Menning Miðvikudagur, 23. október 2024

Vinningshafar Niels Fredrik Dahl, Jakob Martin Strid, Arnhildur Pálmadóttir, Rune Glerup og Dag Johan Haugerud.

Vinningshafar verðlauna Norðurlandaráðs

Tilkynnt var um vinningshafa verðlauna Norðurlandaráðs í gærkvöldi. Athygli vakti að bæði Noregur og Danmörk hlutu hvort um sig tvenn verðlaun. Einn Íslendingur var í hópi verðlaunahafa, Arnhildur Pálmadóttir arkitekt Meira

Búsetukjarni Arnhildur starfar bæði hjá Lendager arkitektum og hjá eigin stofu sem heitir s.ap arkitektar.

Umhverfisverðlaunin til Arnhildar

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs viðurkenning til allra sem eru að ýta á breytingar • Úrelt kerfi í mannvirkjagerð­ • Hætta að rífa og nota það sem er til • Búa til tækifæri til nýsköpunar Meira

Bíó Lísa Attensperger, verkefnastjóri Alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Boðið upp á breidd í barnamyndum

Barnakvikmyndahátíð verður haldin í Bíó Paradís 26. október til 3. nóvember • Fjöldi viðburða og ólíkar kvikmyndir • Einar Áskell með lifandi leiklestri og námskeið í teiknimyndagerð Meira

Hollywood Brody og Bell á rauða dreglinum.

Þegar trúin flækist fyrir ástinni

Gamanþættirnir Nobody Wants This hófu nýlega göngu sína á streymisveitunni Netflix. Undirrituð hafði heyrt ansi góða hluti um þáttaröðina frá sjónvarpsþyrstum vinkonum sínum og kom sér því vel fyrir í sófanum með popp í skál, tilbúin í hámhorf… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 28. október 2024

Handverkfæri Bjarni veitti forstöðu Landbúnaðarsafni Íslands og er manna fróðastur um gamla búskaparhætti.

Mörgum er vasahnífurinn helgur dómur

Bókarkafli Í bókinni Búverk og breyttir tímar fjallar Bjarni Guðmundsson um nokkur verk og verkfæri sem alþekkt voru á síðustu öld en hafa nú ýmist horfið úr verkahring eða breyst í helstu atriðum. Bjarni veitti lengi forstöðu Landbúnaðarsafni Íslands auk rannsókna- og kennslustarfa á Hvanneyri. Meira

Stjörnur Rýnir segir aðalleikarana tvo, Birtu Sólveigu og Kristin Óla, sýna stjörnuframmistöðu í verkinu.

Við freistingum gæt þín

Leikfélag Akureyrar Litla hryllingsbúðin ★★★★· Texti eftir Howard Ashman, með tónlist eftir Alan Menken. Þýðing leiktexta: Gísli Rúnar Jónsson. Þýðing söngtexta: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Bergur Þór Ingólfsson. Danshöfundur: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Tónlistar- og hljómsveitarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikmynd: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljómsveit: Daníel Þorsteinsson, Halldór G. Hauksson, Kjartan Valdemarsson, Stefán Gunnarsson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikendur: Arnþór Þórsteinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Katrín Mist Haraldsdóttir, Kristinn Óli Haraldsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Urður Bergsdóttir og Þórey Birgisdóttir. Leikfélag Akureyrar frumsýndi í Samkomuhúsinu á Akureyri föstudaginn 11. október 2024. Rýnir sá sýninguna fimmtudaginn 17. október. Meira

Laugardagur, 26. október 2024

Íbygginn Þorsteinn Einarsson hugsi með gítarinn, lag mögulega í fæðingu í höfði listamannsins.

Síðustu forvöð að slá í gegn

„Meddarinn“ Þorsteinn Einarsson syngur um ástina eftir dauðann og fleira á nýútkominni breiðskífu • „Ég á auðveldara með að semja lög en texta“ Meira

Rokk Hljómsveitin Dr. Gunni á hljómleikum í 12 tónum haustið 2022.

Hressandi hráslagi

Er ekki bara búið að vera gaman? er ný plata hljómsveitarinnar Dr. Gunni. Sem fyrr er kenjum hversdagsins fundinn staður í grípandi pönkrokki, hvar Dr. Gunni, Gunnar Lárus Hjálmarsson, er hreinasti völundur. Meira

Kyrrlátt sorgarferli „Missir eftir leikstjórann Ara Alexander Ergis Magnússon er falleg og tilraunakennd kvikmynd,“ skrifar gagnrýnandi.

Litadýrðin fylgir ástinni

Smárabíó og Bíó Paradís Missir ★★★½· Leikstjórn: Ari Alexander Ergis Magnússon. Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon og Guðbergur Bergsson. Aðalleikarar: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson og Guðrún Gísladóttir. Belgía, Ísland og Noregur, 2024. 89 mín. Meira

Nýjar bækur

Sannsögur, spennusögur og fagurbókmenntir • Ljóðabækur og sitthvað fleira Meira

Dúó „Tónleikarnir voru í þeim gæðaflokki að öll gagnrýni verður hjóm eitt,“ segir um tónleika tvíeykisins.

