Menning Mánudagur, 21. október 2024

Handrit Kvæðabók Ólafs Jónssonar á Söndum (um 1560-1627).

Líflig kvæði og lagleg orð

Bókarkafli Séra Ólafur Jónsson (um 1560–1627), prestur á Söndum í Dýrafirði, var á meðal vinsælustu skálda á sinni tíð. Hann safnaði kveðskap sínum saman í eina bók sem kölluð hefur verið Kvæðabók. Í Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum eru kvæðin gefin út með nótum, en lögin við Kvæðabókina eru merkur þáttur í tónlistarsögu Íslands. Meira

Litlaus hjón „Eftir stendur hins vegar sá vandi að leikskáldið virðist ekki hafa getað gert upp við sig hvort það vildi skrifa hreinræktaðan skopleik eða takast á við umfjöllunarefnið af meiri alvöru og dýpt,“ segir í rýni.

Hvenær skilur maður (við) mann?

Borgarleikhúsið Óskaland ★★★·· Eftir Bess Wohl. Íslensk þýðing: Ingunn Snædal. Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Urður Hákonardóttir. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson. Tónlist: Moses Hightower. Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir. Leikarar: Eggert Þorleifsson, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Jörundur Ragnarsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Vilhelm Neto. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 11. október 2024, en rýnt í 2. sýningu á sama stað sunnudaginn 13. október 2024. Meira

Bræðurnir Saga þeirra er sögð í Netflix-mynd.

Morðingjar sem vilja fá frelsi sitt

Netflix-heimildarmyndin The Menendez Brothers er áhugaverð og hefur átt sinn þátt í því að fjölmargir krefjast þess að bræðrunum tveimur verði sleppt úr fangelsi, en þar hafa þeir dúsað í 35 ár. Bræðurnir myrtu foreldra sína á hrottalegan hátt en… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 19. október 2024

Fortíðarþrá Í verkum sínum á Þórbergssetri leitast Eva við að fanga söknuð eftir því sem var og því sem er að líða.

Listaverk lituð af orðum Þórbergs

100 ára útgáfuafmæli Bréfs til Láru • Málþing á Þórbergssetri • Ljósmyndir unnar út frá náttúrulýsingum Þórbergs Þórðarsonar • Tvær kynslóðir mætast • Að sjá lífríki smáatriðanna Meira

Nettar Salka Valsdóttir og Jóhanna Rakel skipa CYBER.

Sorglega svalt

Ný plata dúettsins CYBER heitir SAD :'( og já, þessi sorgmæddi broskall er partur af plötutitlinum. Farið er um tónavelli víða í þessu ævintýralega verki. Meira

Málverk Á sýningu á myndum Jakobs Martins Strids í Kaupmannahöfn má sjá að myndir hans eru gríðarstórar.

Glæpir, refsingar og rosaleg rúta

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða veitt næstkomandi þriðjudag. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur. Síðastliðinn fimmtudag var fjallað um sex erlendu bókanna og hér verður sagt … Meira

Sinikka Vuola og Laura Lindstedt

Norræn náttúrusýn

Tilkynnt um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á þriðjudag • Sagt frá tilnefndum ljóðabókum og konseptverkum • Náttúran áberandi í ljóðmálinu • Samband manns við umhverfi sitt Meira

Álag Mikið mæðir á löggunum á götum Belfast.

Sitjum á okkar innri Höskuldi

Soupy er með áhugaverðustu persónum í sjónvarpi lengi. Það er óbreyttur Ian Campbell. Hann hefði jafnvel verið ennþá áhugaverðari hefði hann ekki skotið upp kollinum dauður. Of stór skammtur af heróíni á ónefndri gangstétt Meira

Föstudagur, 18. október 2024

Ánægð Margrét Lóa tók við verðlaununum í gær í Ásmundarsafni umvafin vinum, fjölskyldu og haustbirtu.

