Fréttir Miðvikudagur, 23. október 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Móttökuskóla fyrir erlend börn

Segir alla tapa í óbreyttu kerfi • Gæti skipt sköpum fyrir bæði börn og skóla Meira

Fjögur stórverkefni OR

Orkuveitan áætlar að fyrirhuguð Carbfix-stöð muni skapa 350 milljarða tekjur l  Forstjóri Orkuveitunnar segir að viðræðum við fjárfesti og viðskiptavini miði vel Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Kalla eftir stórfelldri þjóðnýtingu

Sósíalistaflokkur Íslands kallar eftir því að sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi verði þjóðnýtt. Með því verði tryggt að arðurinn af sjávarauðlindinni renni til þjóðarinnar en ekki í vasa „nokkurra stórfyrirtækja“ Meira

Skuldir Skuldahlutfall borgarinnar var 158% miðað við ársreikning.

Borginni sent áminningarbréf

Eftirlitsnefnd bendir borginni á að hún uppfylli ekki skilyrði laga sem taka gildi 2026 um skuldahutföll • Hildur segir bréfið alvarlegt • Bréfið hefur ekki verið tekið upp í borgarstjórn • Barst fyrir 23 dögum Meira

Njáll Trausti Friðbertsson

Fjárlög um miðjan nóvember

„Vinnan gengur ágætlega, við stefnum að því að klára þetta úr þinginu 15. eða 16. nóvember,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið, spurður um ganginn í fjárlagavinnunni sem fram fer í nefndinni þessa dagana Meira

LÍ og SNR halda viðræðum áfram

Sáttafundur var haldinn í gær í kjaradeilu Læknafélags Íslands (LÍ) og samninganefndar ríkisins (SNR). Ákveðið var að viðsemjendur komi aftur saman í dag til áframhaldandi viðræðna samkvæmt upplýsingum Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara Meira

Tómas A. Tómasson

Tómas og Jakob ekki á lista

Fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins var frestað til fimmtudagskvölds l  Sigurjón Þórðarson og Ragnar Þór Ingólfsson koma í stað Tómasar og Jakobs  Meira

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Kallað eftir meiri árvekni

„Utanríkisráðuneytið er hér eftir sem hingað til í þéttu sambandi við bæði utanríkisráðuneyti og varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og mun eiga samráð við þau í kjölfar bréfs nefndarinnar,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir… Meira

Kárhóll Starfsemin á Kárhóli var í óvissu vegna skulda eigandans.

Kárhóll skorinn úr snörunni

Skuld við Byggðastofnun gerð upp með fjármunum frá Kínverjum • Uppboðið á jörðinni afturkallað • Fjárframlag skilgreint sem húsaleiga • Samningur til 99 ára Meira

Margskiptir fylgishópar

Skoðanakannanir í aðdraganda kosninga draga ekki aðeins fram fylgi og fylgisþróun framboða, því þegar niðurstöðurnar eru brotnar niður eftir bakgrunni svarenda – svo sem kyni, aldri, búsetu og þess háttar – má greina ýmsa aðra strauma um … Meira

Breytingar Djúpgámar þykja hafa gefið góða raun við Klambratún.

Djúpgámar við Vesturbæjarlaug

Grenndarstöðin færð til og aðgengi breytt • Bílastæðum á svæðinu fækkar Meira

Sósíalistar Sanna Magdalena Mörtudóttir er fyrsti leiðtoginn sem mætir á vettvang Spursmála í aðdraganda kosninganna sem fram fara 30. nóvember.

Vill þjóðnýta sjávarútvegsfyrirtækin

Leigusalar níðast á leigjendum • Á móti einkarekstri Meira

Forsetar Xi Jinping og Vladimír Pútín ræddust við í Kasan í gær.

BRICS-ríkin halda ársfund í Rússlandi

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tók í gær á móti rúmlega tuttugu þjóðarleiðtogum, þar á meðal frá Kína, Indlandi, Suður-Afríku, Tyrklandi, Egyptalandi og Íran, í rússnesku borginni Kasan þar sem ársfundur svonefnds BRICS-ríkjahóps er haldinn Meira

Harrods Vegfarendur utan við verslun Harrods í miðhluta Lundúna.

Semja við 250 konur um bætur

Breska stórverslunin Harrods segist eiga í viðræðum við yfir 250 konur um bótagreiðslur vegna kynferðisofbeldis sem þær sættu af hálfu Mohameds Al-Fayeds, fyrrverandi eiganda verslunarinnar. Þetta kom fram eftir að Bianca Gascoigne, dóttir… Meira

Ísafjörður Vestfirðingar eru nú 7.200, sem er fjölgun um 3,6% á fimm árum. Atvinnutekjur á hvern mann hafa hækkað og eru nú við landsmeðaltal.

Vindáttin blæs nú með Vestfjörðum

Eftir langt tímabil með hnignun og samdrætti hefur tekist að snúa þróun mála við. Nú er hér vöxtur sem byggist meðal annars á hátæknistarfi, fiskeldi og ferðaþjónustu. Áður hverfðist hér allt um hefðbundna fiskvinnslu en nú eru stoðirnar miklu fleiri og staðan betri Meira

Utan alfaraleiða Jón Óli Ólafsson hjólreiðakappi á milli Móskarðshnúka og Skálafells.

Er alltaf á reiðhjóli eða innan um hjól

Jón hefur rekið hjólreiðaverslunina Berlín í nær sex ár Meira