Umræðan Mánudagur, 21. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Eini lýðræðisflokkurinn

Eini flokkurinn sem heldur prófkjör eru Píratar. Sextíu og sjö eru að bjóða fram krafta sína. Um helgina voru frambjóðendakynningar sem sýndu hversu fjölbreyttur flokkur Píratar eru – því miður fleiri frambjóðendur en þingsæti sem eru í boði Meira

Bjørn Lomborg

Menntastefna sem gæti skipt sköpum

Skilvirkara nám skilar sér að lokum í hæfara fullorðnu fólki sem verður afkastameira á vinnumarkaði og hefur hærri laun. Meira

Kristinn Sv. Helgason

Tímarnir breytast og mennirnir með

Svo virðist sem hraður vöxtur ríkisútgjalda síðasta áratuginn sé ekki síst til kominn vegna gullhúðunar stjórnsýslunnar frekar en að grunnkerfin hafi verið styrkt. Meira

Þorsteinn Þorsteinsson

Sóknarfæri í skólamálum

Í öllu skólastarfi er afar mikilvægt að setja sér raunhæf markmið og ákveða um leið aðferðir til að mæla árangur. Meira

Veiðar Hnúfubakur út af Hauganesi. Hvalir éta heljarinnar ósköp.

Hvalveiðar

Um 850.000 tann- og skíðishvalir eru í Norður-Atlantshafi, þar af um 43 þúsund hrefnur og 43 þúsund langreyðar. Þessir stofnar stækka gríðarlega, enda flestir friðaðir, og éta þeir 13-15 milljón tonn á ári, aðallega uppsjávartegundir eins og t.d Meira

Árni Sigurðsson

Þjóðgreind: Nýtt tímabil stafræns sjálfstæðis

Þjóðgreind gæti stuðlað að varðveislu íslenskrar tungu og menningar í stafrænum heimi þar sem enska er oft ráðandi. Meira

Þorsteinn Þorgeirsson

Nýjar hugmyndir í hagfræði

Með launabilskenningu dr. Batra má segja að komið sé efnahagslegt viðmið sem tryggir vinnandi fólki réttláta þátttöku í aukinni framleiðni. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 19. október 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Stærsta hagsmunamálið

Það er ábyrgðahluti að sitja í ríkisstjórn Íslands. Á undanförnum árum höfum við í Framsókn einbeitt okkur að því að horfa fram á veginn, vera á skóflunni og vinna vinnuna í þágu íslenskra hagsmuna. Við höfum haldið okkur fyrir utan reglulegt… Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Nýtt upphaf

Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir frelsi einstaklingsins, mannúð og mildi. Meira

Sigþrúður Ármann

Forsenda framfara og undirstaða velferðar

Atvinnurekendur og launafólk vita hve miklu máli það skiptir að hið opinbera fari vel með skattfé og bruðli ekki með fé annarra. Meira

Eldskírn nýs forseta

Fumlaus framganga Höllu Tómasdóttur forseta Íslands í viku djúpstæðra pólitískra átaka og umskipta hefur styrkt stöðu hennar. Meira

Þeir, þær, það > þau

Kennari: Orðið fólk er eintöluorð og því er eðlilegt að vísa til þess með fornafninu það. Nú er æ oftar vísað til fólks með orðinu „þau“: „Fólk úr öllum stéttum mætti á fundinn og kvörtuðu þau sáran yfir ástandinu.“ N1: Orðið … Meira

Kaflaskil Heimsmeistarinn Ding Liren vann ekki skák í Búdapest.

Hæpið að Ding Liren nái að verja heimsmeistaratitilinn

Tölfræði skákarinnar er skemmtilegt fyrirbrigði og heimtar sitt. Sá sem þessar línur ritar fór að velta því fyrir sér, þar sem hann gekk um gólf undir blálok Ólympíumótsins í Búdapest á dögunum, að nú stæðu líkur til þess að í opna flokknum færi… Meira

Guðlaugur Jónasson

Olíunotkun strandveiðibáts einn lítri á dag

Strandveiðibátar sem stunda umhverfisvænustu veiðar Íslendinga og fá hæsta verðið fyrir sinn fisk eru bundnir við bryggju 97% af árinu. Meira

Birgir Þórarinsson

Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokkins á Selfossi

Ég leita eftir stuðningi sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi til að skipa 3. sætið. Meira

Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Mitt erindi

Samfélagið sem ég bý í einkennist af fólki sem vill framkvæma og lætur fátt standa í vegi fyrir því. Meira

Guðjón Jensson

Metansamfélagið

Hvenær skyldu íslenskir bændur fara að vinna metan á búum sínum sér og samfélaginu öllu til hagsbóta? Meira

Föstudagur, 18. október 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Hrunhrollur

Hér varð náttúrlega hrun. Ég fæ bókstaflega hroll við að skrifa þessa setningu sem varð að margnýttri tuggu í mörg ár eftir skellinn sem íslensk heimili urðu fyrir við efnahagshrunið 2008. Sama hrollinn fékk ég við fréttir gærdagsins um að… Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Að kjósa um grundvallaratriði

Ekki er þess að vænta að rannsóknir á krabbameinum verði auknar í nýju sjúkrahúsi. En rannsóknir og lækningar fara alltaf saman. Meira

Svanur Guðmundsson

Sterkari byggðir til framtíðar

Íslenskur sjávarútvegur er ekki aðeins efnahagslega mikilvægur heldur einnig félagsleg og menningarleg stoð samfélagsins. Meira

Ragnheiður Jónsdóttir

Sderot

Hamasliðar myrtu 13 eldri borgara í Sderot sem voru á ferðalagi í rútu frá Ofakim til Dauðahafsins. Meira

Einar Jóhannes Guðnason

Silfrið eða Bachelor?

