Fréttir Laugardagur, 19. október 2024

Sigurður Þór Þórsson

Var ekki kunnugt um bótagreiðslur

Að minnsta kosti nokkrir eru í þeirri stöðu að hafa verið vistaðir á Silungapolli sem börn en ekki fengið sanngirnisbætur þegar þær stóðu til boða á árunum 2012-2014. Sóttu þeir ekki um bætur þar sem þeir vissu einfaldlega ekki af sáttaboði íslenska ríkisins Meira

Vinstri-grænir komnir í 2%

Samfylkingin enn með langmest fylgi • Sjálfstæðisflokkurinn í talsverðri sókn • Fylgi Vinstri-grænna hrynur og þeir af þingi • Píratar og Framsókn í vandræðum Meira

Fundað Ráðherrar komu saman á fundi við Hverfisgötu í gærmorgun. Þar var meðal annars rætt um forgangslista yfir þingmál á haustþinginu.

Ræddu smávirkjanir og raforkulög

Fyrsti reglulegi fundur nýrrar starfsstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fór fram í gærmorgun. Fjölmörg mál voru á dagskrá stjórnarinnar. Frá Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra kom samantekt á forgangslista yfir þingmál á haustþingi og … Meira

Tekist á Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Jón eru samherjar og mótherjar í senn. Næsta orrusta fer fram í Valhöll.

Segjast hafa stjórn á aðstæðunum

Hvorki Jón Gunnarsson né Þórdís Kolbrún gefa upp hvort þau myndu þiggja 3. sætið á sunnudag • Þórdís hefur beðið Jón afsökunar á því að hafa ekki látið hann vita um framboð áður en hún tilkynnti það Meira

Náttúruböð Reykjaböðin verða byggð á Árhólmasvæðinu í Hveragerði við mynni Reykjadals. Stefnt er að því að þau verði tilbúin árið 2026.

Sjá mikil tækifæri í baðlóni

Kynnisferðir hafa bæst í eigendahóp Reykjabaðanna og eiga nú þriðjungshlut á móti núverandi eigendum. „Það er ánægjulegt að vera komin inn í eigendahópinn á þessu æsispennandi verkefni. Við sjáum mikil tækifæri í baðlóni á þessum stað, við mynni Reykjadalsins Meira

Kárhóll Bandarísk þingnefnd hefur áhyggjur af því að rannsóknir Kínverja á norðurljósum á Kárhóli geti nýst í hernaðarlegum tilgangi.

Áhyggjur af norðurljósarannsóknum

Þingnefnd á leið til landsins • Fundur í utanríkisráðuneyti Meira

Nýir frambjóðendur og aðrir snúa aftur

Línur eru óðum að skýrast hvað varðar efstu sætin á framboðslistum stjórnmálaflokkanna fyrir komandi alþingiskosningar. Til þeirra tíðinda dró í gær að Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, gaf sig upp og er gengin til liðs við Framsóknarflokkinn Meira

Áskorandinn Jens Garðar Helgason sækist eftir oddvitahlutverkinu.

Oddvitaslagur í uppsiglingu í Norðausturkjördæmi

Sjálfstæðismenn raða í fimm efstu sæti á lista á sunnudag Meira

Frestað Sölu á hlutdeild ríksins í Íslandsbanka hefur verið frestað.

Fresta sölunni á Íslandsbanka

Horft til markaðsaðstæðna og þess að skammt er til alþingiskosninga Meira

Brákarborg Áætlað er að viðgerðum ljúki á fyrsta ársfjórðungi 2025.

Þungi af steypu og torfi meiri en þakið þolir

Tvær nýjar skýrslur um burðarþol í Brákarborg               Meira

Stjórn Sólveig Anna Jónsdóttir, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Ragnar Þór Ingólfsson og Finnbjörn Hermannsson.

Forseti og varaforsetar sjálfkjörnir

Sólveig Anna var kosin þriðji varaforseti Alþýðusambands Íslands í stað Kristjáns Þórðar l  Mikil málefnavinna á þingi ASÍ l  Vilja koma á heildstæðri gjaldtöku vegna nýtingar auðlinda Meira

Í Hlíðunum Framkvæmdasýslan hefur ákveðið að selja hús heilsugæslunnar í Drápuhlíð 14-16 í Reykjavík.

Heilsugæslan föl á 395 milljónir króna

Tækifæri fyrir fjársterka • Fermetraverðið telst lágt Meira

Kosningar Framkvæmd forsetakjörs í sumar tókst afar vel.

Skönnun stafrænna ökuskírteina flókin

Rafrænt meðmælendakerfi reyndist vel í forsetakosningunum Meira

Vinnur í að létta á bakpokanum

Sigurður Þór var vistaður á vöggustofu og á Silungapolli á barnsaldri • Var ekki kunnugt um að sanngirnisbætur væru greiddar til þeirra sem voru á Silungapolli • Þorði aldrei að spyrja foreldrana Meira

Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs var síðast haldið í Ósló en Norðurlöndin skiptast á um að halda þingið.