Þegar heimsmælikvarða þrýtur

Harpa Víkingur & Yuja Wang ★★★★★ Tónlist: Luciano Berio (Vatnspíanó), Franz Schubert (Fantasía í f-moll, D. 940), John Cage (Experiences nr. 1), Conlon Nancarrow (Player Piano Studie nr. 6, úts. Thomas Adès), John Adams (Hallelujah Junction), Arvo Pärt (Hymn to a Great City) og Sergej Rakhmanínov (Sinfónískir dansar). Píanó: Víkingur Heiðar Ólafsson og Yuja Wang. Tónleikar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. október 2024. Meira

Haustfugl Verk eftir Þorvald Skúlason málað um 1970-1971.

Leita verka eftir Þorvald

Listasafn Háskóla Íslands leitar nú að verkum eftir Þorvald Skúlason (1906-1984) í einkaeigu, eigu fyrirtækja eða einstaklinga. Fékk safnið styrk til þess að útbúa gagnagrunn yfir heildarverk listamannsins sem myndi nýtast í stóra sýningu á verkum hans Meira

Jóker Fátt gengur upp í framhaldsmyndinni.

Erindislaus grátandi trúður

Kvikmyndin Joker vakti mikla athygli þegar hún kom út árið 2019. Fólk virtist skiptast í tvær fylkingar í viðtökum sínum; þeirra sem elskuðu myndina og þeirra sem fyrirlitu hana Meira

Föstudagur, 25. október 2024

Sæfari Atli Sævar gaf í haust út Wolfheart. „Dýrsleg þráhyggja sem við búum öll yfir,“ segir hann um titillagið.

Dýrsleg þráhyggja mannsins

Atli Sævar, eða Sæfari, gefur út nýja plötu • „Ég reyni að grípa einhverjar tilfinningar eða upplifanir og koma þeim í form sem fólk getur tengt við“ Meira

Gleði „Kraftur, gleði, færni og sannfæring ráða för í sýningunni. Og síðast en ekki síst einstaklega þjál og örugg samhæfing í fjölbreyttum hópnum.“

Takk, kórónuveira

Tjarnarbíó Við erum hér ★★★★· Eftir Agnesi Wild, Bjarna Snæbjörnsson, Ingu Auðbjörgu K. Straumland, Karl Pálsson og Steinunni Björgu Ólafsdóttur. Söngtextar eftir Agnesi Wild, Arnheiði Melkorku, Axel Inga Árnason, Ingu Auðbjörgu K. Straumland, Karl Pálsson og Steinunni Björgu Ólafsdóttur. Leikstjóri: Agnes Wild. Kórstjóri Axel Ingi Árnason. Danshöfundur: Guðný Ósk Karlsdóttir. Hljóðhönnuður: Kristín Waage. Lýsing: Aron Martin Ásgerðarson. Leikarar: Aron Daði Ichihashi Jónsson, Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir, Arna Rún Ómarsdóttir, Arnar Hauksson, Arnheiður Melkorka, Bjarni Snæbjörnsson, Bjartmar Þórðarson, Eric Heinen, Erla Stefánsdóttir, Greipur Garðarsson, Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, Hafsteinn Níelsson, Halldór Ívar Stefánsson, Halldóra Þöll Þorsteins, Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, Inga Auðbjörg Straumland, Jimi Gadson, Jökull Ernir Jónsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Karl Pálsson, Katrín Ýr Erlingsdóttir, Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir, Kristinn Breiðfjörð, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Sigur Huldar Ellerup Geirs, Sigurður Heimir Kolbeinsson, Snorri Hjörvar Jóhannsson, Steinunn Björg Ólafsdóttir, Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson. Söngleikjakórinn Viðlag frumsýndi í Tjarnarbíói þriðjudaginn 15. október 2024. Meira

Góður Peter Falk fer á kostum sem Columbo.

Columbo ekki síðri en James Bond

Ofanritaður, sem er fæddur árið 1991, tók upp á því á dögunum að byrja að horfa á þættina Columbo frá fyrstu seríu, en hún kom út árið 1971. Faðir minn var þriggja ára þegar fyrsti þátturinn kom út og er óhætt að segja að ég var ekki orðinn hugmynd á þeim tíma Meira

Fimmtudagur, 24. október 2024

Gaman Íslensk börn á öllum aldri eru farin að hlakka til hrekkjavökunnar – og margir fullorðnir líka enda oftast mikið stuð í miðbænum í kringum 31. október.

Hrekkjavakan betri en öskudagur?

Íslendingar virðast hafa tekið hrekkjavökunni opnum örmum og sumir telja jafnvel að öskudagurinn sé liðin tíð. Meira

Gáta Margir telja að píramídarnir eigi sér aðra skýringu en þá viðurkenndu.

