Ritstjórnargreinar Laugardagur, 19. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Jafn, jafnari, jafnastur

Vinstri menn eru gjarnan á því að allir eigi að vera jafnir, nema sumir, þeir eigi að vera jafnari. Hrafnar Viðskiptablaðsins fjalla um nýjasta dæmi þessa í pistli í vikunni og segja: „Píratar eru komnir í kosningaham enda hafa þeir gefið út… Meira

Vonarglæta um frið

Vonarglæta um frið

Víg Sinwars og upphafið á enda stríðsins Meira

Á Hólmaströnd við Óslóarfjörð.

Sést hvergi til sólar?

Það er stutt í kosningar hér á landi og margt bendir til þess, að ýmsir komi meira beygðir frá þeim slag en þeir vildu, og því er líklegt að óvenjumiklir eftirþankar fari af stað þegar forystumenn horfast í augu við niðurstöðuna. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 18. október 2024

Ely Lassman

Spellvirkjar vaða uppi

Andstæðingar Ísraels eru fyrirferðarmiklir hér á landi eins og víða á Vesturlöndum, jafn ótrúlegt og það er. En þeir láta ekki aðeins í sér heyra, þeir valda spjöllum svo sem með því að útbía eigur annarra með málningu eða hindra verslanir í að selja varning framleiddan í Ísrael. Meira

Borgin býr til vandann

Borgin býr til vandann

Bílastæðin hurfu og viðskiptavinirnir gufuðu upp Meira

Lífskjör og barneignir

Lífskjör og barneignir

Rússnesk stjórnvöld rekja lækkandi tíðni barneigna til vestræns áróðurs en ættu að líta sér nær Meira

Fimmtudagur, 17. október 2024

Útlendingamál á dagskrá

Útlendingamál á dagskrá

Æ fleiri Evrópuríki reyna að ná tökum á landamærunum. Ísland getur ekki verið undanskilið Meira

Miðvikudagur, 16. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Svandís staðfestir ákvörðun Bjarna

Vinstri grænir hafa ekki átt góða daga undir forystu Svandísar Svavarsdóttur og áttu raunar dálítið bágt í skoðanakönnunum áður en hún tók við. Mögulega skýra þær slöku mælingar, þar sem allir þingmenn flokksins mælast utan þings, þá taugaveiklun og önugheit sem lesa má út úr viðbrögðum formannsins nýja síðustu sólarhringa. Meira

Starfsstjórn tekur við

Starfsstjórn tekur við

Ábyrgðarleysi Vinstri grænna er með ólíkindum Meira

Þriðjudagur, 15. október 2024

Kristrún Frostadóttir

Nýtt upphaf að hætti Samfylkingar

Lítið hefur farið fyrir Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingar síðustu misseri, enda hefur stjórnarandstaðan getað hallað sér aftur meðan Svandís Svavarsdóttir hefur séð um að tæta ríkisstjórnina að innan. Þeim mun skrýtnari eru viðbrögð Kristrúnar síðustu dægrin. Meira

Tímabært að ýta við

Tímabært að ýta við

Hvísl um tóman tank er skaðlegt Meira

Mánudagur, 14. október 2024

Þingrof og kosningar

Þingrof og kosningar

Rétt er hjá Bjarna forsætisráðherra að nú þurfi þjóðin að vísa veginn Meira