Öryggis- og varnarmál í brennidepli

Þing Norðurlandaráðs verður í Reykjavík í lok október • Bryndís Haraldsdóttir forseti ráðsins segir þingmenn Norðurlanda vilja taka samvinnu um öryggis- og varnarmál á vettvang Norðurlandaráðs Meira

Gleðidagur Stefán Kristjánsson fagnar opnun Grindavíkurbæjar.

Verður góður dagur fyrir Grindavík

„Áhættan hefur verið stórlega ofmetin svo misserum skiptir og við höfum liðið fyrir það. En ég er glaður með þessa opnun og þetta verður góður dagur fyrir Grindavík,“ segir Grindvíkingurinn Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood og fjárbóndi Meira

Alphatek Gauti segir að nýja greiningartækið fái niðurstöður frá móðurtölvunni í London á nokkrum sekúndum.

Það þarf að beita sér á réttan hátt

Afreksmiðstöð Reykjavíkur opnuð • Nýta gervigreindartækni • Jafnvægisstilla vandræðagang í stoðkerfinu • Fyrirbyggja framtíðarvanda • Sérsniðnar meðferðir • Ofþjálfun ekki málið Meira

Vonbrigði Fyrirliðinn Geir Sveinsson sendur í kælingu í tapleiknum gegn Sviss í Laugardalshöllinni á HM 1995.

Fámenn þjóð en ekki veikburða

Íslendingar héldu HM karla í handknattleik árið 1995 • Þjóðhátíðarstemning þegar keppnin var formlega sett í breyttri Laugardalshöll • Leikirnir spilaðir í fjórum sveitarfélögum Meira

Söngur Kórstarf skipar veglegan sess í starfi Tónskóla Reykjavíkur. Hér er sungið af gleði í Bústaðakirkju.

Litbrigði tónlistar spegla sálina

Tónskóli Reykjavíkur er nýja nafnið • Gleðin ómar í Grafarvogi og víðar • Þátttaka allra­ ­skiptir máli • Fiðla, flauta, gítar, víóla, píanó, harmóníka og söngur • Tónlistin veitir lífsgæði Meira

Blönduós Brún gamla bæjarhlutans á Blönduósi lyftist með hverju ári. Þar hafa umsvif aukist og mannlífið með.

Slátur og hlátur í Húnabyggð

Dagarnir styttast og dimman dettur á og sveitarfélagið mitt stækkaði að flatarmáli við að sameinast Skagabyggð 1. ágúst sl. Þetta er víðfeðmt sveitarfélag því flatarmál þess er um 4.500 ferkílómetrar Meira

Samstarf Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra og Þorsteinn Másson sem er framkvæmdastjóri Bláma.

Blámi er efldur með nýjum samningi

Endurnýjaður hefur verið samningur í millum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis, Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu um Bláma, félag sem styður við orkuskipti og verðmætasköpun á Vestfjörðum og víðar Meira

Hampur Sigurður Hólmar formaður Hampfélagsins segir félagið vilja draga úr fordómum gagnvart hampinum.

Fjölbreytt notagildi hampsins

Plantan notuð í margs konar iðnaði og lækningaskyni • Ræktun og útflutningur á lyfjahampi ein af fimm stærstu útflutningsvörum Danmerkur • Ræktun iðnaðarhamps leyfileg á Íslandi frá árinu 2020 Meira

Berlín Leiðtogar vesturveldanna funduðu í gær í Berlín um málefni Úkraínu og átökin í Mið-Austurlöndum.

Erfiður vetur framundan fyrir Úkraínumenn

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að vesturveldin yrðu að styðja áfram við Úkraínumenn þar til þeir hefðu tryggt sér „réttlátan og varanlegan“ frið. Biden heimsótti í gær Þýskaland í síðasta sinn sem forseti og fundaði þar með Olaf … Meira

Ísrael Mikill fögnuður braust út á götum helstu borga Ísraels í fyrrakvöld eftir að greint var frá því að Yahya Sinwar hefði verið felldur af Ísraelsher.

Andláti Sinwars fagnað

Andlátið sagt marka upphafið að endalokum átakanna • Hamas-samtökin heita því að sleppa ekki gíslunum • Sinwar hafði verið í felum frá því í október í fyrra Meira

Texas Robert Roberson fékk aftöku sinni frestað um stundarsakir.

Aftökunni frestað á síðustu stundu

Hæstiréttur Texasríkis ákvað í fyrrinótt að fresta aftöku Roberts Robersons, sem taka átti af lífi þá um nóttina. Var ákvörðun réttarins tilkynnt einungis um hálftíma áður en gefa átti Roberson banvæna sprautu Meira

Laxeldi á Grundartanga sæti mati

Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugað landeldi Aurora fiskeldis ehf. á laxi á Grundartanga í Hvalfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdin sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif Meira

Á skrifstofunni Ásdís Björg Pétursdóttir hefur selt ferðir í tæp 43 ár.

Ekkert kemur í staðinn fyrir vinnuna

Hætti sjötug en var kölluð aftur inn og er enn að 75 ára Meira