Telja margt til í samsæriskenningum

Álhatturinn heillar Íslendinga með umræðum um samsæriskenningar, leyndardóma og umdeild mál.   Meira

Tindersticks á Íslandi Hljómsveitin spilaði síðast hér á landi árið 2020, þá í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.

„Sterkur strengur á milli okkar“

Tindersticks kemur til Íslands í þriðja sinn og spilar í Háskólabíói 29. október • Fylgja nýju plötunni, Soft tissues, eftir með tónleikaferðalagi • Spila á 70 tónleikum víðs vegar um heiminn Meira

Tjarnarbíó Eggið er fjölskyldusýning frá Frakklandi sem hlotið hefur lof víða um heim og hentar öllum aldri.

Óperan færð nær almenningi

Óperudagar hefja göngu sína • Á fjórða tug fjölbreyttra viðburða • Hátíð sem endurspeglar mikla grósku • Menntaskólinn í Reykjavík breytist í óperuhús • Formið gert aðgengilegra Meira

Valur Gunnarsson

Pólstjarna, sandkaka og þrettán jólasveinar

Á útgáfulista Sölku fyrir jólin má finna verk fyrir börn og fullorðna, skáldskap og bækur almenns efnis. Sagnfræðingurinn Valur Gunnarsson sendir frá sér bókina Berlínarbjarmar þar sem hann „kryfur sögu hinnar margslungnu Berlínar og nágrennis … Meira

Tóm hamingja F.v. í hlutverkum sínum Steinunn Arinbjarnardóttir, Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson.

Ekkert stoppar Gaflaraleikhúsið

„Ég læt ekki enn eitt túristahótelið taka af mér ævistarfið“ • Björk Jakobsdóttir leikstýrir nýjum íslenskum gamanleik • Tóm hamingja frumsýnd á morgun • Leikið á tveimur sviðum í einu   Meira

Samhljómur Heinz Edelstein stjórnar nemendum Barnamúsíkskólans.

Af landflótta tónlistarmönnum

Fræðibók Tónar útlaganna: Þrír landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt menningarlíf ★★★★★ Eftir Árna Heimi Ingólfsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innb. 360 bls., myndir, nafnaskrá. Meira

List án landamæra „Heildarmyndin er skýr og verkið flæddi áreynslulaust,“ segir í rýni um Svarta fugla.

Sjáðu mig, elskaðu mig

Tjarnarbíó – List án landamæra Svartir fuglar ★★★★· Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Ljóðskáld og upplestur: Elísabet Jökulsdóttir. Dansarar: Lára Þorsteinsdóttir, Sigurður Edgar Andersen og Íris Ásmundsdóttir. Ljósa- og tæknimaður: Arnar Ingvarsson. Samsetning tónlistar: Stefán Franz Guðnason. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 18. október 2024. Meira

Sunna Dís „Söguna einkenna frumlegt myndmál, hárfínn húmor og snjöll persónusköpun,“ skrifar gagnrýnandi.

Sálfræðileg saga með ljóðrænu ívafi

Skáldsaga Kul ★★★★· Eftir Sunnu Dís Másdóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 384 bls. Meira

Úbs Bækurnar eiga hug minn (og frítíma) allan.

Ég veld vonbrigðum dag eftir dag

Jólabókaflóðið er svo sannarlega farið af stað, í það minnsta á menningardeild blaðsins þar sem ég starfa. Við bókmenntagagnrýnendurnir keppumst nú við að komast yfir sem flestar af þeim bókum sem streyma inn á ritstjórnina Meira

Þriðjudagur, 22. október 2024

Mæðgur Valgerður Bjarnadóttir og Guðrún Vilmundardóttir eru ánægðar með skáldsögur Lucindu Riley.

Svolítið eins og ævintýri

Bókaflokkurinn Systurnar sjö eftir Lucindu Riley hefur notið mikilla vinsælda hér á landi • Hafa keppst við að þýða bækurnar til að anna eftirspurn Meira

Uppgjör Guðrún Ágústsdóttir ekkja Svavars og Svandís dóttir hans sáu um útgáfuna á síðustu bók hans.

Við höfum aldrei gert hrunið upp

Ný bók eftir Svavar Gestsson rýnir í Icesave-mál og málaumbúnað • Svavar lauk við bókina skömmu fyrir andlát sitt • Fannst að hann þyrfti að segja sína sögu sem enginn kunni nema hann Meira

Kartöflur Hversdagslegar en nærandi.

Heillandi heimur leiðindanna

Hver kannast ekki við það að verða órólegur þegar ekkert er að gerast? Þegar bílar hreyfast ekki í umferðarteppu, þegar fundur dregst á langinn, þegar þú bíður í röð eftir því að númerið þitt birtist á skjánum og þú fáir afgreiðslu og svo framvegis Meira