Ljóðið er rödd, okkar innri söngur

Margrét Lóa er handhafi Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar 2024 • Ljóðabók hennar, Pólstjarnan fylgir okkur heim, er sögð magnaður ljóðaseiður • Vonin er veraldarundur Meira

Á ferð Tanja Björk Ómarsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir í hlutverkum sínum í Top 10 möst sem óvenjulegu vinkonurnar Mjöll og Arna.

Andstæður í bílamynd

Smárabíó og Sambíóin Topp 10 möst ★★★·· Leikstjórn: Ólöf Birna Torfadóttir. Handrit: Ólöf Birna Torfadóttir. Aðalleikarar: Helga Braga Jónsdóttir og Tanja Björk Ómarsdóttir. Ísland, 2024. 90 mín. Meira

Fimmtudagur, 17. október 2024

Verðlækkun Ágúst Ingi fagnar því að verð á brjóstaskimun hafi verið lækkað.

Konur með erlent ríksifang mæta síður í skimun

Sýnt hefur verið fram á árangur legháls- og brjóstaskimana í greiningu krabbameins á snemmstigi. Meira

Draumur Mollý ákvað að fylgja tónlistardraumnum og gefur út sólóplötu í Danmörku á morgun.

Frá „skinku“ í poppprinsessu í Danmörku

Mollý Jökulsdóttir er rísandi stjarna í Danmörku en hún gefur út sína fyrstu sólóplötu á morgun. Meira

Goðsögn Jónsi er einn af þekktustu poppurum landsins en hann starfar einnig í fjármálageiranum.

„Ég er ekki horfinn“

Jónsi segist enn vera í fullu fjöri þrátt fyrir undarlegar umræður í ákveðnum Facebook-hópi og hlakkar til að stíga á svið á síðustu aldamótatónleikunum. Meira

Usli „Mér líður svona eins og ég sé búinn að vera að halda barnaafmæli á hverjum degi í heilt ár,“ segir Hallgrímur.

Verkin endurspegla sálarástandið

Hallgrímur Helgason opnar yfirlitssýninguna Usla á Kjarvalsstöðum • Hefur oft tjáð líðan sína í ljóðum og málverki • Kveður Segulfjörð og Gest Eilífsson í bókinni Sextíu kíló af sunnudögum Meira

Höfundurinn „Texti Ófeigs Sigurðssonar er glæsilegur,“ segir gagnrýnandi og líkir honum við Þórberg Þórðarson.

Tregablandið grín

Skáldsaga Skrípið ★★★★· Eftir Ófeig Sigurðsson. Mál og menning, 2024. Innb., 185 bls. Meira

Yuja Wang „Hún er ein mesta stórstjarna klassíska tónlistarheimsins,“ segir Víkingur um píanóleikarann.

Listin að ögra og sýna örlæti

Víkingur Heiðar og Yuja Wang leika verk fyrir tvo flygla í Eldborg Hörpu • „Ég held að þetta verði eftirminnilegt,“ segir Víkingur • Líkir tækni Wang við færni Simone Biles í fimleikum Meira

Ólöf Nordal (1961-) Fygli, 2023 Brons, texti og hljóð, stærð breytileg

Á rumpi situr fogl …

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bókajól fyrir alla fjölskylduna

Haustútgáfan hjá Bókabeitunni einkennist að vanda af bókum fyrir börn og ungmenni en þó má finna nokkrar bækur ætlaðar fullorðnum á listanum. Af barna- og ungmennabókum má nefna Valkyrjusögu eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur sem er sögð… Meira

Þjóðsaga Grænlensk saga um hraustan veiðimann og karlinn í tunglinu lifnar við í höndum Christians Rex.

