartur maskari sé langalgengastur er samt gaman að prófa sig áfram með aðra liti eins og brúnan eða jafnvel fjólubláan. Meira

Toppur frá Anitu Hirlekar, kostar 36.900 kr.

Vínrautt í vetur

Vínrauðan lit tengir maður oft við haustið. Lífgaðu upp á fataskápinn eða heimilið með þessum lit sem getur vel komið í stað þess svarta. Meira

Ljómandi Berglind Alda leggur mikla áherslu á að húðin ljómi. Hún finnur mikinn mun á húðinni þegar hún er dugleg að drekka vatn, hreyfir sig og sefur vel.

„Ég var ekkert að grínast með að vera snyrtipinni“

Leikkonan Berglind Alda er mikill snyrtipinni að eigin sögn. Hún segir húðina alltaf upp á sitt besta þegar hún sefur vel, drekkur vatn og hugsar um heilsuna. Það má alltaf finna ilmvatn og lavender-handspritt í töskunni hennar. Meira

Alma Möller kunni ekki við annað en að taka fram eina slaufublússu í tilefni dagsins. Hún uppgötvaði þessar blússur þegar hún var 28 ára og hefur fílað þær síðan.

Úr skurðstofufötum í slaufublússu

Alma Möller landlæknir tekur á móti blaðamanni á miðvikudagsmorgni á slaginu átta í vínrauðri dragt og slaufublússu. Hún er árrisul og skipulögð dama á sjötugsaldri sem berst fyrir heilsu þjóðarinnar. Hún segir að fólk ætti að gera það sem það getur til að viðhalda og bæta eigin heilsu með því að sofa betur, næra sig betur, hreyfa sig í minnst 150 mínútur á viku, drekka minna áfengi og vera í betri félagslegum samskiptum og vísar í rannsóknir því til stuðnings. Meira

Sigurbjörg Birta á nokkrar Levi’s 501-gallabuxur sem er eitt af hennar uppáhaldssniðum.

„Hef alist upp við að kaupa notuð föt“

Sigurbjörg Birta er verslunarstjóri í Spúútnik í Kringlunni. Fötin hennar eru langflest keypt notuð og hefur hún fundið margar gersemar í gegnum árin. Uppáhaldsflíkurnar eru pels, svartur dragtarjakki og Levi's 501-gallabuxur sem hún lærði snemma að elska sniðið á. Meira

Stöllurnar í Hong Kong.

„Vonandi verðum við ekki ástfangnar af kúnnunum okkar“

Vinkonurnar Denise Margrét Yaghi og Karitas Ósk Harðardóttir eiga það sameiginlegt að elska brúðkaup og allt umstangið sem því fylgir. Þær ákváðu því að dýfa tánum í djúpu laugina og stofnuðu brúðkaupsþjónustu sem ber heitið Stikkfrí í sumar. Reksturinn hefur farið vel af stað og eru stöllurnar stoltar, spenntar og fullar tilhlökkunar yfir komandi verkefnum og vonast að sjálfsögðu til að sem flestir beri upp bónorðið á næstu vikum og mánuðum. Meira

Gigi Hadid með náttúrulega förðun en smáatriðin í ljósbleikum lit á augum og vörum.

Förðunin í vetur

Þegar veturinn gengur í garð breytast áherslunar og litirnir í förðuninni. Fyrir þennan vetur má nefna dekkri varir á móti náttúrulegri augum og dramatískt augnaráð. Ef þú ert meira fyrir náttúrulegt útlit og forðast sterka liti þá er mjög fallegt… Meira

Dr. Lára G. Sigurðardóttir læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur eru eigendur Húðarinnar skin clinic.

Frískaðu upp á húðina í vetur hjá Húðinni

Flestar húðmeðferðir Húðarinnar skin clinic krefjast heilbrigðismenntunar en þar má fríska upp á húðina fyrir veturinn. Meira

Aníta Briem gengur með sitt annað barn en hún fann ástina þegar hún hitti Hafþór Waldorff.

„Þrá okkar Hafþórs eftir að eignast barn saman kviknaði mjög snemma“

Leikkonan Aníta Briem var 16 ára þegar hún flutti út í heim, fyrst til Lundúna til að læra leiklist í RADA og svo kallaði vinnan hana til Hollywood þegar hún fékk hlutverk í The Evidence árið 2005. Líf hennar umturnaðist þegar hún kom til Íslands 2019 til þess að leika í fyrri seríu Ráðherrans. Eftir skilnað fann hún ástina á ný og hlakkar til að taka á móti nýju barni á Bárugötu. Hún er mætt aftur á skjáinn í hlutverki Steinunnar og hefur aldrei verið sáttari við hlutskipti sitt í lífinu. Meira

Bergur hljóp á milli hönnuða í París með möppuna sína og sótti um vinnu.

„Svo fæ ég tölvupóst frá Louis Vuitton“

Eftir krefjandi tíma sem starfsnemi hjá stærstu tískuhúsum Parísar flutti Bergur Guðnason heim til Íslands. Í dag vinnur hann hjá íslenska útivistarmerkinu 66°Norður sem hann segir mun eðlilegra starfsumhverfi og hann fái tækifæri til að vaxa. Meira

Risarúllukragapeysan frá Gestuz er í uppáhaldi.

Hefur haft áhuga á fötum frá því hún man eftir sér!

Nadía Áróra Jonkers, oftast kölluð Lóla, hefur vakið eftirtekt fyrir sérlega flottan fatastíl. Hún ákvað að taka sér frí frá námi og vinnur núna í Húrra Reykjavík. Meira