Umræðan Miðvikudagur, 23. október 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Móttökuskóla fyrir börn af erlendum uppruna

Hefur þú staðið fyrir framan 25 unglinga í þeim tilgangi að kenna þeim stærðfræði? Verið í grunnskóla í Reykjavík og þegar þau horfðu á þig með stór spurningarmerki í augunum áttaðir þú þig á því að fæst þessara barna töluðu íslensku? Eftir dálítið… Meira

Óli Björn Kárason

Umbúðir og gluggaskreytingar hinna frægu

Þegar grannt er skoðað er þetta önnur birtingarmynd stjórnlyndis – vinstri pólitík í dulargervi – í umbúðum ímyndarstjórnmála og gluggaskreytinga. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 28. október 2024

Hanna Katrin Friðriksson

Það er vor í lofti

Það er vor í lofti. Þessi fullyrðing hljómar vissulega sérkennilega núna í lok október en er engu að síður sönn. Það liggja breytingar í loftinu, nýtt upphaf, ný tækifæri. Á meðan aðrir flokkar virðast verja mikilli orku í innbyrðis erjur hefur… Meira

Þorbjörn Guðjónsson

Skipta staðreyndir nokkru máli?

Ofangreindar tölur hver fyrir sig eða saman ríma illa við að á Íslandi sé ástandið í daprara lagi og fari versnandi, þvert á móti. Meira

Flóki Larsen

Stöndum í lappirnar

Íslendingar eiga að krefjast þess að erlend stórfyrirtæki sem selja þjónustu sína hér á landi leggi eitthvað af mörkum til okkar menningarlífs. Meira

Gísli Reynisson

Munu 63 sæti drepa landsbyggðina?

Alþingiskosningar eru fram undan og þá þarf heldur betur að sópa vel til á Alþingi með nýju fólki sem þekkir Ísland. Meira

Inga Sigrún Atladóttir

Borgarstjóri í leit að betra skólakerfi

Orð Einars Þorsteinssonar borgarstjóra ættu að vera hvati til umræðu um hvernig við getum bætt skólakerfið og stutt kennara í starfi. Meira

Theodór Lúðvíksson

Er ekki kosningaréttur hluti af almennum mannréttindum?

Þar sem kjördagur fyrir alþingiskosningar 2024 er 30. nóvember 2024 næ ég heldur ekki að kjósa þar, þó að umsókn mín til að komast á kjörskrá hafi verið samþykkt í janúar eða febrúar 2024! Meira

Gísli Ragnarsson

Kosningar 30. nóvember 2024

Í stjórnmálum er sjálfstæði Íslands mikilvægast af öllu. Það var því eðlilegt að styðja flokk sem hefur varðveislu sjálfstæðis sem meginstoð. Meira

Leiðir út úr efnahagslegum ógöngum!

Var hinn snarpi vöxtur erlendra ferðamanna of mikill til að innviðir og framleiðslustrúktúr hagkerfisins gæti mætt honum án verðbólgu! Meira

Sigurður Þórðarson

Mörk flokkshollustunnar

Það er betra að yfirgefa ekki samviskuna. Meira

Laugardagur, 26. október 2024

Inga Sæland

Aldrei aftur

Snemma árs 2009 tóku landsmenn stjórnina, þeir gripu potta sína og pönnur og þrömmuðu niður á Austurvöll. Þeir voru að mótmæla óhæfum stjórnvöldum sem höfðu átt stærstan þátt í bankahruninu með vangetu sinni og vanþekkingu Meira

Kjósum með næsta vaxtarskeiði Íslands

Það er ekki í boði að komandi kosningar snúist um innistæðulaus kosningaloforð eða skýjaborgir sem ýta upp verðbólguvæntingum. Meira

Spenna á kosningaárinu mikla

Dreifing atkvæða á átta flokka dregur úr líkum á tveggja flokka stjórn. Þriggja flokka stjórn sem höfðar til kjósenda hægra megin við miðju er líklegri en vinstri stjórn. Meira

Dubrovnik, október 2024

Dubrovnik í Króatíu er ein fallegasta borg, sem ég hef komið til. Þar talaði ég á ráðstefnu evrópskra íhalds- og umbótaflokka um fjölskylduna, aldursþróun og frjósemi 18. október 2024. Ég rifjaði upp, að Aristóteles gerði í Mælskulistinni greinarmun … Meira

Yfirborðsþrýstingskort „Ráða má í vindhraða og stefnu af þrýstilínunum, því þéttari sem þær eru því meiri er vindurinn (að jafnaði).