Maríuhænu- og höggormsmorðingjar

Í næstu viku verður tilkynnt hvaða barnabók hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur, Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir… Meira

Stefán Máni

Sögur af fólki og fyrirbærum úr ýmsum áttum

Bókaútgáfan Sögur sendir frá sér ýmsar bækur fyrir jólin, skáldskap og bækur almenns efnis. Dauðinn einn var vitni nefnist nýjasta glæpasaga Stefáns Mána um Hörð Grímsson. „Einn daginn heyrir hann undarlega yfirlýsingu óþekkts manns í lokuðu talstöðvarkerfi lögreglunnar Meira

Risi Sean Combs hefur verið afar valdamikill í tónlistargeiranum þrátt fyrir ásakanir um ýmis kynferðisbrot.

Risar á brauðfótum

Málefni Sean Combs (P. Diddy, Puff Daddy), sem hefur verið kærður fyrir margvísleg brot gegn réttvísinni, hafa skekið heim tónlistariðnaðarins svo um munar. Meira

Blaðamannafundur árið 2010 „Trúnaðurinn nær ekki lengra en honum sjálfum hentar,“ segir meðal annars í rýni.

Tilraunastofa á Bessastöðum

Endurminningar Þjóðin og valdið – fjölmiðlalögin og Icesave ★★★·· Eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Innb. 367 bls., myndir, nafnaskrá. Útg. Mál og menning, Rvk. 2024 Meira

Tengsl og tengslaleysi

Tilkynnt um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 22. október • Farið yfir fjórar tilnefndar skáldsögur og eina persónulega frásögn • Sögur einstaklinga sem eru utangarðs eru áberandi Meira

Miðvikudagur, 16. október 2024

Kvartett Rokksveitin Dead Eyed Creek, frá vinstri Norman Lonhard, Max Blok, Einar Vilberg og Job Bos.

Melódísk blanda af gruggi og málmi

Out of Phase er fyrsta breiðskífa rokksveitarinnar Dead Eyed Creek • „Textarnir eru ákveðinn minnisvarði um tímabil í lífi mínu,“ segir Einar Vilberg, forsprakki sveitarinnar og textahöfundur Meira

Hildur „Trúverðug og grípandi ástarsaga með myrku ívafi,“ skrifar gagnrýnandi um bókina Kasia og Magdalena.

Myrkur veruleiki unglings

Ungmennabók Kasia og Magdalena ★★★½· Eftir Hildi Knútsdóttur. JPV útgáfa, 2024. Innbundin, 191 bls. Meira

Þriðjudagur, 15. október 2024

Viðlag Í verkinu er notast við lög úr nýjum og klassískum söngleikjum með glænýjum íslenskum textum.

„Verður ein allsherjar gleðisprengja“

Glænýr íslenskur glymskrattasöngleikur frumsýndur í kvöld í Tjarnarbíói • Sviðslistakórinn Viðlag byggður á hinni amerísku Glee-klúbbahefð • Áhorfendum boðið upp á giftingu ársins Meira

Grín „Þrátt fyrir alla þessa vankanta er vissulega margt ansi fyndið í Eltum veðrið. Smellin tilsvör, yfirgengileg uppátæki og einstaklingsframtak hins þrælvel skipaða leikhóps, sem öll kunna sitt grín upp á tíu. Þó það nú væri,“ segir í rýni um nýjan gamanleik Þjóðleikhússins.

Óvissuferð

Þjóðleikhúsið Eltum veðrið ★★★·· Handrit og leikstjórn: Leikhópurinn og Kjartan Darri Kristjánsson. Tónlist: Sváfnir Sigurðarson. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir og Kjartan Darri Kristjánsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson. Leikarar: Eygló Hilmarsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hildur Vala Baldursdóttir. Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins föstudaginn 4. október 2024. Meira

Losti Anne Bancroft og Dustin Hoffman.

36 ára með gráa fiðringinn

Hvernig ætli þetta samtal hafi farið fram? „Heyrðu, kæra Anne! Við erum að spá í að biðja þig að leika miðaldra konu með gráa fiðringinn sem gæti verið móðir Dustins Hoffmans. Við vitum alveg að þú ert bara 36 ára og hann ekki nema sex árum yngri en … Meira