Menning Laugardagur, 19. október 2024

Fortíðarþrá Í verkum sínum á Þórbergssetri leitast Eva við að fanga söknuð eftir því sem var og því sem er að líða.

Listaverk lituð af orðum Þórbergs

100 ára útgáfuafmæli Bréfs til Láru • Málþing á Þórbergssetri • Ljósmyndir unnar út frá náttúrulýsingum Þórbergs Þórðarsonar • Tvær kynslóðir mætast • Að sjá lífríki smáatriðanna Meira

Perluuppboð í Fold Verk eftir listakonuna Louisu Matthíasdóttur.

Perluuppboðinu ­lýkur á mánudaginn

Nú stendur yfir sýning í Fold uppboðshúsi á verkum sem boðin eru upp á perluuppboði sem lýkur á mánudaginn, 21. október. Segir í tilkynningu að boðin séu upp úrvalsverk og öll þjónusta við bjóðendur sé eins og þegar um uppboð í sal sé að ræða Meira

Fall Úr Joker: Folie á Deux sem brugðist hefur vonum framleiðenda.

Dýrt spaug fyrir framleiðendur Jókersins

Allt stefnir í að nýjasta kvikmyndin um DC-illmennið Jókerinn, Joker: Folie à Deux , valdi framleiðendum miklu tapi. Miðasölutekjur í Bandaríkjunum námu rúmlega 7 milljörðum íslenskra króna í byrjun vikunnar og 23,5 milljörðum króna á heimsvísu Meira

Þórarinn Eldjárn

Þrjú ný verk eftir Þórarin Eldjárn

Bókaútgáfan Gullbringa gefur í ár út þrjár bækur eftir Þórarin Eldjárn. Nýlega komu út Dótarímur sem lýst er sem rammíslenskum rímnaflokki handa börnum á öllum aldri. Rímurnar eru tíu talsins og fjallar hver og ein um tiltekið dót eða leikfang Meira

Nettar Salka Valsdóttir og Jóhanna Rakel skipa CYBER.

Sorglega svalt

Ný plata dúettsins CYBER heitir SAD :'( og já, þessi sorgmæddi broskall er partur af plötutitlinum. Farið er um tónavelli víða í þessu ævintýralega verki. Meira

Málverk Á sýningu á myndum Jakobs Martins Strids í Kaupmannahöfn má sjá að myndir hans eru gríðarstórar.

Glæpir, refsingar og rosaleg rúta

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða veitt næstkomandi þriðjudag. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur. Síðastliðinn fimmtudag var fjallað um sex erlendu bókanna og hér verður sagt … Meira

Sinikka Vuola og Laura Lindstedt

Norræn náttúrusýn

Tilkynnt um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á þriðjudag • Sagt frá tilnefndum ljóðabókum og konseptverkum • Náttúran áberandi í ljóðmálinu • Samband manns við umhverfi sitt Meira

Álag Mikið mæðir á löggunum á götum Belfast.

Sitjum á okkar innri Höskuldi

Soupy er með áhugaverðustu persónum í sjónvarpi lengi. Það er óbreyttur Ian Campbell. Hann hefði jafnvel verið ennþá áhugaverðari hefði hann ekki skotið upp kollinum dauður. Of stór skammtur af heróíni á ónefndri gangstétt Meira