Veðurkokteill

Veðrið er eins og drykkur, sem blandaður er úr mörgum vökvum með mismunandi bragði. Drykkurinn getur verið súr eða sætur eftir því, hvernig blandan er samsett.“ Svo segir í upphafskafla kennslubókar Jóns Eyþórssonar, 1952 ( Veðurfræði Meira

S. Vopni Björnsson

Einföld stjórnmál á flóknum tímum

Við viljum öll búa í öruggu umhverfi, geta lifað sómasamlegu lífi á einfaldan hátt og búa í samfélagi þar sem við hugum hvert að öðru. Meira

Gunnar Björnsson

350 ár frá andláti síra Hallgríms Péturssonar

Trúin sprettur einungis af því að hlýða á Guðs hulda orð og rýna í það. Meira

Um gáttir allar

Fyrsti vísirinn að föstu sambandi Evrópuríkja varð til eftir stríð með því háleita markmiði að aldrei framar skyldu grannar í álfunni berast á banaspjót. Svo leið tíminn og mönnum fannst þetta harla gott og þjóðum í sambandinu fór fjölgandi Meira

Föstudagur, 25. október 2024

Bergþór Ólason

Einföldun ráðherra

Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, var gestur í Silfri Ríkisútvarpsins síðastliðinn mánudag. Þar ákvað hún að höggva í Miðflokkinn fyrir að hafa ekki greitt máli hennar um niðurlagningu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands atkvæði sitt vorið 2021 Meira

Um farna kílómetra í óhamingjusömu hjónabandi

Á endanum munu tveir hópar fá reikninginn, neytendur og viðskiptavinir útflutningsfyrirtækjanna. Meira

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Kreppa í meðferðum frelsissviptra barna og ungmenna

Ríkisstjórnir hafa ítrekað brugðist þegar kemur að forgangsröðun á sama tíma og skipaðar eru nefndir, útbúin ráð og haldnar glærusýningar. Meira

Þórir S. Gröndal

Skyr

Gerillinn er sloppinn úr landi og eflaust eru það útlendingar sem mest hagnast á að selja skyrið okkar. Meira

Fimmtudagur, 24. október 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Kvennaverkfall og hvað svo?

Langstærsti baráttufundur Íslandssögunnar var haldinn á Arnarhóli fyrir réttu ári. Þá var blásið til verkfalls kvenna og kvára og 100 þúsund manns svöruðu kallinu. Meira en fjórðungur þjóðarinnar! Í yfirlýsingu fundarins voru eftirfarandi… Meira

Hildur Björnsdóttir

Snagasafarí

Fyrrnefnt 12 milljóna snagasafarí getur ekki talist nauðsynlegt verkefni meðan skólakerfið er í stöðugri hnignun. Meira

Kristófer Oliversson

Arðsemi vex með hóflegri nýtingu auðlindar

Stefnumótun varðandi móttöku skemmtiferðaskipa verður að taka mið af heildarhagsmunum atvinnugreinarinnar og íslensks samfélags. Meira

Kjartan Magnússon

Kjósum ábyrgð í stað upplausnar

Mynda þarf næstu ríkisstjórn á grundvelli sóknar í atvinnumálum og stöðugleika í efnahagsmálum. Meira

Einar Freyr Elínarson

Fjárfest í framtíð íslenskunnar

Þjónustustig af hálfu ríkisins hefur staðið í stað eða dregist saman á sama tíma og samfélagið vex. Sú staða er engan veginn ásættanleg. Meira

Davíð Már Sigurðsson

Er nóg til?

Hvað er til ráða ef stór hluti nýútskrifaðra skilar sér aldrei til kennslu? Meira

Guðmundur Fertram Sigurjónsson

Í samkeppni þjóða um verðmæt störf

Ef fyrirtæki fjárfesta ekki í rannsóknar- og þróunarstarfsemi verður stöðnun í íslenskum iðnaði og hann verður undir í alþjóðlegri samkeppni. Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Í tilefni kvennafrídagsins

Nú er hafinn undirbúningur afmælisárs kvennafrídagsins 2025 þegar liðin verða 50 ár frá þessum merkisdegi. Meira

Ingólfur Snorrason

Að hika er sama og tapa

Ísland hefur tvo skýra kosti: að taka af skarið og nýta tækifærin, virkja orkuna sem er aðgengileg, eða hreinlega sitja eftir. Meira

Jón Karl Ólafsson

Baráttan við lömunarveiki

Í dag, 24. október, er alþjóðadagur lömunarveiki. Baráttan við lömunarveiki heldur áfram – þessi sjúkdómur er því miður enn ógn. Meira

Svanur Guðmundsson

Samvinna útgerða og vísindamanna

Hvaða bóndi myndi láta opinbera starfsmenn í Reykjavík fylgjast með fé sínu á fjalli? Meira

Þriðjudagur, 22. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með kennurum

Síðustu mánuði hefur verið hart sótt að kennurum í landinu. Síðast í gær var haldið áfram að höggva í sama knérunn á forsíðu þessa blaðs; því haldið fram að veikindahlutfall kennara væri hátt og að kennurum hefði fjölgað hraðar en nemendum Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Mjög skiljanleg umræða um EES

Með aðildinni að EES-samningnum höfum við Íslendingar einfaldlega bundið okkur á klafa hnignandi markaðar miðað við önnur markaðssvæði. Meira

Þorsteinn Alexandersson

Umferðaröngþveiti

Mikilvægt er að bæta almenningssamgöngur en það verður ekki gert með rándýrri borgarlínu. Meira

Raforkumálin í hnotskurn

Helsti veikleiki raforkukerfisins í dag er skortur á orkugetu, en eftir að Búrfellsvirkjun 2 tók til starfa 2018 er aflgetan í góðu lagi. Meira