Viðskipti Mánudagur, 21. október 2024

Lærdómur „Tölurnar sýna að vandinn er ekki – eins og má stundum ráða af umræðunni – skortur á kennurum. Þeir eru óvíða fleiri en hér,“ segir Björn.

Ísland stenst ekki samanburð

Úttekt Viðskiptaráðs sýnir að grunnskólakerfið er dýrt, kennsluskylda lítil og fjöldi nemenda á kennara með því minnsta sem þekkist • Veikindahlutfall kennara mun hærra en hjá einkageiranum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 18. október 2024

Fasteignamarkaðurinn Undanfarið hefur gengið verr að selja nýbyggingar en eldri íbúðir.

Nýjar byggingar seljast síður

Erfiðar gengur að selja nýbyggingar en eldri og ódýrari íbúðir • Raunverðshækkanir líklegar en nafnverðshækkanir ólíklegar • Töluverður verðþrýstingur Meira

Þriðjudagur, 15. október 2024

Nýsköpun Eloise Freygang, stjórnandi hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wisefish.

Hyggjast efla stafrænar lausnir

Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur gert samstarfssamning við Wisefish og danska ráðgjafarfyrirtækið Telos Team. Wisefish er í samstarfi við íslensku sjávarútvegsfyrirtækin Brim, Síldarvinnsluna og Eskju Meira