Við þurfum alvöruleiðtoga sem þora að taka erfiðar ákvarðanir, jafnvel þótt þær séu óvinsælar í fyrstu. Meira

Alexander Freyr Þorvarðarson

Hæstaréttarlögmaður krefst útrýmingar múslima í Palestínu

Heimsbyggðinni ber að virða ábyrgð sína til fyrirbyggingar þjóðarmorðs, sem var mótuð á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 2005. Meira

Fimmtudagur, 17. október 2024

Inga Sæland

Réttlætið er handan við hornið

Engin grunnstoð samfélagsins stendur styrkum fótum eftir hörmungarstjórnartíð fráfarandi ríkisstjórnar, sem hefur viðhaldið himinháum vöxtum sem eru að knésetja skuldsett heimili. Örbirgð og fátækt vex dag frá degi Meira

Kjartan Magnússon

Höfðinu barið við steininn í Hvassahrauni

Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn heldur óraunhæfri hugmynd um Hvassahraun til streitu í baráttu sinni gegn Reykjavíkurflugvelli. Meira

Bergvin Oddsson

Sér grefur gröf

Svandís hafði setið í embætti formanns VG í slétta viku þegar Bjarni sleit samstarfinu. Meira

Dýrgripur Viðkvæmt handritið er varðveitt í haganlega gerðu skríni.

Tíbeskur dýrgripur í vörslu þjóðkirkjunnar

Í Kínaferð íslenskra sósíalista árið 1959 var sr. Gunnari Benediktssyni fært tíbeskt handrit að gjöf, sem reyndist dýrgripur við nánari skoðun. Meira

Ísak Einar Rúnarsson

„Þetta snýst um efnahagsmálin, vitleysingur“

Vaxtalækkunarferli er hafið en raunhæf áætlun um að koma böndum á ríkisfjármálin gæti byggt undir hraðari og meiri vaxtalækkun en ella. Meira

Gunnar Úlfarsson

Innstæðulaus inngrip í kjarasamninga

Viðskiptaráð hefur frá upphafi verið mótfallið aðgerðum stjórnvalda í tengslum við kjarasamningagerð á almennum vinnumarkaði. Meira

Unnur Berglind Friðriksdóttir

Heilbrigðiskerfi á tímamótum

Mikilvægt er að stjórnvöld gefi skýr skilaboð í yfirstandandi viðræðum um einbeittan vilja til að snúa núverandi þróun við. Meira

Miðvikudagur, 16. október 2024

Bergþór Ólason

Meira af því sama

Gengið verður til kosninga 30. nóvember næstkomandi og gefst þá kærkomið tækifæri til að gera loksins eitthvað í málunum – eftir sjö ár af stöðnun og vinstristefnu í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna Meira

Óli Björn Kárason

Kjarkur gefur súrefni

Það er undir frambjóðendum sjálfum komið hvort þeir nýta það súrefni sem þeir hafa fengið með ákvörðun Bjarna Benediktssonar. Meira

Anton Guðmundsson

Byggjum upp landsbyggðina

Samvinnuhugsjónin gefur okkur tækifæri til að endurvekja gömlu gildin um að standa saman og byggja sameiginlega framtíð. Meira

Hildur Þórðardóttir

Vopnakaupin eru landráð

Vopnakaup íslenskra ráðamanna brjóta gegn Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, landráðakafla Almennra hegningarlaga og Varnarmálalögum. Meira

Þriðjudagur, 15. október 2024

Oddný Harðardóttir

Neyðarbirgðir á hættustund

Heimsfaraldur kórónuveiru og stríð sem nú geisa hafa orðið til þess að spurningar verða áleitnari um hver staða okkar er á hættustund. Við búum á eyju og erum háð innflutningi á ýmsum sviðum. Því ættum við að setja niður viðmið um birgðir og búnað,… Meira

Bjarni Benediktsson

Landsmenn eiga orðið

Ísland er land óþrjótandi tækifæra. Við erum stórhuga þjóð, rík að auðlindum, hugmyndum og hæfileikaríku fólki. Það er full ástæða til að horfa björtum augum til komandi ára. Meira

Jóhann Rúnar Björgvinsson

Slæleg hagstjórn

Til að tryggja farsæla hagstjórn er meðal annars brýnt að efla til muna hlut ferðaþjónustu í þjóðhagslíkönum. Meira

Guðmundur Helgi Víglundsson

Leyniplott og ráðabrugg Hafnarfjarðarbæjar

Gerum fólki ljóst að við leysum ekki loftslagsvandann með því að sigla með mengaðan úrgang frá erlendum efnaverksmiðjum til urðunar á Íslandi. Meira

Björn Gíslason

Banaslys kallar á neyðaraðgerðir

Í staðinn fyrir að nýta sér þá möguleika sem snjallstýring býður upp á er haldið fast í úreltar lausnir eins og klukkustýrð ljós sem eiga lítið erindi við nútímann. Meira

Elías Elíasson

Borgarlína er fjárfesting í umferðartöfum

Þröng byggðamörk, byggðaþétting og sú stefna sveitarfélaga að hámarka tekjur af lóðasölu hafa valdið verulegum búsifjum fólks á íbúðamarkaði. Meira